Dýr mistök Carragher og Liverpool úr leik | Öll úrslit kvöldsins 21. febrúar 2013 13:49 Carragher er hér að gefa boltann til Hulk sem þakkaði fyrir sig með því að skora markið mikilvæga. Slæm mistök varnarmannsins Jamie Carragher hjá Liverpool reyndust ansi dýr í kvöld þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA þrátt fyrir 3-1 sigur. Carragher gaf Hulk hrikalega ódýrt mark snemma leiks. Það þýddi að Liverpool þurfti að skora fjögur mörk til þess að komast áfram. Liðið átti frábæra endurkomu, Suarez skoraði tvisvar sinnum beint úr aukaspyrnu en það dugði ekki til. Allt stefndi í framlengingu hjá Chelsea og Sparta Prag. Þá steig Belginn Eden Hazard upp. Hann skoraði rosalegt mark í uppbótartíma og tryggði Chelsea sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.Úrslit:Benfica-Bayer Leverkusen 2-1 1-0 Ola John (59.), 1-1 Andre Schurrle (74.), 2-1 Nemanja Matic (76.)Benfica fer áfram, 3-1, samanlagt.Bordeaux-Dynamo Kiev 1-0 1-0 Cheick Diabate (41.)Bordeaux fer áfram, 2-1, samanlagt.Chelsea-Sparta Prag 1-1 0-1 David Lafata (17.), 1-1 Eden Hazard (90.+2)Chelsea fer áfram, 2-1, samanlagt.Fenerbahce-BATE Borisov 1-0 1-0 Baroni Cristian, víti (45.+1) Rautt spjald: Dmitri Baga, BATE (20.)Fenerbahce fer áfram, 1-0, samanlagt.Hannover-Anzhi 1-1 1-0 Sergio Pinto (70.), 1-1 Lacina Traore (90.+9)Anzhi fer áfram, 2-4, samanlagt.Liverpool-Zenit St. Petersburg 3-1 0-1 Hulk (18.), 1-1 Luis Suarez (28.), 2-1 Joe Allen (43.), 3-1 Luis Suarez (59.)Zenit fer áfram, 3-3, samanlagt. Útivallarmarkið fleytir Zenit áfram.Olympiakos-Levante 0-1 0-1 Obafemi Martins (8.)Levante fer áfram, 0-4, samanlagt.Steaua Búkarest-Ajax 2-0 (Steaua vann vítakeppni 4-2) 1-0 Iasmin Latovlevici (37.), 2-0 Vlad Chriches (75.)Steaua Búkarest fer áfram.Viktoria Plzen-Napoli 2-0 1-0 Jan Kovarik (49.), 2-0 Stanislav Tecl (74.)Plzen fer áfram, 5-0, samanlagt.Rubin Kazan-Atletico Madrid 0-1 0-1 Radamel Falcao (84.) Rautt spjald: Cesar, Kazan (88.)Kazan fer áfram, 2-1, samanlagt.Cluj-Inter 0-3 0-1 Fredy Guarin (21.), 0-2 Fredy Guarin (45.+2), 0-3 Marco Benassi (87.) Rautt spjald: Mario Camora, Cluj (80.)Inter fer áfram, 0-5, samanlagt.Dnipro-Basel 1-1 1-0 Yevhen Seleznyov, víti (76.), 1-1 Fabian Schar, vít (80.) Rautt spjald: Nikola Kalinicic, Dnipro (62.), Fabian Frei, Basel (76.)Basel fer áfram, 1-3, samanlagt.Metalist-Newcastle 0-1 0-1 Shola Ameobi, víti (64.)Newcastle fer áfram, 0-1, samanlagt.Lazio-Mönchengladbach 2-0 1-0 Antonio Candreva (10.), 2-0 Alvaro Gonzalez (32.)Lazio fer áfram, 5-3, samanlagt.Lyon-Tottenham 1-1 1-0 Maxime Gonalons (17.), 1-1 Moussa Dembele (90.)Tottenham fer áfram, 2-3, samanlagt.Genk-Stuttgart 0-2 0-1 Arthur Boka (44.), 0-2 Christian Gentner (57.)Stuttgart fer áfram, 1-3, samanlagt.Þessi lið eru komin áfram í 16-liða úrslit: Rubin Kazan Inter Basel Newcastle Lazio Tottenham Stuttgart Viktoria Plzen Levante Zenit St. Petersburg Fenerbahce Chelsea Anzhi Bordeaux Benfica Steaua Búkarest / Ajax Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
Slæm mistök varnarmannsins Jamie Carragher hjá Liverpool reyndust ansi dýr í kvöld þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA þrátt fyrir 3-1 sigur. Carragher gaf Hulk hrikalega ódýrt mark snemma leiks. Það þýddi að Liverpool þurfti að skora fjögur mörk til þess að komast áfram. Liðið átti frábæra endurkomu, Suarez skoraði tvisvar sinnum beint úr aukaspyrnu en það dugði ekki til. Allt stefndi í framlengingu hjá Chelsea og Sparta Prag. Þá steig Belginn Eden Hazard upp. Hann skoraði rosalegt mark í uppbótartíma og tryggði Chelsea sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.Úrslit:Benfica-Bayer Leverkusen 2-1 1-0 Ola John (59.), 1-1 Andre Schurrle (74.), 2-1 Nemanja Matic (76.)Benfica fer áfram, 3-1, samanlagt.Bordeaux-Dynamo Kiev 1-0 1-0 Cheick Diabate (41.)Bordeaux fer áfram, 2-1, samanlagt.Chelsea-Sparta Prag 1-1 0-1 David Lafata (17.), 1-1 Eden Hazard (90.+2)Chelsea fer áfram, 2-1, samanlagt.Fenerbahce-BATE Borisov 1-0 1-0 Baroni Cristian, víti (45.+1) Rautt spjald: Dmitri Baga, BATE (20.)Fenerbahce fer áfram, 1-0, samanlagt.Hannover-Anzhi 1-1 1-0 Sergio Pinto (70.), 1-1 Lacina Traore (90.+9)Anzhi fer áfram, 2-4, samanlagt.Liverpool-Zenit St. Petersburg 3-1 0-1 Hulk (18.), 1-1 Luis Suarez (28.), 2-1 Joe Allen (43.), 3-1 Luis Suarez (59.)Zenit fer áfram, 3-3, samanlagt. Útivallarmarkið fleytir Zenit áfram.Olympiakos-Levante 0-1 0-1 Obafemi Martins (8.)Levante fer áfram, 0-4, samanlagt.Steaua Búkarest-Ajax 2-0 (Steaua vann vítakeppni 4-2) 1-0 Iasmin Latovlevici (37.), 2-0 Vlad Chriches (75.)Steaua Búkarest fer áfram.Viktoria Plzen-Napoli 2-0 1-0 Jan Kovarik (49.), 2-0 Stanislav Tecl (74.)Plzen fer áfram, 5-0, samanlagt.Rubin Kazan-Atletico Madrid 0-1 0-1 Radamel Falcao (84.) Rautt spjald: Cesar, Kazan (88.)Kazan fer áfram, 2-1, samanlagt.Cluj-Inter 0-3 0-1 Fredy Guarin (21.), 0-2 Fredy Guarin (45.+2), 0-3 Marco Benassi (87.) Rautt spjald: Mario Camora, Cluj (80.)Inter fer áfram, 0-5, samanlagt.Dnipro-Basel 1-1 1-0 Yevhen Seleznyov, víti (76.), 1-1 Fabian Schar, vít (80.) Rautt spjald: Nikola Kalinicic, Dnipro (62.), Fabian Frei, Basel (76.)Basel fer áfram, 1-3, samanlagt.Metalist-Newcastle 0-1 0-1 Shola Ameobi, víti (64.)Newcastle fer áfram, 0-1, samanlagt.Lazio-Mönchengladbach 2-0 1-0 Antonio Candreva (10.), 2-0 Alvaro Gonzalez (32.)Lazio fer áfram, 5-3, samanlagt.Lyon-Tottenham 1-1 1-0 Maxime Gonalons (17.), 1-1 Moussa Dembele (90.)Tottenham fer áfram, 2-3, samanlagt.Genk-Stuttgart 0-2 0-1 Arthur Boka (44.), 0-2 Christian Gentner (57.)Stuttgart fer áfram, 1-3, samanlagt.Þessi lið eru komin áfram í 16-liða úrslit: Rubin Kazan Inter Basel Newcastle Lazio Tottenham Stuttgart Viktoria Plzen Levante Zenit St. Petersburg Fenerbahce Chelsea Anzhi Bordeaux Benfica Steaua Búkarest / Ajax
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira