Frábær seinni hálfleikur hjá Keflvíkingum | Úrslit kvöldsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2013 21:23 Pálína Gunnlaugsdóttir mátti sætta sig við tap gegn sínum gömlu félögum í kvöld. Mynd/Daníel Bryndís Guðmundsdóttir fór á kostum í liði Keflavíkur sem lagði Grindavík með tuttugu stiga mun í Domino's-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Heimakonur í Grindavík höfðu fjögurra stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta en eftir það tóku gestirnir við sér. Leikhlutarnir sem á eftir fylgdu voru í eigu Keflvíkinga sem bættu muninn jafnt og þétt út leikinn. Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík auk þess að taka 13 fráköst. Poersche Landry skoraði sömuleiðis 24 stig, tók 12 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Hjá heimakonum var Pálína Gunnlaugsdóttir, sem gekk í raðir Grindavíkur frá Keflavík fyrir tímabilið, atkvæðamest með 22 stig. Lauren Oosdyke skoraði 19.Grindavík-Keflavík 64-84 (23-19, 12-21, 18-25, 11-19)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 22/4 fráköst, Lauren Oosdyke 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/12 fráköst.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 24/13 fráköst, Porsche Landry 24/12 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 21, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 3/6 fráköst.Lele Hardy með enn einn stórleikinn Haukar, eina liðið sem lagt hefur Keflavík að velli í deildinni í vetur, vann 74-65 útisigur á Njarðvík. Leikurinn í Ljónagryfjunni var í járnum en gestirnir höfðu þó sigur þegar upp var staðið. Lel Hardy var sem fyrr í sérflokki á vellinum gegn sínum gömlu félögum í Njarðvík.Njarðvík-Haukar 65-74 (16-16, 11-17, 21-24, 17-17)Njarðvík: Jasmine Beverly 27/11 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/10 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 39/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6/4 fráköst/5 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Lovísa Björt Henningsdóttir 2.Ótrúlegur viðsnúningur í Hveragerði KR vann góðan sjö stiga sigur á Hamar í kaflaskiptum leik í Hveragerði. Hamar leiddi 22-9 eftir fyrsta leikhluta en KR-ingar sneru við blaðinu. Eftir að staðan var 36-30 fyrir Hamar í hálfleik og 53-45 að loknum þriðja leikhluta vöknuðu Vesturbæingar í lokaleikhlutanum. Þær unnu hann 33-18 og 78-71 sigur samanlagt.Hamar-KR 71-78 (22-9, 14-21, 17-15, 18-33)Hamar: Di'Amber Johnson 28/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/13 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/4 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.KR: Ebone Henry 27/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/17 fráköst, Helga Einarsdóttir 7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/5 stoðsendingar, Rannveig Ólafsdóttir 4. Keflavík er sem fyrr í toppsætinu með 16 stig. Næst kemur Snæfell með 14 stig og Grindavík og Haukar 10 stig. Hamar hefur 8 stig, Valur 6 stig og Njarðvík og KR eru á botninum með 4 stig. Dominos-deild kvenna Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Bryndís Guðmundsdóttir fór á kostum í liði Keflavíkur sem lagði Grindavík með tuttugu stiga mun í Domino's-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Heimakonur í Grindavík höfðu fjögurra stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta en eftir það tóku gestirnir við sér. Leikhlutarnir sem á eftir fylgdu voru í eigu Keflvíkinga sem bættu muninn jafnt og þétt út leikinn. Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík auk þess að taka 13 fráköst. Poersche Landry skoraði sömuleiðis 24 stig, tók 12 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Hjá heimakonum var Pálína Gunnlaugsdóttir, sem gekk í raðir Grindavíkur frá Keflavík fyrir tímabilið, atkvæðamest með 22 stig. Lauren Oosdyke skoraði 19.Grindavík-Keflavík 64-84 (23-19, 12-21, 18-25, 11-19)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 22/4 fráköst, Lauren Oosdyke 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/12 fráköst.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 24/13 fráköst, Porsche Landry 24/12 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 21, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 3/6 fráköst.Lele Hardy með enn einn stórleikinn Haukar, eina liðið sem lagt hefur Keflavík að velli í deildinni í vetur, vann 74-65 útisigur á Njarðvík. Leikurinn í Ljónagryfjunni var í járnum en gestirnir höfðu þó sigur þegar upp var staðið. Lel Hardy var sem fyrr í sérflokki á vellinum gegn sínum gömlu félögum í Njarðvík.Njarðvík-Haukar 65-74 (16-16, 11-17, 21-24, 17-17)Njarðvík: Jasmine Beverly 27/11 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/10 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 39/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6/4 fráköst/5 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Lovísa Björt Henningsdóttir 2.Ótrúlegur viðsnúningur í Hveragerði KR vann góðan sjö stiga sigur á Hamar í kaflaskiptum leik í Hveragerði. Hamar leiddi 22-9 eftir fyrsta leikhluta en KR-ingar sneru við blaðinu. Eftir að staðan var 36-30 fyrir Hamar í hálfleik og 53-45 að loknum þriðja leikhluta vöknuðu Vesturbæingar í lokaleikhlutanum. Þær unnu hann 33-18 og 78-71 sigur samanlagt.Hamar-KR 71-78 (22-9, 14-21, 17-15, 18-33)Hamar: Di'Amber Johnson 28/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/13 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/4 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.KR: Ebone Henry 27/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/17 fráköst, Helga Einarsdóttir 7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/5 stoðsendingar, Rannveig Ólafsdóttir 4. Keflavík er sem fyrr í toppsætinu með 16 stig. Næst kemur Snæfell með 14 stig og Grindavík og Haukar 10 stig. Hamar hefur 8 stig, Valur 6 stig og Njarðvík og KR eru á botninum með 4 stig.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn