Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir varð um helgina aðeins fimmta konan til þess að spila tíu bikarúrslitaleiki.
Hún fagnaði því með því að vinna bikarinn í fimmta sinn og skora sitt hundraðasta stig í bikarúrslitum í Höllinni.
Birna skoraði hundraðasta stigið sitt í fyrri hálfleiknum þar sem Keflavík lagði grunninn að sigrinum.
Aðeins fjórar konur hafa náð að skora hundrað stig í bikarúrslitaleik en hinar eru Anna María Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir og Linda Jónsdóttir.
Hundrað stig hjá Birnu í Höllinni
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið





Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn

Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn


„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn

Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn