Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Óvæntur sigur Basel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2013 18:00 Serdar Tasci, fyrirliði Stuttgart sem tapaði fyrir Lazio á heimavelli í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Fyrri leikir 16-liða úrslita Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld. Nokkur rauð spjöld fóru á loft í síðustu leikjum dagsins, þar af tvö á Spáni. Levante og Rubin Kazan skildu jöfn í markalausum leik en bæði lið misstu mann af velli með skömmu millibili í upphafi síðari hálfleiks. Fyrst Cristian Ansaldi hjá Rubin og svo Michel hjá Levante. Svissneska liðið Basel kom sér í góða stöðu með 2-0 sigri á Zenit frá St. Pétursborg en bæði mörk leiksins komu undir lokin. Fyrst Marcelo Diaz á 83. mínútu og svo Alexander Frei með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Þá var Zenit búið að missa Luis Neto af velli með rautt spjald. Sigur Basel er heldur óvæntur en Zenit sló Liverpool úr leik í 32-liða úrslitunum. Þá hafði Benfica betur gegn Bordeaux í Portúgal, 1-0, en síðari viðureignirnar í 16-liða úrslitunum fara fram í næstu viku.Úrslitin: Anzhi - Newcastle 0-0 Plzen - Fenerbahce 0-1 Stuttgart - Lazio 0-2 Benfica - Bordeaux 1-0 Tottenham - Inter 3-0 Levante - Rubin 0-0 Basel - Zenit 2-0 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 7. mars 2013 13:46 Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:50 Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:51 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Fyrri leikir 16-liða úrslita Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld. Nokkur rauð spjöld fóru á loft í síðustu leikjum dagsins, þar af tvö á Spáni. Levante og Rubin Kazan skildu jöfn í markalausum leik en bæði lið misstu mann af velli með skömmu millibili í upphafi síðari hálfleiks. Fyrst Cristian Ansaldi hjá Rubin og svo Michel hjá Levante. Svissneska liðið Basel kom sér í góða stöðu með 2-0 sigri á Zenit frá St. Pétursborg en bæði mörk leiksins komu undir lokin. Fyrst Marcelo Diaz á 83. mínútu og svo Alexander Frei með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Þá var Zenit búið að missa Luis Neto af velli með rautt spjald. Sigur Basel er heldur óvæntur en Zenit sló Liverpool úr leik í 32-liða úrslitunum. Þá hafði Benfica betur gegn Bordeaux í Portúgal, 1-0, en síðari viðureignirnar í 16-liða úrslitunum fara fram í næstu viku.Úrslitin: Anzhi - Newcastle 0-0 Plzen - Fenerbahce 0-1 Stuttgart - Lazio 0-2 Benfica - Bordeaux 1-0 Tottenham - Inter 3-0 Levante - Rubin 0-0 Basel - Zenit 2-0
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 7. mars 2013 13:46 Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:50 Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:51 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 7. mars 2013 13:46
Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:50
Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:51
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó