Ole Gunnar Solskjær: Ég vil mæta Liverpool í riðlakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2012 10:30 Ole Gunnar Solskjær. Mynd/Nordic Photos/Getty Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norsku meistaranna í Molde, stýrði liði sínu inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær og þessi goðsögn af Old Trafford á sér óskamótherja þegar dregið verður í dag. Molde sló út Íslendingaliðið Heerenveen frá Hollandi en með því liði spilar Alfreð Finnbogason. „Þetta var frábært kvöld fyrir klúbbinn og leikmennina. Nú fá leikmennirnir tækifæri að reyna fyrir sér á hærra stigi," sagði Ole Gunnar Solskjær. „Nú vil ég fá Liverpool í riðlakeppninni. Við viljum fá góð lið í heimsókn á Aker Stadion," sagði Solskjær en gamla Manchester United manninum þætti það örugglega ekki leiðinlegt að vinna Liverpool. Ole Gunnar Solskjær gerði Molde að norskum meisturum á sínu fyrsta ári með liðið og Molde er nú komið á toppinn í norsku deildinni eftir smá ströggl í upphafi tímabilsins. Drátturinn í Evrópudeildinni fer fram í dag og hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn en þetta verða tólf fjögurra liða riðlar.Fyrsti styrkleikaflokkur: Atlético Madrid Inter Lyon Liverpool Marseille Sporting Lisboa PSV Tottenham Bayer Leverkusen Bordeaux Twente StuttgartAnnar styrkleikaflokkur: Basel Metalist Kharkiv Panathinaikos Athletic Bilbao FC København Fenerbahce Rubin Kazan Napoli Udinese Club Brügge Hapoel Tel Aviv Hannover 96Þriðji styrkleikaflokkur: Lazio Steua Bucuresti Sparta Praha Rosenborg Newcastle Young Boys Levante Genk Borussia Mönchengladbach Partizan Beograd Viktoria Plzen Dnipro DnipropetrovskFjórði styrkleikaflokkur: Helsingborg Marítimo Rapid Wien Académica Anzji Makhatsjkala Maribor AIK AEL Limassol Hapoel Ironi Kiryat Shmona Molde Videoton Neftchi Baku Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norsku meistaranna í Molde, stýrði liði sínu inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær og þessi goðsögn af Old Trafford á sér óskamótherja þegar dregið verður í dag. Molde sló út Íslendingaliðið Heerenveen frá Hollandi en með því liði spilar Alfreð Finnbogason. „Þetta var frábært kvöld fyrir klúbbinn og leikmennina. Nú fá leikmennirnir tækifæri að reyna fyrir sér á hærra stigi," sagði Ole Gunnar Solskjær. „Nú vil ég fá Liverpool í riðlakeppninni. Við viljum fá góð lið í heimsókn á Aker Stadion," sagði Solskjær en gamla Manchester United manninum þætti það örugglega ekki leiðinlegt að vinna Liverpool. Ole Gunnar Solskjær gerði Molde að norskum meisturum á sínu fyrsta ári með liðið og Molde er nú komið á toppinn í norsku deildinni eftir smá ströggl í upphafi tímabilsins. Drátturinn í Evrópudeildinni fer fram í dag og hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn en þetta verða tólf fjögurra liða riðlar.Fyrsti styrkleikaflokkur: Atlético Madrid Inter Lyon Liverpool Marseille Sporting Lisboa PSV Tottenham Bayer Leverkusen Bordeaux Twente StuttgartAnnar styrkleikaflokkur: Basel Metalist Kharkiv Panathinaikos Athletic Bilbao FC København Fenerbahce Rubin Kazan Napoli Udinese Club Brügge Hapoel Tel Aviv Hannover 96Þriðji styrkleikaflokkur: Lazio Steua Bucuresti Sparta Praha Rosenborg Newcastle Young Boys Levante Genk Borussia Mönchengladbach Partizan Beograd Viktoria Plzen Dnipro DnipropetrovskFjórði styrkleikaflokkur: Helsingborg Marítimo Rapid Wien Académica Anzji Makhatsjkala Maribor AIK AEL Limassol Hapoel Ironi Kiryat Shmona Molde Videoton Neftchi Baku
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira