Eigum að hætta að tuða í dómaranum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Ljubljana skrifar 22. mars 2013 12:15 Aron Einar Gunnarsson Mynd/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði vonast til að endurheimta sæti sitt í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í kvöld. Aron var í banni í síðasta leik en verður væntanlega á sínum stað á miðjunni þegar flautað verður til leiks í kvöld. Hann segir undirbúninginn hafa gengið vel. „Undirbúningurinn hefur verið góður enda allir heilir og flottir," sagði Aron Einar sem þurfti að fylgjast með þegar að Ísland tapaði fyrir Sviss í haust. „Það var erfitt að sitja upp í stúku og horfa upp á tap en nú er ég kominn aftur og hlakka til að taka þátt." „Ég reikna með að þetta verði keyrsla fyrir okkar leikmenn í kvöld. Slóvenar eru með sókndjarfa bakverði og það verður að vera vinnsla í okkar liði á öllum vígstöðum ef við ætlum að ná einhverju úr þessum leik." „En við erum búnir að fara vel yfir þeirra lið og halda marga fundi. Við vitum hvað við erum að fara út í." Strákarnir hafa lent í basli með gulu spjöldin en alls eru þrír Íslendingar í banni í kvöld - Rúrik Gíslason, Kári Árnason og Grétar Rafn Steinsson. „Lars hefur ítrekað við okkur að forðast allt tuð í dómurum og annað sem gæti kostað gult spjald. Menn geta fengið gul spjöld, til dæmis fyrir brot sem áttu ekki að verðskulda áminningu," sagði hann og brosti. Aron Einar fagnar þeirri samkeppni sem er komin í íslenska landsliðið og segir hana meiri en verið hefur undanfarin ár. „Það eru fleiri leikmenn að spila í stórum deildum og samkeppnin er af hinu góða. Hún heldur manni á tánum," segir Aron. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði vonast til að endurheimta sæti sitt í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í kvöld. Aron var í banni í síðasta leik en verður væntanlega á sínum stað á miðjunni þegar flautað verður til leiks í kvöld. Hann segir undirbúninginn hafa gengið vel. „Undirbúningurinn hefur verið góður enda allir heilir og flottir," sagði Aron Einar sem þurfti að fylgjast með þegar að Ísland tapaði fyrir Sviss í haust. „Það var erfitt að sitja upp í stúku og horfa upp á tap en nú er ég kominn aftur og hlakka til að taka þátt." „Ég reikna með að þetta verði keyrsla fyrir okkar leikmenn í kvöld. Slóvenar eru með sókndjarfa bakverði og það verður að vera vinnsla í okkar liði á öllum vígstöðum ef við ætlum að ná einhverju úr þessum leik." „En við erum búnir að fara vel yfir þeirra lið og halda marga fundi. Við vitum hvað við erum að fara út í." Strákarnir hafa lent í basli með gulu spjöldin en alls eru þrír Íslendingar í banni í kvöld - Rúrik Gíslason, Kári Árnason og Grétar Rafn Steinsson. „Lars hefur ítrekað við okkur að forðast allt tuð í dómurum og annað sem gæti kostað gult spjald. Menn geta fengið gul spjöld, til dæmis fyrir brot sem áttu ekki að verðskulda áminningu," sagði hann og brosti. Aron Einar fagnar þeirri samkeppni sem er komin í íslenska landsliðið og segir hana meiri en verið hefur undanfarin ár. „Það eru fleiri leikmenn að spila í stórum deildum og samkeppnin er af hinu góða. Hún heldur manni á tánum," segir Aron.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira