Blóðugur og brjálaður Michu | Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2013 17:00 Mynd/NordicPhotos/Getty Swansea hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni þegar liðið vann svissneska liðið St. Gallen 1-0 á heimavelli í kvöld en bæði lið höfðu unnið leik sinn í fyrstu umferðinni. Átta önnur lið eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Evrópudeildinni en það eru Ludogorets Razgrad frá Búkgaríu, Red Bull Salzburg frá Austurríki, Rubin Kazan frá Rússlandi, Fiorentina frá Ítalíu, Eintracht Frankfurt frá Þýskalandi, Genk frá Belgíu, Sevilla frá Spáni og Tottenham frá Englandi. Það var mikill hiti í mönnum á Liberty-leikvanginum í kvöld og mest gekk á þegar Michu fór blóðugur og brjálaður af velli. Spánverjinn fékk ekki að koma inn á aftur fyrr en eftir tímafreka meðhöndlun og eftir að hafa öskrað í dágóðan tíma á dómarana á hliðarlínunni. Wayne Routledge skoraði sigurmark Swansea á 52. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti frá Wilfried Bony. St. Gallen fékk frábært færi til að komast yfir á 14. mínútu en Gerhard Tremmel, markvörður Swansea, varði þá frá Goran Karanović. Nick Powell, 19 ára lánsmaður frá Manchester United, skoraði tvö mörk fyrir Wigan þegar liðið vann 3-1 sigur á Maribor í fyrsta Evrópuleik félagsins á heimavelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 19.05Swansea City - St. Gallen 1-0 1-0 Wayne Routledge (52.)Ludogorets - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Juninho Quixadá (12.), 2-0 Virgil Misidjan (34.), 3-0 Svetoslav Dyakov (61.)Chornomorets - PSV 0-2 0-1 Memphis Depay (13.), 0-2 Florian Jozefzoon (88.)Esbjerg - Red Bull Salzburg 1-2 0-1 Alan (6.), 0-2 Alan (38.)Elfsborg - Standard Liège 1-1 1-0 Viktor Claesson (23.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (62.)Wigan Athletic - Maribor 3-1 1-0 Nick Powell (23.), 2-0 Ben Watson (34.), 2-1 Marcos Tavares (60.), 3-1 Nick Powell (90.+1)Dnipro - Fiorentina 1-2 0-1 Gonzalo Rodríguez (53.), 1-1 Evgen Seleznyov (57.), 1-2 Massimo Ambrosini (73.)Paços de Ferreira - Pandurii Târgu Jiu 1-1 0-1 Marko Momcilovic (5.), 1-1 Rui Miguel (49.)APOEL - Eintracht Frankfurt 0-3 0-1 Sjálfsmark (27.), 0-2 Srdjan Lakić (59.), 0-3 Sebastian Jung (66.)Bordeaux - Maccabi Tel Aviv 1-2 1-0 Jussie (48.), 1-1 Barak Itzhaki (71.), 1-2 Dor Micha (79.)Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3). Evrópudeild UEFA Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Estevao hangir ekki í símanum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti FCK - Kairat | Hvað gerir Viktor gegn Kasökum? Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjá meira
Swansea hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni þegar liðið vann svissneska liðið St. Gallen 1-0 á heimavelli í kvöld en bæði lið höfðu unnið leik sinn í fyrstu umferðinni. Átta önnur lið eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Evrópudeildinni en það eru Ludogorets Razgrad frá Búkgaríu, Red Bull Salzburg frá Austurríki, Rubin Kazan frá Rússlandi, Fiorentina frá Ítalíu, Eintracht Frankfurt frá Þýskalandi, Genk frá Belgíu, Sevilla frá Spáni og Tottenham frá Englandi. Það var mikill hiti í mönnum á Liberty-leikvanginum í kvöld og mest gekk á þegar Michu fór blóðugur og brjálaður af velli. Spánverjinn fékk ekki að koma inn á aftur fyrr en eftir tímafreka meðhöndlun og eftir að hafa öskrað í dágóðan tíma á dómarana á hliðarlínunni. Wayne Routledge skoraði sigurmark Swansea á 52. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti frá Wilfried Bony. St. Gallen fékk frábært færi til að komast yfir á 14. mínútu en Gerhard Tremmel, markvörður Swansea, varði þá frá Goran Karanović. Nick Powell, 19 ára lánsmaður frá Manchester United, skoraði tvö mörk fyrir Wigan þegar liðið vann 3-1 sigur á Maribor í fyrsta Evrópuleik félagsins á heimavelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 19.05Swansea City - St. Gallen 1-0 1-0 Wayne Routledge (52.)Ludogorets - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Juninho Quixadá (12.), 2-0 Virgil Misidjan (34.), 3-0 Svetoslav Dyakov (61.)Chornomorets - PSV 0-2 0-1 Memphis Depay (13.), 0-2 Florian Jozefzoon (88.)Esbjerg - Red Bull Salzburg 1-2 0-1 Alan (6.), 0-2 Alan (38.)Elfsborg - Standard Liège 1-1 1-0 Viktor Claesson (23.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (62.)Wigan Athletic - Maribor 3-1 1-0 Nick Powell (23.), 2-0 Ben Watson (34.), 2-1 Marcos Tavares (60.), 3-1 Nick Powell (90.+1)Dnipro - Fiorentina 1-2 0-1 Gonzalo Rodríguez (53.), 1-1 Evgen Seleznyov (57.), 1-2 Massimo Ambrosini (73.)Paços de Ferreira - Pandurii Târgu Jiu 1-1 0-1 Marko Momcilovic (5.), 1-1 Rui Miguel (49.)APOEL - Eintracht Frankfurt 0-3 0-1 Sjálfsmark (27.), 0-2 Srdjan Lakić (59.), 0-3 Sebastian Jung (66.)Bordeaux - Maccabi Tel Aviv 1-2 1-0 Jussie (48.), 1-1 Barak Itzhaki (71.), 1-2 Dor Micha (79.)Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Estevao hangir ekki í símanum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti FCK - Kairat | Hvað gerir Viktor gegn Kasökum? Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjá meira