Kanarnir breytast stundum í fluginu yfir hafið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. apríl 2013 10:53 Finnur Freyr og Shannon McCallum. Mynd/GVA Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, segir lið sitt vel undirbúið fyrir rimmuna gegn Snæfelli í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna. Úrslitakeppnin hefst í kvöld en Valur og Keflavík eigast við í hinni rimmunni. Báðir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.15. Í gær var úrvalslið seinni hluta deildarkeppninnar tilkynnt og átti KR bæði besta leikmanninn, Shannon McCallum, og besta þjálfarann, Finn. „Shannon hefur komið okkur skemmtilega á óvart," sagði Finnur við Vísi. „Við vissum að hún átti að vera góður leikmaður en eins og stundum vill verða breytast þessir Kanar við það eitt að fljúga yfir hafið." „En hún hefur komið gríðarlega vel inn í liðið enda er þarna frábær leikmaður á ferð," bætti hann við. „Það þarf samvinnu allra leikmanna til að ná árangri en Shannon gerir gott lið enn betra." Snæfellingar hafa átt í vandræðum með meiðsli. Alda Leif Jónsdóttir spilar ekki með í úrslitakeppninni vegna hnémeiðsla og þá fór Berglind Gunnarsdóttir úr axlarlið í síðasta deildarleik Snæfells. „Svona er þetta bara. Margir leikmenn eru hnjaskaðir á þessum árstíma, þó það sé vissulega óheppilegt." „Það eru svo sem engin alvarleg meiðsli í mínu liði og mér líst ágætlega á mitt lið. Við höfum verið á ágætu skriði en gáfum aðeins eftir að við náðum að tryggja sæti okkar í úrslitakeppninni." Dominos-deild kvenna Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, segir lið sitt vel undirbúið fyrir rimmuna gegn Snæfelli í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna. Úrslitakeppnin hefst í kvöld en Valur og Keflavík eigast við í hinni rimmunni. Báðir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.15. Í gær var úrvalslið seinni hluta deildarkeppninnar tilkynnt og átti KR bæði besta leikmanninn, Shannon McCallum, og besta þjálfarann, Finn. „Shannon hefur komið okkur skemmtilega á óvart," sagði Finnur við Vísi. „Við vissum að hún átti að vera góður leikmaður en eins og stundum vill verða breytast þessir Kanar við það eitt að fljúga yfir hafið." „En hún hefur komið gríðarlega vel inn í liðið enda er þarna frábær leikmaður á ferð," bætti hann við. „Það þarf samvinnu allra leikmanna til að ná árangri en Shannon gerir gott lið enn betra." Snæfellingar hafa átt í vandræðum með meiðsli. Alda Leif Jónsdóttir spilar ekki með í úrslitakeppninni vegna hnémeiðsla og þá fór Berglind Gunnarsdóttir úr axlarlið í síðasta deildarleik Snæfells. „Svona er þetta bara. Margir leikmenn eru hnjaskaðir á þessum árstíma, þó það sé vissulega óheppilegt." „Það eru svo sem engin alvarleg meiðsli í mínu liði og mér líst ágætlega á mitt lið. Við höfum verið á ágætu skriði en gáfum aðeins eftir að við náðum að tryggja sæti okkar í úrslitakeppninni."
Dominos-deild kvenna Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn