NFL: Brady vann Manning þrátt fyrir skelfilega byrjun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2013 08:30 Peyton Manning og Tom Brady, til hægri. Mynd/NordicPhotos/Getty Tom Brady hafði enn á ný betur á móti Peyton Manning þegar leikstjórnendurnir mættust með lið sín í NFL-deildinni í nótt. New England Patriots vann þá 34-31 sigur á Denver Broncos í framlengingu en Tom Brady hefur nú unnið 10 af 14 leikjum sínum á móti Manning. Það stefndi þó lengi í sigur Denver Broncos sem komst yfir í 24-0 í þessum leik. New England liðið skoraði aftur á móti í fimm fyrstu sóknum sínum í seinni hálfleik áður og komst yfir í 31-24 áður en Denver tókst að jafna og tryggja sér framlengingu. Sparkarinn Stephen Gostkowski tryggði New England Patriots sigurinn í framlengingunni en það hafði gengið á ýmsu í henni. „Þetta var svaka leikur og skemmtilegur endir," sagði Stephen Gostkowski eftir leik. Kansas City Chiefs tapaði líka sínum leik í gær og er því með 9 sigra og 2 töp alveg eins og Denver Broncos liðið. Liðin eru í efsta sæti Vesturriðils Ameríkudeildarinnar. New England Patriots hefur unnið 8 af 11 leikjum sínum og er í efsta sætinu í Austurriði Ameríkudeildarinnar.Úrslit í NFL-deildinni í gær og í nótt:Detroit Lions - Tampa Bay Buccaneers 21-24Green Bay Packers - Minnesota Vikings 26-26 (Framlenging)Houston Texans - Jacksonville Jaguars 6-13Kansas City Chiefs - San Diego Chargers 38-41Miami Dolphins - Carolina Panthers 16-20Cleveland Browns - Pittsburgh Steelers 11-27St. Louis Rams - Chicago Bears 42-21Baltimore Ravens - New York Jets 19-3Oakland Raiders - Tennessee Titans 19-23Arizona Cardinals - Indianapolis Colts 40-11New York Giants - Dallas Cowboys 21-24New England Patriots - Denver Broncos 34-31 (Framlenging) NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Tom Brady hafði enn á ný betur á móti Peyton Manning þegar leikstjórnendurnir mættust með lið sín í NFL-deildinni í nótt. New England Patriots vann þá 34-31 sigur á Denver Broncos í framlengingu en Tom Brady hefur nú unnið 10 af 14 leikjum sínum á móti Manning. Það stefndi þó lengi í sigur Denver Broncos sem komst yfir í 24-0 í þessum leik. New England liðið skoraði aftur á móti í fimm fyrstu sóknum sínum í seinni hálfleik áður og komst yfir í 31-24 áður en Denver tókst að jafna og tryggja sér framlengingu. Sparkarinn Stephen Gostkowski tryggði New England Patriots sigurinn í framlengingunni en það hafði gengið á ýmsu í henni. „Þetta var svaka leikur og skemmtilegur endir," sagði Stephen Gostkowski eftir leik. Kansas City Chiefs tapaði líka sínum leik í gær og er því með 9 sigra og 2 töp alveg eins og Denver Broncos liðið. Liðin eru í efsta sæti Vesturriðils Ameríkudeildarinnar. New England Patriots hefur unnið 8 af 11 leikjum sínum og er í efsta sætinu í Austurriði Ameríkudeildarinnar.Úrslit í NFL-deildinni í gær og í nótt:Detroit Lions - Tampa Bay Buccaneers 21-24Green Bay Packers - Minnesota Vikings 26-26 (Framlenging)Houston Texans - Jacksonville Jaguars 6-13Kansas City Chiefs - San Diego Chargers 38-41Miami Dolphins - Carolina Panthers 16-20Cleveland Browns - Pittsburgh Steelers 11-27St. Louis Rams - Chicago Bears 42-21Baltimore Ravens - New York Jets 19-3Oakland Raiders - Tennessee Titans 19-23Arizona Cardinals - Indianapolis Colts 40-11New York Giants - Dallas Cowboys 21-24New England Patriots - Denver Broncos 34-31 (Framlenging)
NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira