Skiptar skoðanir um skuldaniðurfellingar meðal fræðimanna Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 30. nóvember 2013 22:21 Menn eru ekki á eitt sáttir með aðgerðir ríkisstjórnarinnar í dag. Skiptar skoðanir eru meðal hagfræðinga um skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar.„Mun skárri en ég hefði þorað að vona“ Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla í New York, segir aðgerðirnar mun skárri en hann hefði þorað að vona. Hann segir á Facebook síðu sinni að í fyrsta lagi sé pakkinn helmingi minni en stundum hafi verið talað um og lofað, það er 150 milljarðar en ekki 300 milljarðar króna. Þá er hann í öðru lagi ánægður með að hámark sé á skuldaniðurfellingu hvers aðila upp á fjórar milljónir króna sem setur þak á fjáraustur til stóreignafólks. Í þriðja lagi nefnir Jón að hann sé sáttur við að verulegur hluti sé fjármagnaður í gegnum bankaskatt svo áhrifin á ríkissjóð eru líklega innan við 100 milljarða króna. Þó telur hann mikilvægt að hafa hugfast að skattaívilnun varðandi séreignasparnað komi niður á afkomu ríkissjóðs. Jón segir aðgerðirnar auðvitað verða baggi á ríkissjóð sem ekki megi við slíku. En miðað við eindregin vilja landsmanna til þess að leggja slíkan bagga á ríkissjóð og skattgreiðendur þá telur hann vel mega við una ef þessi pakki setur endahnútinn á þetta mál allt saman.„Þetta er með nokkrum ólíkindum“ Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði og fyrrverandi efnhags- og viðskiptaráðherra, segir á sinni Facebook síðu að málið sé með nokkrum ólíkindum. Hann segir ekki búið að tryggja neitt fjármagn til skuldaniðurfellingarinnar. Ríkið borgi þetta þegar það hafi fengið einhvern annan til að borga. Þannig að það sem verður fellt niður að nafninu til fellur í raun ekki niður fyrr en síðar - og þá aðeins ef það tekst að skrapa saman pening. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Sjá meira
Skiptar skoðanir eru meðal hagfræðinga um skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar.„Mun skárri en ég hefði þorað að vona“ Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla í New York, segir aðgerðirnar mun skárri en hann hefði þorað að vona. Hann segir á Facebook síðu sinni að í fyrsta lagi sé pakkinn helmingi minni en stundum hafi verið talað um og lofað, það er 150 milljarðar en ekki 300 milljarðar króna. Þá er hann í öðru lagi ánægður með að hámark sé á skuldaniðurfellingu hvers aðila upp á fjórar milljónir króna sem setur þak á fjáraustur til stóreignafólks. Í þriðja lagi nefnir Jón að hann sé sáttur við að verulegur hluti sé fjármagnaður í gegnum bankaskatt svo áhrifin á ríkissjóð eru líklega innan við 100 milljarða króna. Þó telur hann mikilvægt að hafa hugfast að skattaívilnun varðandi séreignasparnað komi niður á afkomu ríkissjóðs. Jón segir aðgerðirnar auðvitað verða baggi á ríkissjóð sem ekki megi við slíku. En miðað við eindregin vilja landsmanna til þess að leggja slíkan bagga á ríkissjóð og skattgreiðendur þá telur hann vel mega við una ef þessi pakki setur endahnútinn á þetta mál allt saman.„Þetta er með nokkrum ólíkindum“ Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði og fyrrverandi efnhags- og viðskiptaráðherra, segir á sinni Facebook síðu að málið sé með nokkrum ólíkindum. Hann segir ekki búið að tryggja neitt fjármagn til skuldaniðurfellingarinnar. Ríkið borgi þetta þegar það hafi fengið einhvern annan til að borga. Þannig að það sem verður fellt niður að nafninu til fellur í raun ekki niður fyrr en síðar - og þá aðeins ef það tekst að skrapa saman pening.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Sjá meira