Mourinho: Betra liðið tapaði í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2013 22:25 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var svekktur í lokin. Mynd/NordicPhotos/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. Bayern München jafnaði leikinn með síðustu spyrnu framlengingarinnar og vann síðan vítakeppnina 5-4. Mourinho var mjög stressaður á lokamínútunum og gat ekki leynt vonbrigðum sínum þegar Bayern jafnaði metin. „Betra liðið tapaði. Þeir skoruðu tvö mörk og við skoruðu tvö mörk. Þeir skoruðu úr einni vítaspyrnu meira en við. Það er samt alveg á tæru að betra liðið í kvöld tapaði þessum leik," sagði Jose Mourinho við BBC. „Við vorum betri þótt að við spiluðum lengi með tíu menn. Við vorum að mæta Evrópumeisturunum og mínir menn voru betri en þeir. Við höfum bara ástæður til að vera stoltir af þessum leik og hafa mikla trúa á því sem við getum gert í framtíðinni. Ég læt nægja að segja að betra liðið hafi tapað," sagði Mourinho. Mourinho var ekki sáttur með að Ramires hafi fengið sitt annað gula spjald fyrir brot á Mario Götze en spjaldið virtist þó vera réttur dómur. „Reglur eru reglur en mikilvægasta reglan er heilbrigð skynsemi. Dómarinn þarf að meta stöðuna og hvað er að fara að gerast í leiknum. Þegar dómari tekur samt svona ákvörðun þá er ég ekki viss um að hann elski fótbolta," sagði Jose Mourinho. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. Bayern München jafnaði leikinn með síðustu spyrnu framlengingarinnar og vann síðan vítakeppnina 5-4. Mourinho var mjög stressaður á lokamínútunum og gat ekki leynt vonbrigðum sínum þegar Bayern jafnaði metin. „Betra liðið tapaði. Þeir skoruðu tvö mörk og við skoruðu tvö mörk. Þeir skoruðu úr einni vítaspyrnu meira en við. Það er samt alveg á tæru að betra liðið í kvöld tapaði þessum leik," sagði Jose Mourinho við BBC. „Við vorum betri þótt að við spiluðum lengi með tíu menn. Við vorum að mæta Evrópumeisturunum og mínir menn voru betri en þeir. Við höfum bara ástæður til að vera stoltir af þessum leik og hafa mikla trúa á því sem við getum gert í framtíðinni. Ég læt nægja að segja að betra liðið hafi tapað," sagði Mourinho. Mourinho var ekki sáttur með að Ramires hafi fengið sitt annað gula spjald fyrir brot á Mario Götze en spjaldið virtist þó vera réttur dómur. „Reglur eru reglur en mikilvægasta reglan er heilbrigð skynsemi. Dómarinn þarf að meta stöðuna og hvað er að fara að gerast í leiknum. Þegar dómari tekur samt svona ákvörðun þá er ég ekki viss um að hann elski fótbolta," sagði Jose Mourinho.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn