Keflavík enn með fullt hús stiga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. október 2012 20:59 Mynd/Valli Keflavík fer vel af stað í Domino's-deild kvenna en liðið er enn með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Liðið hafði betur gegn Val í kvöld, 69-65. Jafnræði var með liðunum í kvöld en Valur var með forystu, 50-45, þegar síðasti fjórðungur hófst. Keflavíkursóknin hafði aðeins skilað níu stigum í þriðja leikhluta en hún vaknaði til lífsins í þeim fjórða og skoraði þá 24 stig gegn fimmtán hjá Valskonum. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 20 stig fyrir Keflavík en stigahæst hjá Val var Kristrún Sigurjónsdóttir með 22 stig. KR og Snæfell unnu örugga sigra í sínum leikjum og þá komst Grindavík á blað með góðum sigri á Fjölni á útivelli, 79-74. Fyrr í dag var greint frá því að Bragi Hinrik Magnússon hafi sagt upp störfum sem þjálfari Grindavíkur. Ellert Magnússon stýrði liðinu í kvöld en ekki hefur verið gengið frá ráðningu nýs þjálfara.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 74-79 (20-24, 19-20, 22-16, 13-19)Fjölnir: Britney Jones 29/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/18 fráköst/5 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 10/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 5, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 5, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 37/5 fráköst/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/8 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/15 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0/5 fráköst.Valur-Keflavík 65-69 (18-19, 15-17, 17-9, 15-24)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 22/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/7 fráköst, Alberta Auguste 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 3/4 fráköst, María Björnsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0/4 fráköst/6 stoðsendingar.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20/5 fráköst/5 stolnir, Jessica Ann Jenkins 16/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 16/6 fráköst/5 stolnir/5 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 7, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/6 stoðsendingar.Snæfell-Njarðvík 84-57 (25-16, 23-15, 17-14, 19-12, 0-0)Snæfell: Kieraah Marlow 26/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/9 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 13/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 12, Alda Leif Jónsdóttir 7/10 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/7 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 32/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/8 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Ásdís Vala Freysdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Ína María Einarsdóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Haukar-KR 50-75 (13-19, 12-19, 16-24, 9-13)Haukar: Siarre Evans 25/17 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/6 fráköst/7 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Ína Salome Sturludóttir 3.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 16/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 12/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/11 fráköst/5 stolnir, Patechia Hartman 10/7 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Keflavík fer vel af stað í Domino's-deild kvenna en liðið er enn með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Liðið hafði betur gegn Val í kvöld, 69-65. Jafnræði var með liðunum í kvöld en Valur var með forystu, 50-45, þegar síðasti fjórðungur hófst. Keflavíkursóknin hafði aðeins skilað níu stigum í þriðja leikhluta en hún vaknaði til lífsins í þeim fjórða og skoraði þá 24 stig gegn fimmtán hjá Valskonum. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 20 stig fyrir Keflavík en stigahæst hjá Val var Kristrún Sigurjónsdóttir með 22 stig. KR og Snæfell unnu örugga sigra í sínum leikjum og þá komst Grindavík á blað með góðum sigri á Fjölni á útivelli, 79-74. Fyrr í dag var greint frá því að Bragi Hinrik Magnússon hafi sagt upp störfum sem þjálfari Grindavíkur. Ellert Magnússon stýrði liðinu í kvöld en ekki hefur verið gengið frá ráðningu nýs þjálfara.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 74-79 (20-24, 19-20, 22-16, 13-19)Fjölnir: Britney Jones 29/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/18 fráköst/5 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 10/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 5, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 5, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 37/5 fráköst/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/8 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/15 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0/5 fráköst.Valur-Keflavík 65-69 (18-19, 15-17, 17-9, 15-24)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 22/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/7 fráköst, Alberta Auguste 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 3/4 fráköst, María Björnsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0/4 fráköst/6 stoðsendingar.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20/5 fráköst/5 stolnir, Jessica Ann Jenkins 16/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 16/6 fráköst/5 stolnir/5 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 7, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/6 stoðsendingar.Snæfell-Njarðvík 84-57 (25-16, 23-15, 17-14, 19-12, 0-0)Snæfell: Kieraah Marlow 26/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/9 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 13/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 12, Alda Leif Jónsdóttir 7/10 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/7 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 32/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/8 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Ásdís Vala Freysdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Ína María Einarsdóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Haukar-KR 50-75 (13-19, 12-19, 16-24, 9-13)Haukar: Siarre Evans 25/17 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/6 fráköst/7 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Ína Salome Sturludóttir 3.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 16/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 12/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/11 fráköst/5 stolnir, Patechia Hartman 10/7 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum