Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 15:57 Mynd / Benedikt H. Sigurgeirsson Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. Hún sigraði engu að síður örugglega á 24,18 sekúndum en Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð önnur á 24,79 sekúndum. Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttir í greininni er 23,81 sekúndur en Hafdís hefur áður komist afar nálægt því að bæta það. Þetta voru fjórðu gullverðlaun hjá Hafdísi á mótinu um helgina en hún stóð í ströngu í gær þar sem hún vann 100 m hlaup, 400 m hlaup og langstökk auk þess sem hún keppti í 4x100 m boðhlaupi með UFA. Kristinn Þór Kristinsson bar sigur úr býtum í 800 m hlaupi karla og Ívar Kristinn Jasonarson í 400 m grindahlaupi. Fjóla Signý Hannesdóttir vann í 400 m grindahlaupi kvenna. Þórdís Eva Steinsdóttir vann í 800 m hlaupi kvenna en Aníta Hinriksdóttir ákvað að keppa ekki í greininni í þetta skiptið.200 m hlaup: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 24,18 sek. 2. Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR 24,79 3. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 25,61400 m grindahlaup karla: 1. Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR 56,42 sek. 2. Stefán Þór Stefánsson, ÍR 84,36 sek.400 m grindahlaup kvenna: 1. Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 61,37 sek. 2. Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðabliki 61,44800 m hlaup karla: 1. Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:53,02 mín. 2. Snorri Stefánsson, ÍR 1:54,38 3. Sæmundur Ólafsson, ÍR 2:00,13800 m hlaup kvenna: 1. Þórdís Eva Steinsdóttir, FH 2:19,52 2. Stefanía Hákonardóttir, FH 2:20,65 3. María Birkisdóttir, USÚ 2:23,283000 m hlaup kvenna: 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni 10:30,26 mín. 2. Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 10:55,25 3. Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölni 11:03,87 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. Hún sigraði engu að síður örugglega á 24,18 sekúndum en Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð önnur á 24,79 sekúndum. Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttir í greininni er 23,81 sekúndur en Hafdís hefur áður komist afar nálægt því að bæta það. Þetta voru fjórðu gullverðlaun hjá Hafdísi á mótinu um helgina en hún stóð í ströngu í gær þar sem hún vann 100 m hlaup, 400 m hlaup og langstökk auk þess sem hún keppti í 4x100 m boðhlaupi með UFA. Kristinn Þór Kristinsson bar sigur úr býtum í 800 m hlaupi karla og Ívar Kristinn Jasonarson í 400 m grindahlaupi. Fjóla Signý Hannesdóttir vann í 400 m grindahlaupi kvenna. Þórdís Eva Steinsdóttir vann í 800 m hlaupi kvenna en Aníta Hinriksdóttir ákvað að keppa ekki í greininni í þetta skiptið.200 m hlaup: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 24,18 sek. 2. Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR 24,79 3. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 25,61400 m grindahlaup karla: 1. Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR 56,42 sek. 2. Stefán Þór Stefánsson, ÍR 84,36 sek.400 m grindahlaup kvenna: 1. Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 61,37 sek. 2. Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðabliki 61,44800 m hlaup karla: 1. Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:53,02 mín. 2. Snorri Stefánsson, ÍR 1:54,38 3. Sæmundur Ólafsson, ÍR 2:00,13800 m hlaup kvenna: 1. Þórdís Eva Steinsdóttir, FH 2:19,52 2. Stefanía Hákonardóttir, FH 2:20,65 3. María Birkisdóttir, USÚ 2:23,283000 m hlaup kvenna: 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni 10:30,26 mín. 2. Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 10:55,25 3. Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölni 11:03,87
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Sjá meira
Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18
Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30