Lögreglan neitar að rannsaka kæru Gylfa Jakob Bjarnar skrifar 28. nóvember 2013 14:57 Gylfi Ægisson. Svo virðist sem barátta hans gegn tippasleikipinnum sé sigld í strand. Gylfi Ægisson tónlistarmaður kærði Hinsegin daga en fór bónleiður til búðar – lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í málinu. „Ég leyfi mér að kalla þetta barnaníð Barnaverndarnefndar, Aðstoðarsaksóknara og yfirvalda og skal glaður sitja inni fyrir þau orð,“ segir Gylfi meðal annars en hann tilkynnti stuðningsmönnum sínum og velunnurum um hvar málið stendur á stuðningssíðu sinni nú fyrir stundu. „Eins og þið kannski vitið öll þá kærði ég Hinsegin daga 18 september 2013 til lögreglu og hef fengið svarbréf til baka frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Er það svohljóðandi: Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu hefur borist kæra yðar,dags.18 september Sl,, á hendur Hinsegin daga vegna GayPride-göngunnar þann 10. Ágúst 2013. Hér með tilkynnist yður, með vísan til 4. Mgr. 52.gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, að ekki þykja efni til að hefja rannsókn út af kærunni og henni því vísað frá. Unnt er að bera ákvörðun þessa undir embætti ríkissaksóknara innan mánaðar frá tilkynningu þessari. Undir skrifar aðstoðarsaksóknarinn Sigurður F Sigurðsson.“ Gylfi segist hafa hringt í eitt lykilvitna sinna í málinu og sá hafi tjáð sér að hann hafi aldrei verið kallaður til yfirheyrslu og málið því ekkert rannsakað. „Þannig að það er eitthvað furðulegt í gangi hjá rannsóknarlögreglunni í þessu máli. Lykilvitnið sá börn með typpasleikjóa á Hinsegin dögum 2013 og margir sendu mér skilaboð um að börn hefðu sést með þá og margir foreldrar sögðust hafa forðað sér úr gleðigöngunni í gegnum árin með börnin sín . Ein 15 ára stúlka skrifaði mér að vinkona hennar hefði gefið sé typpasleykjó á Hinsegin dögum og hann hefði verið góður á bragðið.“ Gylfi er langt í frá ánægður með þessar lyktir mála en ekki liggur fyrir hvort hann vill halda málarekstri sínum til streitu. Hinsegin Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
Gylfi Ægisson tónlistarmaður kærði Hinsegin daga en fór bónleiður til búðar – lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í málinu. „Ég leyfi mér að kalla þetta barnaníð Barnaverndarnefndar, Aðstoðarsaksóknara og yfirvalda og skal glaður sitja inni fyrir þau orð,“ segir Gylfi meðal annars en hann tilkynnti stuðningsmönnum sínum og velunnurum um hvar málið stendur á stuðningssíðu sinni nú fyrir stundu. „Eins og þið kannski vitið öll þá kærði ég Hinsegin daga 18 september 2013 til lögreglu og hef fengið svarbréf til baka frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Er það svohljóðandi: Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu hefur borist kæra yðar,dags.18 september Sl,, á hendur Hinsegin daga vegna GayPride-göngunnar þann 10. Ágúst 2013. Hér með tilkynnist yður, með vísan til 4. Mgr. 52.gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, að ekki þykja efni til að hefja rannsókn út af kærunni og henni því vísað frá. Unnt er að bera ákvörðun þessa undir embætti ríkissaksóknara innan mánaðar frá tilkynningu þessari. Undir skrifar aðstoðarsaksóknarinn Sigurður F Sigurðsson.“ Gylfi segist hafa hringt í eitt lykilvitna sinna í málinu og sá hafi tjáð sér að hann hafi aldrei verið kallaður til yfirheyrslu og málið því ekkert rannsakað. „Þannig að það er eitthvað furðulegt í gangi hjá rannsóknarlögreglunni í þessu máli. Lykilvitnið sá börn með typpasleikjóa á Hinsegin dögum 2013 og margir sendu mér skilaboð um að börn hefðu sést með þá og margir foreldrar sögðust hafa forðað sér úr gleðigöngunni í gegnum árin með börnin sín . Ein 15 ára stúlka skrifaði mér að vinkona hennar hefði gefið sé typpasleykjó á Hinsegin dögum og hann hefði verið góður á bragðið.“ Gylfi er langt í frá ánægður með þessar lyktir mála en ekki liggur fyrir hvort hann vill halda málarekstri sínum til streitu.
Hinsegin Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira