"Flugið hingað var rándýrt" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2013 12:00 Ólafur Kristjánsson er klár í slaginn. Mynd/Vilhelm „Við erum með takmarkaðan fjárhag. Flugið hingað var rándýrt. Ég held að atvinnumennska sé ekki á dagskrá hjá okkur en við höldum í vonina," sagði Ólafur Kristjánsson laufléttur á blaðamannafundi í Kasakstan í gær. Ólafur hafði verið spurður að því hvort Breiðablik myndi fá heimsklassa leikmenn til liðs við liðið tækist því að komast á næsta stig keppninnar. Blikar mættu til Kasakstan í gær eftir nokkuð langt ferðalag. Tímamismunurinn á Íslandi og Kasakstan er heilar sex klukkustundir auk þess sem afar heitt er eystra. Blaðamenn í Kasakstan spurðu Ólaf hvort einhverjir stuðningsmenn Blika hefðu fylgt liðinu. „Því miður. Eftir leikina gegn Sturm var áhugi á að fylgja okkur. Hins vegar komu upp vandamál að fá vegabréfsáritun til Kasakstan. Óvíst var hvort Aktobe eða Hödd færi áfram í næstu umferð. Þar tapaðist dýrmætur tími." Þjálfari Blika var einnig spurður að því hvort hann hefði teflt fram varaliði í síðasta deildarleik líkt og kollegar hans hjá Aktobe gerðu. „Ungir leikmenn spiluðu þann leik en lið okkar er í raun byggt upp á ungum leikmönnum. Við stillum samt alltaf upp sterku liði því allar keppnir skipta okkur máli; Evrópudeildin, íslenska deildin og bikarkeppnin." Leikur Aktobe og Breiðabliks hefst klukkan 16 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Sjá meira
„Við erum með takmarkaðan fjárhag. Flugið hingað var rándýrt. Ég held að atvinnumennska sé ekki á dagskrá hjá okkur en við höldum í vonina," sagði Ólafur Kristjánsson laufléttur á blaðamannafundi í Kasakstan í gær. Ólafur hafði verið spurður að því hvort Breiðablik myndi fá heimsklassa leikmenn til liðs við liðið tækist því að komast á næsta stig keppninnar. Blikar mættu til Kasakstan í gær eftir nokkuð langt ferðalag. Tímamismunurinn á Íslandi og Kasakstan er heilar sex klukkustundir auk þess sem afar heitt er eystra. Blaðamenn í Kasakstan spurðu Ólaf hvort einhverjir stuðningsmenn Blika hefðu fylgt liðinu. „Því miður. Eftir leikina gegn Sturm var áhugi á að fylgja okkur. Hins vegar komu upp vandamál að fá vegabréfsáritun til Kasakstan. Óvíst var hvort Aktobe eða Hödd færi áfram í næstu umferð. Þar tapaðist dýrmætur tími." Þjálfari Blika var einnig spurður að því hvort hann hefði teflt fram varaliði í síðasta deildarleik líkt og kollegar hans hjá Aktobe gerðu. „Ungir leikmenn spiluðu þann leik en lið okkar er í raun byggt upp á ungum leikmönnum. Við stillum samt alltaf upp sterku liði því allar keppnir skipta okkur máli; Evrópudeildin, íslenska deildin og bikarkeppnin." Leikur Aktobe og Breiðabliks hefst klukkan 16 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó