Yfirlýsingar fyrir Landsdómi rangar Haukur Haraldsson skrifar 17. mars 2012 06:00 Yfirlýsingar Andra Árnasonar lögmanns fyrir Landsdómi sem fullyrðir að hvorki færustu sérfræðingar né nokkur annar hafi séð fyrir efnahagshrunið eiga ekki við ekki við rök að styðjast því Ástþór Magnússon sá fyrir yfirvofandi efnahagshrun og reyndi ítrekað að benda á hætturnar í fjölmiðlum allt frá árinu 1996. Umfjöllun við forsetaframboð Ástþórs árið 1996 var m.a. á þessa leið: Ástþór Magnússon sendi stjórnvöldum og forsetaframbjóðendum kaldar kveðjur á Þingvöllum: „Talaði um heim valdapots, svika og pretta… Ég fæ ekki betur séð en að íslensku þjóðfélagi sé haldið í heljargreipum einhverra huldumanna… Ef það reynist rétt er full þörf á verulegri endurskoðun og uppstokkun." Í útvarpi, sjónvarpi og á fundum fjallaði Ástþór um yfirvofandi þjóðargjaldþrot. Árið 1998 sendi Ástþór greinagerð til Finns Ingólfssonar, þáverandi ráðherra bankamála, um hættulega stöðu íslenskra banka en því var svarað í fjölmiðlum með þessum orðum: „ámælisvert að settar séu fram opinberlega órökstuddar fullyrðingar um starfsemi og veika fjárhagsstöðu nafngreindra lánastofnana." Þá reyndi Ástþór að kaupa Landsbankann áður en bankinn var afhentur glæpaklíku frá Rússlandi. Tilboðinu var hafnað af Finni Ingólfssyni sem svo keypti annan ríkisbanka í félagi við menn sem nú hafa verið ákærðir fyrir fjársvik. Forkólfar útrásarinnar, m.a. ritstjóri útbreiddasta dagblaðs landsins, kepptust við að draga mannorð og trúverðugleika Ástþórs í ræsið og var hann afgreiddur í leiðurum, blaðagreinum og ljósvakamiðlum með ýmsum frumlegum uppnefnum svo sem „Ófriður tvöþúsund, Friðþór tvöþúsundkall, Landskunnur vitleysingur, athyglissjúklingur, ruglukollur, þorpsfífl". Þegar Ástþór síðan mótmælti þátttöku Íslands í Íraksstríðinu og fyrirætlunum um að senda Icelandair-flugvélar með vopn og hermenn til Mið-Austurlanda notuðu stjórnvöld tækifærið, stungu honum í fangelsi og í einangrunarvist á Litla-Hrauni undir hótunum lögreglu um 16 ára fangelsi drægi hann ekki ummæli sín til baka. Hæstiréttur fyrirskipaði lögreglunni að láta Ástþór lausan. Þjóðin lét ráðamenn og fjölmiðla spila með sig og afgreiddi Ástþór með 4.422 atkvæðum árið 1996 og 2.000 atkvæðum árið 2004. Óhætt er að fullyrða og öllum ljóst sem hafa kynnt sér baráttumál Ástþórs Magnússonar að íslenska þjóðarbúið væri nú í annarri stöðu í dag ef hlustað hefði verið á Ástþór og honum veitt tækifæri til að spyrna á móti spillingunni og fjármálamisferlinu frá Bessastöðum. Þess í stað valdi þjóðin forseta sem kostaður var í embætti af forkólfum útrásarinnar. Í kjölfarið var forsetaembættið ítrekað misnotað í þágu alþjóðlegrar fjársvikamyllu. Nú stendur þjóðinni til boða val um að kjósa hálfan forseta eða heilsteyptan og þrautseigan mann eins og Ástþór sem er tilbúinn að gegna embættinu út kjörtímabilið og sem hefur ekkert annað að leiðarljósi en hagsmuni þjóðarinnar eins og fólk getur kynnt sér á vefnum forsetakosningar.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2012 Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Sjá meira
Yfirlýsingar Andra Árnasonar lögmanns fyrir Landsdómi sem fullyrðir að hvorki færustu sérfræðingar né nokkur annar hafi séð fyrir efnahagshrunið eiga ekki við ekki við rök að styðjast því Ástþór Magnússon sá fyrir yfirvofandi efnahagshrun og reyndi ítrekað að benda á hætturnar í fjölmiðlum allt frá árinu 1996. Umfjöllun við forsetaframboð Ástþórs árið 1996 var m.a. á þessa leið: Ástþór Magnússon sendi stjórnvöldum og forsetaframbjóðendum kaldar kveðjur á Þingvöllum: „Talaði um heim valdapots, svika og pretta… Ég fæ ekki betur séð en að íslensku þjóðfélagi sé haldið í heljargreipum einhverra huldumanna… Ef það reynist rétt er full þörf á verulegri endurskoðun og uppstokkun." Í útvarpi, sjónvarpi og á fundum fjallaði Ástþór um yfirvofandi þjóðargjaldþrot. Árið 1998 sendi Ástþór greinagerð til Finns Ingólfssonar, þáverandi ráðherra bankamála, um hættulega stöðu íslenskra banka en því var svarað í fjölmiðlum með þessum orðum: „ámælisvert að settar séu fram opinberlega órökstuddar fullyrðingar um starfsemi og veika fjárhagsstöðu nafngreindra lánastofnana." Þá reyndi Ástþór að kaupa Landsbankann áður en bankinn var afhentur glæpaklíku frá Rússlandi. Tilboðinu var hafnað af Finni Ingólfssyni sem svo keypti annan ríkisbanka í félagi við menn sem nú hafa verið ákærðir fyrir fjársvik. Forkólfar útrásarinnar, m.a. ritstjóri útbreiddasta dagblaðs landsins, kepptust við að draga mannorð og trúverðugleika Ástþórs í ræsið og var hann afgreiddur í leiðurum, blaðagreinum og ljósvakamiðlum með ýmsum frumlegum uppnefnum svo sem „Ófriður tvöþúsund, Friðþór tvöþúsundkall, Landskunnur vitleysingur, athyglissjúklingur, ruglukollur, þorpsfífl". Þegar Ástþór síðan mótmælti þátttöku Íslands í Íraksstríðinu og fyrirætlunum um að senda Icelandair-flugvélar með vopn og hermenn til Mið-Austurlanda notuðu stjórnvöld tækifærið, stungu honum í fangelsi og í einangrunarvist á Litla-Hrauni undir hótunum lögreglu um 16 ára fangelsi drægi hann ekki ummæli sín til baka. Hæstiréttur fyrirskipaði lögreglunni að láta Ástþór lausan. Þjóðin lét ráðamenn og fjölmiðla spila með sig og afgreiddi Ástþór með 4.422 atkvæðum árið 1996 og 2.000 atkvæðum árið 2004. Óhætt er að fullyrða og öllum ljóst sem hafa kynnt sér baráttumál Ástþórs Magnússonar að íslenska þjóðarbúið væri nú í annarri stöðu í dag ef hlustað hefði verið á Ástþór og honum veitt tækifæri til að spyrna á móti spillingunni og fjármálamisferlinu frá Bessastöðum. Þess í stað valdi þjóðin forseta sem kostaður var í embætti af forkólfum útrásarinnar. Í kjölfarið var forsetaembættið ítrekað misnotað í þágu alþjóðlegrar fjársvikamyllu. Nú stendur þjóðinni til boða val um að kjósa hálfan forseta eða heilsteyptan og þrautseigan mann eins og Ástþór sem er tilbúinn að gegna embættinu út kjörtímabilið og sem hefur ekkert annað að leiðarljósi en hagsmuni þjóðarinnar eins og fólk getur kynnt sér á vefnum forsetakosningar.is
Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun