Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Hvaða lið komust áfram? 6. desember 2012 15:14 Jordan Henderson skaut Liverpool áfram og fagnar því hér. Lokaumferðin í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA fór fram í kvöld. Efstu tvö liðin í hverjum riðli tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum keppninnar. Liverpool vann sinn riðil þó svo tvö önnur lið hafi verið með sama stigafjölda. Newcastle er einnig komið áfram. Tottenham tryggði sig svo áfram líka en Íslendingaliðin FCK og AIK þurftu að sætta sig við að detta úr leik að þessu sinni.Úrslit:A-riðill: Young Boys-Anzhi 3-1 Udinese-Liverpool 0-1 - Jordan Henderson.Lokastaðan í A-riðli: Liverpool 10, Anzhi 10, Ypung Boys 10, Udinese 4.B-riðill: Hapoel Tel Aviv-Academica Coimbra 2-0 Viktoria Plzen-Atletico Madrid 1-0Lokastaðan í B-riðli: Plzen 13, Atletico 12, Academica 5, Hapoel 4.C-riðill: Limassol-Marseille 3-0 Fenerbahce-Mönchengladbach 0-3Lokastaðan í C-riðli: Fenerbahce 13, Mönchengladbach 11, Marseille 5, Limassol 4.D-riðill: Maritimo Funchal-Club Brugge 2-1 Bordeaux-Newcastle 2-0Lokastaðan í D-riðli: Bordeaux 13, Newcastle 9, Maritimo 6, Club Brugge 4.E-riðill: Stuttgart-Molde 0-1 FCK-Steaua Búkarest 1-1 Rúrik Gíslason og Ragnar Sigurðsson voru í liði FCK.Lokastaðan í E-riðli: Steaua 11, Stuttgart 8, FCK 8, Molde 6.F-riðill: Dnipro Dnipropetrovks-AIK 4-0 Helgi Valur Daníelsson var í byrjunarliði AIK. Napoli-PSV Eindhoven 1-3Lokastaðan í F-riðli: Dnipro 15, Napoli 9, PSV 7, AIK 4.G-riðill: Genk-Basel 0-0 Sporting Lisbon-Videoton frestaðStaðan í G-riðli: Genk 12, Basel 9, Videoton 6, Sporting 2.H-riðill: Inter-Neftchi Baku 2-2 Partizan Belgrad-Rubin Kazan 1-1Lokastaðan í H-riðli: Rubin 14, Inter 11, Partizan 3, Neftchi 3.I-riðill: Lyon-Ironi Kiryat Shmona 2-0 Athletic Bilbao-Sparta Prag 0-0Lokastaðan í I-riðli: Lyon 16, Sparta 9, Bilbao 5, Hapoel 2.J-riðill: Maribor-Lazio 1-1 Tottenham-Panathinaikos 3-1 Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu 10 mínútur leiksins.Lokastaðan í J-riðli: Lazio 12, Tottenham 10, Panathinaikos 5, Maribor 4.K-riðill: Bayer Leverkusen-Rosenborg 1-0 Rapid Vín-Metalist 1-0Lokastaðan í K-riðli: Metalist 13, Leverkusen 13, Rosenborg 6, Rapid 3.L-riðill: Twente-Helsingborg 1-3 Levante-Hannover 2-2Lokastaðan í L-riðli: Hannover 12, Levante 11, Helsingborgs 4, Twente 4. Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Lokaumferðin í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA fór fram í kvöld. Efstu tvö liðin í hverjum riðli tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum keppninnar. Liverpool vann sinn riðil þó svo tvö önnur lið hafi verið með sama stigafjölda. Newcastle er einnig komið áfram. Tottenham tryggði sig svo áfram líka en Íslendingaliðin FCK og AIK þurftu að sætta sig við að detta úr leik að þessu sinni.Úrslit:A-riðill: Young Boys-Anzhi 3-1 Udinese-Liverpool 0-1 - Jordan Henderson.Lokastaðan í A-riðli: Liverpool 10, Anzhi 10, Ypung Boys 10, Udinese 4.B-riðill: Hapoel Tel Aviv-Academica Coimbra 2-0 Viktoria Plzen-Atletico Madrid 1-0Lokastaðan í B-riðli: Plzen 13, Atletico 12, Academica 5, Hapoel 4.C-riðill: Limassol-Marseille 3-0 Fenerbahce-Mönchengladbach 0-3Lokastaðan í C-riðli: Fenerbahce 13, Mönchengladbach 11, Marseille 5, Limassol 4.D-riðill: Maritimo Funchal-Club Brugge 2-1 Bordeaux-Newcastle 2-0Lokastaðan í D-riðli: Bordeaux 13, Newcastle 9, Maritimo 6, Club Brugge 4.E-riðill: Stuttgart-Molde 0-1 FCK-Steaua Búkarest 1-1 Rúrik Gíslason og Ragnar Sigurðsson voru í liði FCK.Lokastaðan í E-riðli: Steaua 11, Stuttgart 8, FCK 8, Molde 6.F-riðill: Dnipro Dnipropetrovks-AIK 4-0 Helgi Valur Daníelsson var í byrjunarliði AIK. Napoli-PSV Eindhoven 1-3Lokastaðan í F-riðli: Dnipro 15, Napoli 9, PSV 7, AIK 4.G-riðill: Genk-Basel 0-0 Sporting Lisbon-Videoton frestaðStaðan í G-riðli: Genk 12, Basel 9, Videoton 6, Sporting 2.H-riðill: Inter-Neftchi Baku 2-2 Partizan Belgrad-Rubin Kazan 1-1Lokastaðan í H-riðli: Rubin 14, Inter 11, Partizan 3, Neftchi 3.I-riðill: Lyon-Ironi Kiryat Shmona 2-0 Athletic Bilbao-Sparta Prag 0-0Lokastaðan í I-riðli: Lyon 16, Sparta 9, Bilbao 5, Hapoel 2.J-riðill: Maribor-Lazio 1-1 Tottenham-Panathinaikos 3-1 Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu 10 mínútur leiksins.Lokastaðan í J-riðli: Lazio 12, Tottenham 10, Panathinaikos 5, Maribor 4.K-riðill: Bayer Leverkusen-Rosenborg 1-0 Rapid Vín-Metalist 1-0Lokastaðan í K-riðli: Metalist 13, Leverkusen 13, Rosenborg 6, Rapid 3.L-riðill: Twente-Helsingborg 1-3 Levante-Hannover 2-2Lokastaðan í L-riðli: Hannover 12, Levante 11, Helsingborgs 4, Twente 4.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira