Það var stuð og spenna í Stjörnuleik Dominos-deildar kvenna í kvöld en þar þurfti að framlengja leikinn til þess að knýja fram úrslit.
Landsbyggðin hafði þá betur, 109-106.
Lele Hardy var valin maður leiksins en hún var með þrennu 20 stig, 10 stoðsendingar og 18 fráköst.
Landsbyggðin vann í Stjörnuleiknum

Mest lesið


Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar
Enski boltinn



Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd
Íslenski boltinn

Adam Ægir á heimleið
Íslenski boltinn



Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn

Fleiri fréttir
