Newcastle komst áfram | Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. ágúst 2012 21:47 Vuckic skorar mark sitt í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Öllum leikjum kvöldsins er lokið í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Newcastle komst áfram í riðlakeppninna með sigri á gríska liðinu Atromitos, 1-0, og 2-1 samanalagt. Slóveninn Haris Vuckic skoraði eina mark leiksins í kvöld en það kom á 21. mínútu. Grikkirnir fengu þó sín færi og markvöðurinn Tim Krul mátti þakka fyrir að fá ekki rautt fyrir að brjóta á Chumbinho, leikmanni Atromitos. Þetta er í fyrsta sinn í fimm ár sem Newcastle tekur þátt í Evrópukeppni. Öll úrslitin má sjá hér fyrir neðan. Feitletruð lið eru komin áfram í riðlakeppnina ásamt sautján öðrum liðum - þar af þeim tíu sem féllu úr leik í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í vikunni.Evrópudeild UEFA, lokaumferð forkeppninnar: AZ Alkmaar (Hollandi) - Anzhi Makhachkala (Rússlandi) 0-5 (0-6)Partizan (Serbíu) - Tromsö (Noregi) 1-0 (3-3, Partizan áfram á útivallarmörkum)Inter (Ítalíu) - Vaslui (Rúmeníu) 2-2 (4-2)Liverpool (Englandi) - Hearts (Skotlandi) 1-1 (2-1)Club Brugge (Belgíu) - Debrecen (Ungverjalandi) 4-1 (7-1)Marseille (Frakklandi) - Sheriff Tiraspol (Moldóvu) 0-0 (2-1)Young Boys (Sviss) - Midtjylland (Danmörku) 0-2 (3-2)Hannover (Þýskalandi) - Slask Wroclaw (Póllandi) 5-1 (10-4)Metalist Kharkiv (Úkraínu) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) 2-1 (4-1)Levante (Spáni) - Motherwell (Skotlandi) 1-0 (3-0)Bordeaux (Frakklandi) - Rauða stjarnan (Serbíu) 3-2 (3-2)Viktoria Plzen (Tékklandi) - Lokeren (Belgíu) 1-0 (2-2, Plzen komst áfram á útivallamörkum)Steaua Búkarest (Rúmenía) - Ekranas (Litháen) 3-0 (5-0)Rapid Vín (Austurríki) - PAOK (Grikklandi) 3-0 (4-2)Genk (Belgíu) - Luzern (Sviss) 2-0 (3-2)Lazio (Ítalíu) - Mura 05 (Slóveníu) 0-0 (2-0)Newcastle (Englandi) - Atromitos (Grikklandi) 1-0 (2-1) Apoel (Kýpur) - Neftchi Baku (Aserbaídsjan) 3-1 (2-4) HJK Helsinki (Finnlandi) - Athletic Bilbao (Spáni) 3-3 (3-9) Dila Gori (Georgíu) - Maritimo (Portúgal) 0-2 (0-3) Heerenveen (Hollandi) - Molde (Noregi) 1-2 (1-4)Hapoel Tel Aviv (Ísrael) - F91 Dudelange (Lúxemborg) 4-0 (7-1)Rosenborg (Noregi) - Legia Varsjá (Póllandi) 2-1 (3-2)Dnipro Dnipropetrovesk (Úkraínu) - Slovan Liberec (Slóvakíu) 4-2 (6-4) Dynamo Moskva (Rússlandi) - Stuttgart (Þýskalandi) 1-1 (1-3)PSV Eindhoven (Hollandi) - Zeta (Svartfjallalandi) 9-0 (14-0)Sporting CP (Portúgal) - Horsens (Danmörku) 5-0 (6-1)Sparta Prag (Tékklandi) - Feyenoord (Hollandi) 2-0 (4-2) CSKA Moskva (Rússlandi) - AIK (Svíþjóð) 0-2 (1-2)Twente (Hollandi) - Bursaspor (Tyrklandi) 4-1 (4-3, eftir framlengingu)Videoton (Ungverjalandi) - Trabzonspor (Tyrklandi) 0-0 (0-0) - Videoton komst áfram eftir vítaspyrnukeppni, 4-2. Evrópudeild UEFA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira
Öllum leikjum kvöldsins er lokið í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Newcastle komst áfram í riðlakeppninna með sigri á gríska liðinu Atromitos, 1-0, og 2-1 samanalagt. Slóveninn Haris Vuckic skoraði eina mark leiksins í kvöld en það kom á 21. mínútu. Grikkirnir fengu þó sín færi og markvöðurinn Tim Krul mátti þakka fyrir að fá ekki rautt fyrir að brjóta á Chumbinho, leikmanni Atromitos. Þetta er í fyrsta sinn í fimm ár sem Newcastle tekur þátt í Evrópukeppni. Öll úrslitin má sjá hér fyrir neðan. Feitletruð lið eru komin áfram í riðlakeppnina ásamt sautján öðrum liðum - þar af þeim tíu sem féllu úr leik í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í vikunni.Evrópudeild UEFA, lokaumferð forkeppninnar: AZ Alkmaar (Hollandi) - Anzhi Makhachkala (Rússlandi) 0-5 (0-6)Partizan (Serbíu) - Tromsö (Noregi) 1-0 (3-3, Partizan áfram á útivallarmörkum)Inter (Ítalíu) - Vaslui (Rúmeníu) 2-2 (4-2)Liverpool (Englandi) - Hearts (Skotlandi) 1-1 (2-1)Club Brugge (Belgíu) - Debrecen (Ungverjalandi) 4-1 (7-1)Marseille (Frakklandi) - Sheriff Tiraspol (Moldóvu) 0-0 (2-1)Young Boys (Sviss) - Midtjylland (Danmörku) 0-2 (3-2)Hannover (Þýskalandi) - Slask Wroclaw (Póllandi) 5-1 (10-4)Metalist Kharkiv (Úkraínu) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) 2-1 (4-1)Levante (Spáni) - Motherwell (Skotlandi) 1-0 (3-0)Bordeaux (Frakklandi) - Rauða stjarnan (Serbíu) 3-2 (3-2)Viktoria Plzen (Tékklandi) - Lokeren (Belgíu) 1-0 (2-2, Plzen komst áfram á útivallamörkum)Steaua Búkarest (Rúmenía) - Ekranas (Litháen) 3-0 (5-0)Rapid Vín (Austurríki) - PAOK (Grikklandi) 3-0 (4-2)Genk (Belgíu) - Luzern (Sviss) 2-0 (3-2)Lazio (Ítalíu) - Mura 05 (Slóveníu) 0-0 (2-0)Newcastle (Englandi) - Atromitos (Grikklandi) 1-0 (2-1) Apoel (Kýpur) - Neftchi Baku (Aserbaídsjan) 3-1 (2-4) HJK Helsinki (Finnlandi) - Athletic Bilbao (Spáni) 3-3 (3-9) Dila Gori (Georgíu) - Maritimo (Portúgal) 0-2 (0-3) Heerenveen (Hollandi) - Molde (Noregi) 1-2 (1-4)Hapoel Tel Aviv (Ísrael) - F91 Dudelange (Lúxemborg) 4-0 (7-1)Rosenborg (Noregi) - Legia Varsjá (Póllandi) 2-1 (3-2)Dnipro Dnipropetrovesk (Úkraínu) - Slovan Liberec (Slóvakíu) 4-2 (6-4) Dynamo Moskva (Rússlandi) - Stuttgart (Þýskalandi) 1-1 (1-3)PSV Eindhoven (Hollandi) - Zeta (Svartfjallalandi) 9-0 (14-0)Sporting CP (Portúgal) - Horsens (Danmörku) 5-0 (6-1)Sparta Prag (Tékklandi) - Feyenoord (Hollandi) 2-0 (4-2) CSKA Moskva (Rússlandi) - AIK (Svíþjóð) 0-2 (1-2)Twente (Hollandi) - Bursaspor (Tyrklandi) 4-1 (4-3, eftir framlengingu)Videoton (Ungverjalandi) - Trabzonspor (Tyrklandi) 0-0 (0-0) - Videoton komst áfram eftir vítaspyrnukeppni, 4-2.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira