Ragnar með stórleik | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2013 21:04 Ragnar Nathanaelsson í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Daníel Þór frá Þorlákshöfn vann nauman sigur á ÍR, 79-78, í Domino's-deild karla í kvöld en alls fóru fjórir leikir fram. Ragnar Nathanaelsson var með sannkallaða tröllatvennu en hann skoraði 27 stig auk þess að taka 22 fráköst. Þór var níu stigum undri í lok þriðja leikhluta en náði forystunni með 17-2 spretti og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. KR hafði betur gegn Haukum, 96-67, og eru því enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Grindavík komst upp í fjórða sætið með sigri á Skallagrími í Borgarnesi, 85-73. Heimamenn voru með væna forystu í hálfleik, 50-32, en Grindvíkingar sneru leiknum sér í vil með ótrúlegri frammistöðu í þeim síðari. Þá vann KFÍ öruggan sigur á Val, 85-68, á Ísafirði þar sem Mirko Stefán Virijevic var með 23 stig og sextán fráköst. Haukar, Stjarnan og Þór eru öll með tólf stig en KFÍ komst upp í níunda sætið og er með sex stig. ÍR og Skallagrímur eru með fjögur stig en Valur er neðst með tvö.Úrslit dagsins:Þór Þ.-ÍR 79-78 (18-20, 17-19, 24-21, 20-18)Þór Þ.: Ragnar Ágúst Nathanaelsson 27/22 fráköst, Mike Cook Jr. 17/5 fráköst/7 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 11, Nemanja Sovic 11/13 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Tómas Heiðar Tómasson 6/6 fráköst.ÍR: Calvin Lennox Henry 25/12 fráköst, Hjalti Friðriksson 20/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 14/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/6 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/9 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Skallagrímur-Grindavík 73-85 (19-15, 31-17, 11-26, 12-27)Skallagrímur: Egill Egilsson 19/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/5 fráköst, Oscar Jermaine Bellfield 11, Davíð Ásgeirsson 8/4 fráköst, Trausti Eiríksson 7/10 fráköst, Orri Jónsson 7, Kári Jón Sigurðsson 2, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 20/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 10/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 7/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 4/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 2, Hilmir Kristjánsson 2.KR-Haukar 96-67 (22-14, 19-19, 25-19, 30-15)KR: Martin Hermannsson 19/5 fráköst, Terry Leake Jr. 16/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 15, Pavel Ermolinskij 12/13 fráköst/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst/5 stolnir, Helgi Már Magnússon 8/11 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Vilhjálmur Kári Jensson 2.Haukar: Terrence Watson 17/12 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 16, Emil Barja 9/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 9/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 5, Svavar Páll Pálsson 0/5 stoðsendingar.KFI-Valur 85-68 (18-14, 25-20, 22-14, 20-20)KFI: Mirko Stefán Virijevic 23/16 fráköst, Jason Smith 19/7 fráköst/14 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 18/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/7 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/5 fráköst/5 stolnir, Hraunar Karl Guðmundsson 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3.Valur: Chris Woods 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 17/5 fráköst, Oddur Ólafsson 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Oddur Birnir Pétursson 4/5 fráköst, Jens Guðmundsson 4, Benedikt Blöndal 2. Dominos-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Þór frá Þorlákshöfn vann nauman sigur á ÍR, 79-78, í Domino's-deild karla í kvöld en alls fóru fjórir leikir fram. Ragnar Nathanaelsson var með sannkallaða tröllatvennu en hann skoraði 27 stig auk þess að taka 22 fráköst. Þór var níu stigum undri í lok þriðja leikhluta en náði forystunni með 17-2 spretti og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. KR hafði betur gegn Haukum, 96-67, og eru því enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Grindavík komst upp í fjórða sætið með sigri á Skallagrími í Borgarnesi, 85-73. Heimamenn voru með væna forystu í hálfleik, 50-32, en Grindvíkingar sneru leiknum sér í vil með ótrúlegri frammistöðu í þeim síðari. Þá vann KFÍ öruggan sigur á Val, 85-68, á Ísafirði þar sem Mirko Stefán Virijevic var með 23 stig og sextán fráköst. Haukar, Stjarnan og Þór eru öll með tólf stig en KFÍ komst upp í níunda sætið og er með sex stig. ÍR og Skallagrímur eru með fjögur stig en Valur er neðst með tvö.Úrslit dagsins:Þór Þ.-ÍR 79-78 (18-20, 17-19, 24-21, 20-18)Þór Þ.: Ragnar Ágúst Nathanaelsson 27/22 fráköst, Mike Cook Jr. 17/5 fráköst/7 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 11, Nemanja Sovic 11/13 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Tómas Heiðar Tómasson 6/6 fráköst.ÍR: Calvin Lennox Henry 25/12 fráköst, Hjalti Friðriksson 20/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 14/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/6 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/9 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Skallagrímur-Grindavík 73-85 (19-15, 31-17, 11-26, 12-27)Skallagrímur: Egill Egilsson 19/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/5 fráköst, Oscar Jermaine Bellfield 11, Davíð Ásgeirsson 8/4 fráköst, Trausti Eiríksson 7/10 fráköst, Orri Jónsson 7, Kári Jón Sigurðsson 2, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 20/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 10/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 7/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 4/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 2, Hilmir Kristjánsson 2.KR-Haukar 96-67 (22-14, 19-19, 25-19, 30-15)KR: Martin Hermannsson 19/5 fráköst, Terry Leake Jr. 16/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 15, Pavel Ermolinskij 12/13 fráköst/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst/5 stolnir, Helgi Már Magnússon 8/11 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Vilhjálmur Kári Jensson 2.Haukar: Terrence Watson 17/12 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 16, Emil Barja 9/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 9/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 5, Svavar Páll Pálsson 0/5 stoðsendingar.KFI-Valur 85-68 (18-14, 25-20, 22-14, 20-20)KFI: Mirko Stefán Virijevic 23/16 fráköst, Jason Smith 19/7 fráköst/14 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 18/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/7 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/5 fráköst/5 stolnir, Hraunar Karl Guðmundsson 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3.Valur: Chris Woods 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 17/5 fráköst, Oddur Ólafsson 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Oddur Birnir Pétursson 4/5 fráköst, Jens Guðmundsson 4, Benedikt Blöndal 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira