Íslensku stelpurnar í riðli með Dönum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2013 12:29 Dóra María Lárusdóttir. Mynd/Daníel Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Danmörku í undankeppni HM kvenna 2015 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Íslenska liðið var í öðrum styrkleikaflokki í drættinum en Sviss, Serbía, Ísrael og Malta eru einnig í riðli íslenska liðsins. Íslenska landsliðið slapp við mjög sterkar þjóðir eins og Þýskaland, Frakkland, Ebngland og Svíþjóð en danska liðið var veikasta liðið í fyrsta styrkleikaflokki samkvæmt uppröðun UEFA. Danska landsliðið er í 13. sæti á Styrkleikalista FIFA eða aðeins tveimur sætum fyrir ofan Ísland. Sviss er í 25. sæti, Serbía er í 43. sæti, Ísrael er í 61. sæti og Malta er í 98. sæti. Danir komust í úrslitakeppni EM eins og Ísland en danska liðið er þar í riðli með Svíum, Ítölum og Finnum. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi á EM í Svíþjóð í sumar. Danmörk var síðast með á HM í Kína 2007 en liðið komst ekki áfram eftir undankeppni HM 2011 sem fram fór í Þýskalandi. Íslensku stelpurnar eru í sumar á leiðinni á annað Evrópumótið í röð en Ísland hefur aldrei átt A-landslið í úrslitakeppni HM. Sigurvegarar riðlanna sjö fara í úrslitakeppnina. Fjögur lið, með bestan árangur í öðru sæti, fara svo í umspilsleiki þar sem leikið er um áttunda sætið sem Evrópu er úthlutað í keppninni. Að þessu sinni verða 24 þjóðir í úrslitakeppninni í Kanada og komast átta Evrópuþjóðir í úrslitakeppnina í stað fimm áður.Riðlarnir í undankeppni HM kvenna 2015:1. riðill Þýskaland Rússland Írland Slóvakía Slóvenía Króatía2. riðill Ítalía Spánn Tékkland Rúmenía Eistland Makedónía3. riðill DanmörkÍsland Sviss Serbía Ísrael Malta4. riðill Svíþjóð Skotland Pólland Norður-Írland Bosnía-Hersegovína Færeyjar5. riðill Noregur Holland Belgía Portúgal Grikkland Albanía6. riðill England Úkraína Hvíta-Rússland Wales Tyrkkland Svartfjallaland7. riðill Frakkland Finnland Austurríki Ungverjaland Búlgaría Kasakhstan Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Danmörku í undankeppni HM kvenna 2015 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Íslenska liðið var í öðrum styrkleikaflokki í drættinum en Sviss, Serbía, Ísrael og Malta eru einnig í riðli íslenska liðsins. Íslenska landsliðið slapp við mjög sterkar þjóðir eins og Þýskaland, Frakkland, Ebngland og Svíþjóð en danska liðið var veikasta liðið í fyrsta styrkleikaflokki samkvæmt uppröðun UEFA. Danska landsliðið er í 13. sæti á Styrkleikalista FIFA eða aðeins tveimur sætum fyrir ofan Ísland. Sviss er í 25. sæti, Serbía er í 43. sæti, Ísrael er í 61. sæti og Malta er í 98. sæti. Danir komust í úrslitakeppni EM eins og Ísland en danska liðið er þar í riðli með Svíum, Ítölum og Finnum. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi á EM í Svíþjóð í sumar. Danmörk var síðast með á HM í Kína 2007 en liðið komst ekki áfram eftir undankeppni HM 2011 sem fram fór í Þýskalandi. Íslensku stelpurnar eru í sumar á leiðinni á annað Evrópumótið í röð en Ísland hefur aldrei átt A-landslið í úrslitakeppni HM. Sigurvegarar riðlanna sjö fara í úrslitakeppnina. Fjögur lið, með bestan árangur í öðru sæti, fara svo í umspilsleiki þar sem leikið er um áttunda sætið sem Evrópu er úthlutað í keppninni. Að þessu sinni verða 24 þjóðir í úrslitakeppninni í Kanada og komast átta Evrópuþjóðir í úrslitakeppnina í stað fimm áður.Riðlarnir í undankeppni HM kvenna 2015:1. riðill Þýskaland Rússland Írland Slóvakía Slóvenía Króatía2. riðill Ítalía Spánn Tékkland Rúmenía Eistland Makedónía3. riðill DanmörkÍsland Sviss Serbía Ísrael Malta4. riðill Svíþjóð Skotland Pólland Norður-Írland Bosnía-Hersegovína Færeyjar5. riðill Noregur Holland Belgía Portúgal Grikkland Albanía6. riðill England Úkraína Hvíta-Rússland Wales Tyrkkland Svartfjallaland7. riðill Frakkland Finnland Austurríki Ungverjaland Búlgaría Kasakhstan
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira