Nítján Íslandsmet í Ásvallalaug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2012 08:00 Kolbrún Alda Stefánsdóttir setti þrjú Íslandsmet. Mynd/Sverrir Gíslason Sannkallað metaregn var á fyrri degi Íslandsmóts fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Hjörtur Már Ingvarsson, Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Marinó Ingi Adolfsson og Thelma Björg Björnsdóttir settu öll þrjú Íslandsmet. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir methafana ásamt fötlunarflokki þeirra, keppnisgrein og tíma. Flokkar S1-S10 eru flokkar hreyfihamlaðra þar sem S1 er mesta fötlun og S10 minnsta fötlun. Flokkar S11-S13 eru flokkar blindra og sjónskertra þar sem S11 er flokkur alblindra en flokkur S14 er flokkur þroskahamlaðra. Myndir frá mótinu má sjá á myndasíðu Íþróttasambands fatlaðra, sjá hér.Íslandsmetin sem féllu í gær Thelma Björg Björnsdóttir S6 50 frjáls aðferð 0:41,38 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 200 fjórsund 4:07,68 Thelma Björg Björnsdóttir SB5 100 bringusund 2:22,80 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 frjáls aðferð 0:30,46 Kolbrún Alda StefánsdóttirS14 50 baksund 0:37,49 Kolbrún Alda Stefánsdóttir SB14 100 bringusund 1:26,87 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 frjáls aðferð 0:35,73 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 baksund 0:39,95 Marinó Ingi Adolfsson S8 400 frjáls aðferð 5:56,42 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 frjáls aðferð 0:42,84 Hjörtur Már Ingvarsson SM5 200 fjórsund 4:00,47 Hjörtur Már Ingvarsson SB5 100 bringusund 2:24,16 Pálmi Guðlaugssonsson7 50 frjáls aðferð 0:34,89 Pálmi Guðlaugsson SM7 200 fjórsund 3:15,84 Jón Margeir Sverrisson S14 100 flugsund 1:02,34 Jón Margeir Sverrisson S14 400 frjáls aðferð 4:16,93 Vilhelm Hafþórsson S14 50 frjáls aðferð 0:25,51 Íva Marín Adrichem S11 50 frjáls aðferð 0:50,18 Karen Axelsdóttir S2 50 baksund 1:55,94 Sund Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Sannkallað metaregn var á fyrri degi Íslandsmóts fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Hjörtur Már Ingvarsson, Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Marinó Ingi Adolfsson og Thelma Björg Björnsdóttir settu öll þrjú Íslandsmet. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir methafana ásamt fötlunarflokki þeirra, keppnisgrein og tíma. Flokkar S1-S10 eru flokkar hreyfihamlaðra þar sem S1 er mesta fötlun og S10 minnsta fötlun. Flokkar S11-S13 eru flokkar blindra og sjónskertra þar sem S11 er flokkur alblindra en flokkur S14 er flokkur þroskahamlaðra. Myndir frá mótinu má sjá á myndasíðu Íþróttasambands fatlaðra, sjá hér.Íslandsmetin sem féllu í gær Thelma Björg Björnsdóttir S6 50 frjáls aðferð 0:41,38 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 200 fjórsund 4:07,68 Thelma Björg Björnsdóttir SB5 100 bringusund 2:22,80 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 frjáls aðferð 0:30,46 Kolbrún Alda StefánsdóttirS14 50 baksund 0:37,49 Kolbrún Alda Stefánsdóttir SB14 100 bringusund 1:26,87 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 frjáls aðferð 0:35,73 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 baksund 0:39,95 Marinó Ingi Adolfsson S8 400 frjáls aðferð 5:56,42 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 frjáls aðferð 0:42,84 Hjörtur Már Ingvarsson SM5 200 fjórsund 4:00,47 Hjörtur Már Ingvarsson SB5 100 bringusund 2:24,16 Pálmi Guðlaugssonsson7 50 frjáls aðferð 0:34,89 Pálmi Guðlaugsson SM7 200 fjórsund 3:15,84 Jón Margeir Sverrisson S14 100 flugsund 1:02,34 Jón Margeir Sverrisson S14 400 frjáls aðferð 4:16,93 Vilhelm Hafþórsson S14 50 frjáls aðferð 0:25,51 Íva Marín Adrichem S11 50 frjáls aðferð 0:50,18 Karen Axelsdóttir S2 50 baksund 1:55,94
Sund Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira