Tvær breytingar: Alfreð inn fyrir Eið Smára - Ólafur Ingi í bakverðinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2013 16:54 Alfreð Finnbogason. Mynd/Vilhelm Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen missir sæti sitt í liðinu og í hans stað verður Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, í framlínunni ásamt Kolbeini Sigþórssyni. Íslenska byrjunarliðið hafði verið óbreytt í þremur síðustu landsleikjum og skipað þá sömu mönnum og náðu jafnteflinu í síðari hálfleiknum á móti Sviss. Ólafur Ingi Skúlason verður í hægri bakverðinum í leiknum en það var allaf ljóst að Lars yrði að gera breytingu á varnarlínunni því Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann í leiknum í kvöld. Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður Lagerbäck, fór yfir byrjunarliðið á fundi með Tólfunni, stuðningsmannaklúbbi íslenska landsliðsins, en meðlimir Tólfunnar fengu fyrstir allra utan liðsins að vita hvaða ellefu leikmenn hann og Lars ætla að treysta á í þessum gríðarlega mikilvæga landsleik. Þetta er fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í byrjunarliðinu síðan í vináttulandsleik á móti Færeyjum í ágúst en hann skoraði síðast þegar hann var í byrjunarliðinu í keppnisleik (í júní á móti Slóveníu). Ólafur Ingi Skúlason var síðast í byrjunarliðinu í vináttulandsleik á móti Andorra í nóvember í fyrra ehn hann byrjaði síðast í keppnisleik á móti Danmörku 4. júní 2011.Byrjunarlið Íslands á móti Króatíu:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Ólafur Ingi SkúlasonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr Skúlason Hægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Gylfi Þór SigurðssonVinstri kantmaður: Birkir BjarnasonFramherjar: Alfreð Finnbogason Kolbeinn Sigþórsson Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen missir sæti sitt í liðinu og í hans stað verður Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, í framlínunni ásamt Kolbeini Sigþórssyni. Íslenska byrjunarliðið hafði verið óbreytt í þremur síðustu landsleikjum og skipað þá sömu mönnum og náðu jafnteflinu í síðari hálfleiknum á móti Sviss. Ólafur Ingi Skúlason verður í hægri bakverðinum í leiknum en það var allaf ljóst að Lars yrði að gera breytingu á varnarlínunni því Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann í leiknum í kvöld. Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður Lagerbäck, fór yfir byrjunarliðið á fundi með Tólfunni, stuðningsmannaklúbbi íslenska landsliðsins, en meðlimir Tólfunnar fengu fyrstir allra utan liðsins að vita hvaða ellefu leikmenn hann og Lars ætla að treysta á í þessum gríðarlega mikilvæga landsleik. Þetta er fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í byrjunarliðinu síðan í vináttulandsleik á móti Færeyjum í ágúst en hann skoraði síðast þegar hann var í byrjunarliðinu í keppnisleik (í júní á móti Slóveníu). Ólafur Ingi Skúlason var síðast í byrjunarliðinu í vináttulandsleik á móti Andorra í nóvember í fyrra ehn hann byrjaði síðast í keppnisleik á móti Danmörku 4. júní 2011.Byrjunarlið Íslands á móti Króatíu:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Ólafur Ingi SkúlasonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr Skúlason Hægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Gylfi Þór SigurðssonVinstri kantmaður: Birkir BjarnasonFramherjar: Alfreð Finnbogason Kolbeinn Sigþórsson
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti