Snæfell tapaði fyrir KR | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2013 21:05 KR-ingurinn Sigrún Sjöfn Ámundadóttir í leik gegn Snæfelli. Mynd/Valli Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í kvöld en KR vann þá óvæntan sigur á Snæfelli í Stykkishólmi. Keflavík er því eitt á toppi deildarinnar eftir sigur á Njarðvík.Snæfell situr eftir í öðru sæti deildarinnar eftir fjögurra stiga tap fyrir KR, 64-60, sem var í næstneðsta sætinu fyrir leiki kvöldsins.Hamar vann einnig góðan útisigur í kvöld en liðið hafði betur gegn Grindavík, 73-57, þar sem hvergerðingar héldu þeim gulklæddu í aðeins 21 stigi í seinni hálfleik. Marín Laufey Davíðsdóttir átti frábæran leik en hún skoraði 20 stig og tók átján fráköst fyrir Hamar. Di'Amber Johnson skoraði einnig 20 stig og Fanney Lind Guðmundsdóttir sautján. Lauren Oosdyke átti stórleik fyrir Grindavík en hún skoraði 25 stig og tók 21 frákast.Haukar höfðu betur gegn Val, 63-51, á heimavelli. Lítið var skorað í fyrri hálfleik en staðan að honum loknum var 22-16, Valskonum í vil. Haukar tóku svo við sér í seinni hálfleik, skoruðu 47 stig og unnu leikinn. Lele Hardy skoraði átján stig fyrir Hauka og tók níu fráköst. Kristrún Sigurjónsdóttir var stigahæst hjá Val með sautján stig.Keflavík hafði betur gegn botnliði Njarðvíkur, 70-48. Keflvíkingar náðu undirtökunum snemma leiks og hleyptu grönnum sínum í Reykjanesbæ aldrei nálægt sér. Bryndís Guðmundsdóttir og Sara Rún Hinriksdóttir skoruðu fjórtán stig hvort fyrir Keflavík og Jasmine Beverly 21 fyrir Njarðvík. Haukar eru í þriðja sæti deildarinnar með sextán stig, fjórum á eftir toppliðunum tveimur. Grindavík, Valur og Hamar eru öll með tíu stig, KR með átta og þá er Njarðvík neðst með fjögur stig.Úrslit kvöldsinsKeflavík-Njarðvík 70-48 (20-8, 13-19, 21-13, 16-8)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 14/4 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 14/11 fráköst, Porsche Landry 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 11, Telma Lind Ásgeirsdóttir 11, Sandra Lind Þrastardóttir 3/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2.Njarðvík: Jasmine Beverly 21/11 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Salbjörg Sævarsdóttir 5/14 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 3, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2.Grindavík-Hamar 57-73 (20-24, 16-14, 12-18, 9-17)Grindavík: Lauren Oosdyke 25/21 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 10, Ingibjörg Jakobsdóttir 9/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 9/15 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4/6 fráköst, Alda Kristinsdóttir 0/4 fráköst, Marín Rós Karlsdóttir 0/6 stoðsendingar.Hamar: Marín Laufey Davíðsdóttir 20/18 fráköst, Di'Amber Johnson 20/6 fráköst/8 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 stoðsendingar/6 stolnir, Jenný Harðardóttir 5/4 fráköst.Snæfell-KR 60-64Haukar-Valur 63-51 (6-10, 10-12, 24-15, 23-14)Haukar: Lele Hardy 18/22 fráköst/9 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/4 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 7/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/7 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 3.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 17, Jaleesa Butler 10/14 fráköst/4 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/10 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í kvöld en KR vann þá óvæntan sigur á Snæfelli í Stykkishólmi. Keflavík er því eitt á toppi deildarinnar eftir sigur á Njarðvík.Snæfell situr eftir í öðru sæti deildarinnar eftir fjögurra stiga tap fyrir KR, 64-60, sem var í næstneðsta sætinu fyrir leiki kvöldsins.Hamar vann einnig góðan útisigur í kvöld en liðið hafði betur gegn Grindavík, 73-57, þar sem hvergerðingar héldu þeim gulklæddu í aðeins 21 stigi í seinni hálfleik. Marín Laufey Davíðsdóttir átti frábæran leik en hún skoraði 20 stig og tók átján fráköst fyrir Hamar. Di'Amber Johnson skoraði einnig 20 stig og Fanney Lind Guðmundsdóttir sautján. Lauren Oosdyke átti stórleik fyrir Grindavík en hún skoraði 25 stig og tók 21 frákast.Haukar höfðu betur gegn Val, 63-51, á heimavelli. Lítið var skorað í fyrri hálfleik en staðan að honum loknum var 22-16, Valskonum í vil. Haukar tóku svo við sér í seinni hálfleik, skoruðu 47 stig og unnu leikinn. Lele Hardy skoraði átján stig fyrir Hauka og tók níu fráköst. Kristrún Sigurjónsdóttir var stigahæst hjá Val með sautján stig.Keflavík hafði betur gegn botnliði Njarðvíkur, 70-48. Keflvíkingar náðu undirtökunum snemma leiks og hleyptu grönnum sínum í Reykjanesbæ aldrei nálægt sér. Bryndís Guðmundsdóttir og Sara Rún Hinriksdóttir skoruðu fjórtán stig hvort fyrir Keflavík og Jasmine Beverly 21 fyrir Njarðvík. Haukar eru í þriðja sæti deildarinnar með sextán stig, fjórum á eftir toppliðunum tveimur. Grindavík, Valur og Hamar eru öll með tíu stig, KR með átta og þá er Njarðvík neðst með fjögur stig.Úrslit kvöldsinsKeflavík-Njarðvík 70-48 (20-8, 13-19, 21-13, 16-8)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 14/4 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 14/11 fráköst, Porsche Landry 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 11, Telma Lind Ásgeirsdóttir 11, Sandra Lind Þrastardóttir 3/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2.Njarðvík: Jasmine Beverly 21/11 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Salbjörg Sævarsdóttir 5/14 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 3, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2.Grindavík-Hamar 57-73 (20-24, 16-14, 12-18, 9-17)Grindavík: Lauren Oosdyke 25/21 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 10, Ingibjörg Jakobsdóttir 9/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 9/15 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4/6 fráköst, Alda Kristinsdóttir 0/4 fráköst, Marín Rós Karlsdóttir 0/6 stoðsendingar.Hamar: Marín Laufey Davíðsdóttir 20/18 fráköst, Di'Amber Johnson 20/6 fráköst/8 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 stoðsendingar/6 stolnir, Jenný Harðardóttir 5/4 fráköst.Snæfell-KR 60-64Haukar-Valur 63-51 (6-10, 10-12, 24-15, 23-14)Haukar: Lele Hardy 18/22 fráköst/9 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/4 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 7/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/7 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 3.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 17, Jaleesa Butler 10/14 fráköst/4 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/10 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Sjá meira