Boðað til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 31. október 2013 14:14 Þórir Hákonarson er framkvæmdastjóri KSÍ. mynd/pjetur Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar Knattspyrnusambands ísland (KSÍ) á morgun klukkan 17. „Við erum á móti spillingu KSÍ í miðasölu fyrir Króatíuleikinn,“ segir í lýsingu Facebook-síðu sem stofnuð hefur verið í tilefni mótmælanna. Nú þegar hafa um 2.500 manns skráð sig á síðuna, en mikillar óánægju gætir vegna sölufyrirkomulagsins, en miðarnir fóru í sölu klukkan 4 á aðfaranótt þriðjudags og seldust miðarnir upp áður en flestir stigu úr rekkju. Þess er krafist að KSÍ axli ábyrgð og segir á event-síðu mótmælanna að mikilvægt sé að reiðin beinist gegn KSÍ en ekki að leikmönnum landsliðsins. „Strákarnir eiga allan okkar stuðning skilið og munum við að sjálfsögðu standa við bakið á þeim, burt séð frá því hvort það verður á vellinum eða heima í stofu. Það er hins vegar ekki ásættanlegt að Íslendingar, með sitt ótrúlega skammtímaminni, gleymi því sem átti sér stað fyrir rúmum tveimur sólarhringum. Forsvarsmenn KSÍ vita hversu fljótir Íslendingar eru að gleyma og bíða þess vegna af sér skömmina í staðinn fyrir að bæta upp fyrir mistökin eða taka almennilega ábyrgð á þeim,“ segir á síðunni, en forsvarsmönnum KSÍ verður afhent yfirlýsing og áskorun frá hópnum. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Reiði í samfélaginu með miðasölu KSÍ Mikil gremja og reiði er í samfélaginu vegna miðasölu KSÍ fyrir leik Íslands og Króatíu og að hún skyldi hefjast þegar allt venjulegt fólk er sofandi. 29. október 2013 21:27 Ákvörðun um hvenær miðarnir færu í sölu var alfarið á höndum KSÍ Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember á Laugardalsvelli. Miðasalan á leikinn hófst klukkan fjögur í nótt og var orðið uppselt fyrir klukkan átta um morguninn. 29. október 2013 14:40 Twitter logar: Takk Klúðursamband Íslands Íslendingar eru ekki sáttir. Það má sjá á samskiptamiðlinum Twitter í morgun. 29. október 2013 09:30 Yfirlýsing frá KSÍ: 5000 miðar voru í boði fyrir almenning Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að íslensk fyrirtæki hafi sóst eftir mörg þúsund miðum á landsleik Íslands og Króatíu í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu. Hann biðst afsökunar á því hvernig staðið var að miðasölunni. 29. október 2013 12:42 Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29. október 2013 07:00 Króatískir fjölmiðlar fjalla um miðasölu KSÍ Króatískir fjölmiðlar fjalla í dag um miðasölu KSÍ á landsleik Íslands og Króata í umspili um sæti á heimsmeistaramótið í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. 29. október 2013 12:25 Gagnrýna KSÍ með nætursölu á sjónvörpum Max raftæki verður með afar veglegt tilboð á Samsung sjónvarpstæki í nótt. Á milli klukkan 04:00 til 07:00 í nótt verður 50% afsláttur á 32" Samsung LED sjónvarpi. 29. október 2013 19:05 Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. 30. október 2013 07:12 KSÍ afturkallar miðakaup "Ég hef fengið ábendingar um að einhverjir hafi keypt óeðlilega mikið af miðum og séu að selja þá á öðrum miðlum,“ segir Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands. 29. október 2013 12:47 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar Knattspyrnusambands ísland (KSÍ) á morgun klukkan 17. „Við erum á móti spillingu KSÍ í miðasölu fyrir Króatíuleikinn,“ segir í lýsingu Facebook-síðu sem stofnuð hefur verið í tilefni mótmælanna. Nú þegar hafa um 2.500 manns skráð sig á síðuna, en mikillar óánægju gætir vegna sölufyrirkomulagsins, en miðarnir fóru í sölu klukkan 4 á aðfaranótt þriðjudags og seldust miðarnir upp áður en flestir stigu úr rekkju. Þess er krafist að KSÍ axli ábyrgð og segir á event-síðu mótmælanna að mikilvægt sé að reiðin beinist gegn KSÍ en ekki að leikmönnum landsliðsins. „Strákarnir eiga allan okkar stuðning skilið og munum við að sjálfsögðu standa við bakið á þeim, burt séð frá því hvort það verður á vellinum eða heima í stofu. Það er hins vegar ekki ásættanlegt að Íslendingar, með sitt ótrúlega skammtímaminni, gleymi því sem átti sér stað fyrir rúmum tveimur sólarhringum. Forsvarsmenn KSÍ vita hversu fljótir Íslendingar eru að gleyma og bíða þess vegna af sér skömmina í staðinn fyrir að bæta upp fyrir mistökin eða taka almennilega ábyrgð á þeim,“ segir á síðunni, en forsvarsmönnum KSÍ verður afhent yfirlýsing og áskorun frá hópnum.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Reiði í samfélaginu með miðasölu KSÍ Mikil gremja og reiði er í samfélaginu vegna miðasölu KSÍ fyrir leik Íslands og Króatíu og að hún skyldi hefjast þegar allt venjulegt fólk er sofandi. 29. október 2013 21:27 Ákvörðun um hvenær miðarnir færu í sölu var alfarið á höndum KSÍ Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember á Laugardalsvelli. Miðasalan á leikinn hófst klukkan fjögur í nótt og var orðið uppselt fyrir klukkan átta um morguninn. 29. október 2013 14:40 Twitter logar: Takk Klúðursamband Íslands Íslendingar eru ekki sáttir. Það má sjá á samskiptamiðlinum Twitter í morgun. 29. október 2013 09:30 Yfirlýsing frá KSÍ: 5000 miðar voru í boði fyrir almenning Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að íslensk fyrirtæki hafi sóst eftir mörg þúsund miðum á landsleik Íslands og Króatíu í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu. Hann biðst afsökunar á því hvernig staðið var að miðasölunni. 29. október 2013 12:42 Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29. október 2013 07:00 Króatískir fjölmiðlar fjalla um miðasölu KSÍ Króatískir fjölmiðlar fjalla í dag um miðasölu KSÍ á landsleik Íslands og Króata í umspili um sæti á heimsmeistaramótið í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. 29. október 2013 12:25 Gagnrýna KSÍ með nætursölu á sjónvörpum Max raftæki verður með afar veglegt tilboð á Samsung sjónvarpstæki í nótt. Á milli klukkan 04:00 til 07:00 í nótt verður 50% afsláttur á 32" Samsung LED sjónvarpi. 29. október 2013 19:05 Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. 30. október 2013 07:12 KSÍ afturkallar miðakaup "Ég hef fengið ábendingar um að einhverjir hafi keypt óeðlilega mikið af miðum og séu að selja þá á öðrum miðlum,“ segir Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands. 29. október 2013 12:47 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Reiði í samfélaginu með miðasölu KSÍ Mikil gremja og reiði er í samfélaginu vegna miðasölu KSÍ fyrir leik Íslands og Króatíu og að hún skyldi hefjast þegar allt venjulegt fólk er sofandi. 29. október 2013 21:27
Ákvörðun um hvenær miðarnir færu í sölu var alfarið á höndum KSÍ Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember á Laugardalsvelli. Miðasalan á leikinn hófst klukkan fjögur í nótt og var orðið uppselt fyrir klukkan átta um morguninn. 29. október 2013 14:40
Twitter logar: Takk Klúðursamband Íslands Íslendingar eru ekki sáttir. Það má sjá á samskiptamiðlinum Twitter í morgun. 29. október 2013 09:30
Yfirlýsing frá KSÍ: 5000 miðar voru í boði fyrir almenning Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að íslensk fyrirtæki hafi sóst eftir mörg þúsund miðum á landsleik Íslands og Króatíu í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu. Hann biðst afsökunar á því hvernig staðið var að miðasölunni. 29. október 2013 12:42
Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29. október 2013 07:00
Króatískir fjölmiðlar fjalla um miðasölu KSÍ Króatískir fjölmiðlar fjalla í dag um miðasölu KSÍ á landsleik Íslands og Króata í umspili um sæti á heimsmeistaramótið í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. 29. október 2013 12:25
Gagnrýna KSÍ með nætursölu á sjónvörpum Max raftæki verður með afar veglegt tilboð á Samsung sjónvarpstæki í nótt. Á milli klukkan 04:00 til 07:00 í nótt verður 50% afsláttur á 32" Samsung LED sjónvarpi. 29. október 2013 19:05
Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. 30. október 2013 07:12
KSÍ afturkallar miðakaup "Ég hef fengið ábendingar um að einhverjir hafi keypt óeðlilega mikið af miðum og séu að selja þá á öðrum miðlum,“ segir Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands. 29. október 2013 12:47