Grindavík vann óvænt í Stykkishólmi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2013 21:10 Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði nítján stig fyrir Snæfell í kvöld. Mynd/Stefán Grindavík gerði góða ferð vestur á land þegar liðið hafði betur gegn Snæfelli, 76-73, í Domino's-deild kvenna í kvöld. Grindavík er í næstneðsta sæti deildarinnar en Snæfell í næstefsta sæti. Sigurinn þýðir að Keflavík er með tveggja stiga forystu á toppnum og á þar að auki tvo leiki til góða á Snæfellinga. Aðeins stórslys kemur í veg fyrir að Keflavík verði deildarmeistari í ár en Snæfell á eftir þrjá leiki af deildarkeppninni en Keflavík fimm. Liðin skiptust á að vera í forystu í kvöld og voru lokamínúturnar spennandi. Snæfell komst yfir, 71-69, þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir en þá komu sjö stig í röð hjá Grindavík sem kláraði leikinn með góðum endaspretti. Crystal Smith skoraði fimm síðustu stig Grindavíkur í kvöld og var alls með 36 stig og þrettán fráköst í leiknum. Kieraah Marlow var stigahæst hjá Snæfelli með 21 stig.Snæfell-Grindavík 73-76 (20-18, 19-15, 18-27, 16-16)Snæfell: Kieraah Marlow 21/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/6 fráköst/8 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 5/6 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 0/7 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 36/13 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 13/14 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/5 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7/4 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Grindavík gerði góða ferð vestur á land þegar liðið hafði betur gegn Snæfelli, 76-73, í Domino's-deild kvenna í kvöld. Grindavík er í næstneðsta sæti deildarinnar en Snæfell í næstefsta sæti. Sigurinn þýðir að Keflavík er með tveggja stiga forystu á toppnum og á þar að auki tvo leiki til góða á Snæfellinga. Aðeins stórslys kemur í veg fyrir að Keflavík verði deildarmeistari í ár en Snæfell á eftir þrjá leiki af deildarkeppninni en Keflavík fimm. Liðin skiptust á að vera í forystu í kvöld og voru lokamínúturnar spennandi. Snæfell komst yfir, 71-69, þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir en þá komu sjö stig í röð hjá Grindavík sem kláraði leikinn með góðum endaspretti. Crystal Smith skoraði fimm síðustu stig Grindavíkur í kvöld og var alls með 36 stig og þrettán fráköst í leiknum. Kieraah Marlow var stigahæst hjá Snæfelli með 21 stig.Snæfell-Grindavík 73-76 (20-18, 19-15, 18-27, 16-16)Snæfell: Kieraah Marlow 21/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/6 fráköst/8 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 5/6 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 0/7 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 36/13 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 13/14 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/5 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7/4 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum