Það skiptir máli hverja við kjósum Helga Vala Helgadóttir skrifar 26. apríl 2013 21:00 Það skiptir máli hvernig við kjósum. Við kjósum ekki bara flokka, heldur erum við að koma fólkinu af listum flokkanna inn á þing, í vinnu fyrir okkur. Ef ég fengi að ráða myndi ég óska eftir persónukjöri, svo ég gæti ráðið gott flokk úr öllum flokkum í vinnu hjá mér. En það er ekki í boði og því verðum við að muna að það skiptir máli hvaða flokka við kjósum. Skúli Helgason er einn þeirra sem dettur út af þingi ef útkoman verður eins og kannanir dagsins sýna. Skúli skipar þriðja sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík norður. Skúli leiddi á þinginu vinnuna um græna hagkerfið, lagði fram þingsályktun um eflingu íslenskrar tónlistar, hann talar fyrir nýrri atvinnustefnu, er baráttumaður fyrir þjóðareign auðlinda, nýrri stjórnarskrá, breyttu fiskveiðistjórnunarkerfi og bættri meðferð kynferðisbrotamála svo eitthvað sé nefnt. Skúli er einn þeirra þingmanna sem þingmenn annarra flokka tala vel um, vegna þess að hann er sáttasemjari - maður sem getur leitt ólík öfl saman. Það væri ferlegt ef við misstum hann út af þingi og þess vegna verður Samfylkingin að ná þremur þingmönnum inn í Reykjavík norður. Höfum þetta í huga á morgun þegar við göngum til kosninga. Það skiptir máli hvernig við kjósum því þegar upp er staðið erum við að ráða einstaklinga í vinnu hjá okkur! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Vala Helgadóttir Mest lesið Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Sjá meira
Það skiptir máli hvernig við kjósum. Við kjósum ekki bara flokka, heldur erum við að koma fólkinu af listum flokkanna inn á þing, í vinnu fyrir okkur. Ef ég fengi að ráða myndi ég óska eftir persónukjöri, svo ég gæti ráðið gott flokk úr öllum flokkum í vinnu hjá mér. En það er ekki í boði og því verðum við að muna að það skiptir máli hvaða flokka við kjósum. Skúli Helgason er einn þeirra sem dettur út af þingi ef útkoman verður eins og kannanir dagsins sýna. Skúli skipar þriðja sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík norður. Skúli leiddi á þinginu vinnuna um græna hagkerfið, lagði fram þingsályktun um eflingu íslenskrar tónlistar, hann talar fyrir nýrri atvinnustefnu, er baráttumaður fyrir þjóðareign auðlinda, nýrri stjórnarskrá, breyttu fiskveiðistjórnunarkerfi og bættri meðferð kynferðisbrotamála svo eitthvað sé nefnt. Skúli er einn þeirra þingmanna sem þingmenn annarra flokka tala vel um, vegna þess að hann er sáttasemjari - maður sem getur leitt ólík öfl saman. Það væri ferlegt ef við misstum hann út af þingi og þess vegna verður Samfylkingin að ná þremur þingmönnum inn í Reykjavík norður. Höfum þetta í huga á morgun þegar við göngum til kosninga. Það skiptir máli hvernig við kjósum því þegar upp er staðið erum við að ráða einstaklinga í vinnu hjá okkur!
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar