Stelpurnar lentu aftur í riðli með Evrópumeisturum Þjóðverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2012 18:06 Mynd/Daníel Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Dregið var í riðla í Gautaborg í kvöld. Svíar og Danir mætast í opnunarleik keppninnar. Ísland var líka í riðli með Þýskalandi og Noregi í síðustu úrslitakeppni EM og þær norsku voru líka með íslenska liðinu í riðli í undankeppninni fyrir EM í Svíþjóð. Íslenska liðið spilar leiki sína í Kalmar og Växjö. Liðunum var raðað í styrkleikaflokka eftir árangri þeirra í undanförnum þremur EM og HM keppnum. Úrslitakeppnin fer fram 10. til 28. júlí. Riðill A verður leikinn í Gautaborg og Halmstad, riðill B í Vaxjo og Kalmar og riðill C í Norrkoping og Linköping. Átta liða úrslit verða leikinn í Halmstad, Vaxjo, Linkoping og Kalmar, undanúrslit í Gautaborg og Norrkoping. Úrslitaleikurinn verður leikinn á hinum glænýja Solna Arena velli. Þetta er annað Evrópumeistaramót íslensku stelpnanna en þær voru einnig með í síðustu keppni sem fór fram í Finnlandi sumarið 2009. Íslenska liðið var þá í riðli með Þýskalandi, Frakklandi og Noregi en þær þýsku fóru alla leið og urðu Evrópumeistarar, Norðmenn komust í undanúrslitin og Frakkland datt út í átta liða úrslitunum eftir tap í vítaspyrnukeppni.Riðlarnir á EM í Svíþjóð:A-riðill (spilaður í Gautaborg og Halmstad) Svíþjóð Ítalía Danmörk FinnlandB-riðill (spilaður í Kalmar og Växjö) Þýskaland Noregur Holland ÍslandC-riðill (spilaður í Norrköping og Linköping) Frakkland England Rússland Spánn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Dregið var í riðla í Gautaborg í kvöld. Svíar og Danir mætast í opnunarleik keppninnar. Ísland var líka í riðli með Þýskalandi og Noregi í síðustu úrslitakeppni EM og þær norsku voru líka með íslenska liðinu í riðli í undankeppninni fyrir EM í Svíþjóð. Íslenska liðið spilar leiki sína í Kalmar og Växjö. Liðunum var raðað í styrkleikaflokka eftir árangri þeirra í undanförnum þremur EM og HM keppnum. Úrslitakeppnin fer fram 10. til 28. júlí. Riðill A verður leikinn í Gautaborg og Halmstad, riðill B í Vaxjo og Kalmar og riðill C í Norrkoping og Linköping. Átta liða úrslit verða leikinn í Halmstad, Vaxjo, Linkoping og Kalmar, undanúrslit í Gautaborg og Norrkoping. Úrslitaleikurinn verður leikinn á hinum glænýja Solna Arena velli. Þetta er annað Evrópumeistaramót íslensku stelpnanna en þær voru einnig með í síðustu keppni sem fór fram í Finnlandi sumarið 2009. Íslenska liðið var þá í riðli með Þýskalandi, Frakklandi og Noregi en þær þýsku fóru alla leið og urðu Evrópumeistarar, Norðmenn komust í undanúrslitin og Frakkland datt út í átta liða úrslitunum eftir tap í vítaspyrnukeppni.Riðlarnir á EM í Svíþjóð:A-riðill (spilaður í Gautaborg og Halmstad) Svíþjóð Ítalía Danmörk FinnlandB-riðill (spilaður í Kalmar og Växjö) Þýskaland Noregur Holland ÍslandC-riðill (spilaður í Norrköping og Linköping) Frakkland England Rússland Spánn
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira