Mikilvægur Stjörnusigur | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2013 21:12 Stjarnan og Keflavík unnu bæði sigra í kvöld. Mynd/Vilhelm Stjarnan gerði góða ferð til Stykkishólms í kvöld og vann þar sinn fjórða sigur í deildinni í vetur. Keflavík vann nauman sigur á Haukum. Stjörnumenn hafa nú í unnið tvo leiki í röð í fyrsta sinn á tímabilinu en Garðbæingar voru lengst af með undirtökin í kvöld. Snæfell var aðeins yfir í fyrsta leikhluta. Matthew Hairston fór mikinn og skoraði 31 stig auk þess að taka sextán fráköst. Marvin Valdimarsson átti einnig stórleik en hann skoraði 29 stig. Vance Cooksey var stigahæstur í liði Snæfells með 30 stig en næstur kom Sigurður Þorvaldsson með tólf. Keflavík heldur í við topplið KR eftir sigur á Haukum í Hafnarfirði, 68-63. Keflavík var með ágæta forystu framan af leik en Haukar náðu að hleypa spennu í leikinn undir lokinn og minnka muninn í þrjú stig. Nær komust Hafnfirðingar ekki. Skallagrímur vann Val í miklum botnslag en bæði lið voru með tvö stig fyrir leikinn í kvöld, eins og KFÍ. Jafnt var framan af en Borgnesingar sigur fram úr í fjórða leikhluta og unnu nokkuð þægilegan sigur, 102-83. Grétar Ingi Erlendsson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím og tók þar að auki þrettán fráköst. Páll Axel Vilbergsson og Egill Egilsson skoruðu átján stig. Hjá Val var Chris Woods stigahæstur með 26 stig en hann tók einnig tólf fráköst.KR er enn ósigrað í deildinni eftir að hafa unnið Þór í kvöld, 111-79, og þá vann Grindavík góðan sigur á Njarðvík, 79-75.Úrslit kvöldsins:KR-Þór Þ. 111-79 (23-15, 38-16, 24-23, 26-25)KR: Helgi Már Magnússon 22/4 fráköst, Darri Hilmarsson 18, Terry Leake Jr. 16/5 fráköst/3 varin skot, Martin Hermannsson 13/6 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 13, Pavel Ermolinskij 11/14 fráköst/11 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Kormákur Arthursson 3, Þorgeir Kristinn Blöndal 1, Jón Orri Kristjánsson 1.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 15, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 6/5 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 2.Haukar-Keflavík 63-68 (17-21, 12-22, 17-15, 17-10)Haukar: Haukur Óskarsson 32/6 fráköst, Terrence Watson 15/17 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 4, Kári Jónsson 4/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 4/9 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Emil Barja 0/5 fráköst.Keflavík: Darrel Keith Lewis 18/12 fráköst/4 varin skot, Guðmundur Jónsson 16/11 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 8, Michael Craion 7/12 fráköst, Gunnar Ólafsson 6/4 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Valur Orri Valsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 4.Grindavík-Njarðvík 79-75 (20-23, 21-18, 15-21, 23-13)Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 26/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 19/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/13 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 8/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4, Ólafur Ólafsson 2/4 fráköst.Njarðvík: Nigel Moore 19/9 fráköst, Logi Gunnarsson 15, Elvar Már Friðriksson 12/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 10/4 fráköst, Ágúst Orrason 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 4, Egill Jónasson 2, Óli Ragnar Alexandersson 2, Friðrik E. Stefánsson 2/8 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 2.Snæfell-Stjarnan 85-107 (19-26, 19-28, 29-22, 18-31)Snæfell: Vance Cooksey 30/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 4/7 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 2/5 fráköst.Stjarnan: Matthew James Hairston 31/16 fráköst, Marvin Valdimarsson 29/7 fráköst, Justin Shouse 17/6 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 13, Fannar Freyr Helgason 8/5 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3, Sigurður Dagur Sturluson 2.Valur-Skallagrímur 83-102 (23-22, 15-22, 26-25, 19-33)Valur: Chris Woods 26/12 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 16/7 fráköst/11 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 14/9 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 9, Oddur Ólafsson 9, Gunnlaugur H. Elsuson 5, Ragnar Gylfason 4..Skallagrímur: Grétar Ingi Erlendsson 21/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 18/5 fráköst, Egill Egilsson 18/6 stoðsendingar, Orri Jónsson 16/7 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 11/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 9, Oscar Jermaine Bellfield 5, Ármann Örn Vilbergsson 3, Sigurður Þórarinsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina Sjá meira
Stjarnan gerði góða ferð til Stykkishólms í kvöld og vann þar sinn fjórða sigur í deildinni í vetur. Keflavík vann nauman sigur á Haukum. Stjörnumenn hafa nú í unnið tvo leiki í röð í fyrsta sinn á tímabilinu en Garðbæingar voru lengst af með undirtökin í kvöld. Snæfell var aðeins yfir í fyrsta leikhluta. Matthew Hairston fór mikinn og skoraði 31 stig auk þess að taka sextán fráköst. Marvin Valdimarsson átti einnig stórleik en hann skoraði 29 stig. Vance Cooksey var stigahæstur í liði Snæfells með 30 stig en næstur kom Sigurður Þorvaldsson með tólf. Keflavík heldur í við topplið KR eftir sigur á Haukum í Hafnarfirði, 68-63. Keflavík var með ágæta forystu framan af leik en Haukar náðu að hleypa spennu í leikinn undir lokinn og minnka muninn í þrjú stig. Nær komust Hafnfirðingar ekki. Skallagrímur vann Val í miklum botnslag en bæði lið voru með tvö stig fyrir leikinn í kvöld, eins og KFÍ. Jafnt var framan af en Borgnesingar sigur fram úr í fjórða leikhluta og unnu nokkuð þægilegan sigur, 102-83. Grétar Ingi Erlendsson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím og tók þar að auki þrettán fráköst. Páll Axel Vilbergsson og Egill Egilsson skoruðu átján stig. Hjá Val var Chris Woods stigahæstur með 26 stig en hann tók einnig tólf fráköst.KR er enn ósigrað í deildinni eftir að hafa unnið Þór í kvöld, 111-79, og þá vann Grindavík góðan sigur á Njarðvík, 79-75.Úrslit kvöldsins:KR-Þór Þ. 111-79 (23-15, 38-16, 24-23, 26-25)KR: Helgi Már Magnússon 22/4 fráköst, Darri Hilmarsson 18, Terry Leake Jr. 16/5 fráköst/3 varin skot, Martin Hermannsson 13/6 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 13, Pavel Ermolinskij 11/14 fráköst/11 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Kormákur Arthursson 3, Þorgeir Kristinn Blöndal 1, Jón Orri Kristjánsson 1.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 15, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 6/5 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 2.Haukar-Keflavík 63-68 (17-21, 12-22, 17-15, 17-10)Haukar: Haukur Óskarsson 32/6 fráköst, Terrence Watson 15/17 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 4, Kári Jónsson 4/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 4/9 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Emil Barja 0/5 fráköst.Keflavík: Darrel Keith Lewis 18/12 fráköst/4 varin skot, Guðmundur Jónsson 16/11 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 8, Michael Craion 7/12 fráköst, Gunnar Ólafsson 6/4 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Valur Orri Valsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 4.Grindavík-Njarðvík 79-75 (20-23, 21-18, 15-21, 23-13)Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 26/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 19/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/13 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 8/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4, Ólafur Ólafsson 2/4 fráköst.Njarðvík: Nigel Moore 19/9 fráköst, Logi Gunnarsson 15, Elvar Már Friðriksson 12/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 10/4 fráköst, Ágúst Orrason 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 4, Egill Jónasson 2, Óli Ragnar Alexandersson 2, Friðrik E. Stefánsson 2/8 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 2.Snæfell-Stjarnan 85-107 (19-26, 19-28, 29-22, 18-31)Snæfell: Vance Cooksey 30/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 4/7 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 2/5 fráköst.Stjarnan: Matthew James Hairston 31/16 fráköst, Marvin Valdimarsson 29/7 fráköst, Justin Shouse 17/6 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 13, Fannar Freyr Helgason 8/5 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3, Sigurður Dagur Sturluson 2.Valur-Skallagrímur 83-102 (23-22, 15-22, 26-25, 19-33)Valur: Chris Woods 26/12 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 16/7 fráköst/11 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 14/9 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 9, Oddur Ólafsson 9, Gunnlaugur H. Elsuson 5, Ragnar Gylfason 4..Skallagrímur: Grétar Ingi Erlendsson 21/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 18/5 fráköst, Egill Egilsson 18/6 stoðsendingar, Orri Jónsson 16/7 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 11/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 9, Oscar Jermaine Bellfield 5, Ármann Örn Vilbergsson 3, Sigurður Þórarinsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn