Justin og Pálína valin best annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2013 22:37 Justin Shouse og Pálína Gunnlaugsdóttir. Justin Shouse, leikmaður bikarmeistara Stjörnunnar og Pálína Gunnlaugsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, voru í kvöld valin leikmenn ársins í Dominos-deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöllinni. Þetta er annað árið í röð sem þau hljóta þessi verðlaun en Pálína var einnig valin best árið 2008 og er því að hljóta þessi eftirsóttu verðlaun í þriðja sinn á ferlinum. Pálína var einnig valin besti varnarmaðurinn hjá konunum líkt og í fyrra en Þórsarinn Guðmundur Jónsson hlaut þau verðlaun einnig annað árið í röð hjá körlunum. Keflavík átti einnig besti unga leikmanninn hjá konum sem var valin Sara Rún Hinriksdóttir. Elvar Már Friðriksson var valin besti ungi leikmaður Domino’s-deildar karla en hann var einnig í fimm manna úrvalsliði tímabilsins. Lele Hardy hjá Njarðvík og Aaron Broussard hjá Grindavík voru valin bestu erlendu leikmenn deildarinnar og bestu þjálfararnir voru kosnir Sigurður Ingimundarson þjálfari kvennaliðs Keflavíkur og Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur. Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómarinn.Verðlaunahafar í Domino's deild kvenna:Prúðasti leikmaður Ragna Margrét Brynjarsdóttir – ValurBesti ungi leikmaður Sara Rún Hinriksdóttir - KeflavíkBesti erlendi leikmaður Lele Hardy - Njarðvík Besti varnarmaður Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík Besti þjálfari Sigurður Ingimundarson - Keflavík Úrvalsliðið Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík Hildur Sigurðardóttir - Snæfell Kristrún Sigurjónsdóttir – Valur Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík Hildur Björg Kjartansdóttir – SnæfellBesti leikmaður Pálína Gunnlaugsdóttur - KeflavíkVerðlaunahafar í Domino's deild karla:Prúðasti leikmaður Darri Hilmarsson – Þór ÞorlákshöfnBesti ungi leikmaður Elvar Már Friðriksson – NjarðvíkBesti erlendi leikmaður Aaron Broussard - Grindavík Besti varnarmaður Guðmundur Jónsson – Þór Þorlákshöfn Besti dómari Sigmundur Már HerbertssonBesti þjálfari Sverrir Þór Sverrisson - GrindavíkÚrvalsliðið Justin Shouse - Stjarnan Elvar Már Friðriksson – Njarðvík Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík Jón Ólafur Jónsson – Snæfell Sigurður Gunnar Þorsteinsson- GrindavíkBesti leikmaður Justin Shouse - Stjarnan Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Í beinni: Keflavík - Valur | Komast meistararnir aftur á beinu brautina? Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Sjá meira
Justin Shouse, leikmaður bikarmeistara Stjörnunnar og Pálína Gunnlaugsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, voru í kvöld valin leikmenn ársins í Dominos-deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöllinni. Þetta er annað árið í röð sem þau hljóta þessi verðlaun en Pálína var einnig valin best árið 2008 og er því að hljóta þessi eftirsóttu verðlaun í þriðja sinn á ferlinum. Pálína var einnig valin besti varnarmaðurinn hjá konunum líkt og í fyrra en Þórsarinn Guðmundur Jónsson hlaut þau verðlaun einnig annað árið í röð hjá körlunum. Keflavík átti einnig besti unga leikmanninn hjá konum sem var valin Sara Rún Hinriksdóttir. Elvar Már Friðriksson var valin besti ungi leikmaður Domino’s-deildar karla en hann var einnig í fimm manna úrvalsliði tímabilsins. Lele Hardy hjá Njarðvík og Aaron Broussard hjá Grindavík voru valin bestu erlendu leikmenn deildarinnar og bestu þjálfararnir voru kosnir Sigurður Ingimundarson þjálfari kvennaliðs Keflavíkur og Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur. Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómarinn.Verðlaunahafar í Domino's deild kvenna:Prúðasti leikmaður Ragna Margrét Brynjarsdóttir – ValurBesti ungi leikmaður Sara Rún Hinriksdóttir - KeflavíkBesti erlendi leikmaður Lele Hardy - Njarðvík Besti varnarmaður Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík Besti þjálfari Sigurður Ingimundarson - Keflavík Úrvalsliðið Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík Hildur Sigurðardóttir - Snæfell Kristrún Sigurjónsdóttir – Valur Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík Hildur Björg Kjartansdóttir – SnæfellBesti leikmaður Pálína Gunnlaugsdóttur - KeflavíkVerðlaunahafar í Domino's deild karla:Prúðasti leikmaður Darri Hilmarsson – Þór ÞorlákshöfnBesti ungi leikmaður Elvar Már Friðriksson – NjarðvíkBesti erlendi leikmaður Aaron Broussard - Grindavík Besti varnarmaður Guðmundur Jónsson – Þór Þorlákshöfn Besti dómari Sigmundur Már HerbertssonBesti þjálfari Sverrir Þór Sverrisson - GrindavíkÚrvalsliðið Justin Shouse - Stjarnan Elvar Már Friðriksson – Njarðvík Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík Jón Ólafur Jónsson – Snæfell Sigurður Gunnar Þorsteinsson- GrindavíkBesti leikmaður Justin Shouse - Stjarnan
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Í beinni: Keflavík - Valur | Komast meistararnir aftur á beinu brautina? Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Sjá meira