Við borgum brúsann Marta Guðjónsdóttir skrifar 15. nóvember 2013 06:00 Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins hefur sólundað útsvarsgreiðslum borgarbúa í gæluverkefni á meðan dregið er úr grunnþjónustu og gjöldin hækkuð á öllum sviðum. Skrifstofa borgarstjóra er starfsvettvangur borgarstjórans sjálfs og ætti því að gefa góða mynd af afstöðu hans til ráðdeildarsemi og aðhalds í rekstri. Rekstrarkostnaður skrifstofu borgarstjóra hefur hækkað á þessu eina kjörtímabili úr 165 milljónum í 530 milljónir á ári. Og eftir höfðinu dansa limirnir. Borgarsjóður var rekinn með afgangi allt síðasta kjörtímabil, þrátt fyrir efnahagsáföllin 2008. En á þessu kjörtímabili hefur borgarsjóður verið rekinn með tapi á hverju einasta ári. Á þessu kjörtímabili hafa hreinar skuldir borgarsjóðs meira en tvöfaldast, úr 23 milljörðum í 49 milljarða, þrátt fyrir skatta- og gjaldskrárhækkanir. Árlega greiðir því fjögurra manna fjölskylda í Reykjavík 440.000 krónum hærri upphæð í skatta og gjöld til borgarinnar en hún gerði við upphaf kjörtímabilsins. Hvern einasta klukkutíma sem þessi meirihluti hefur haldið um taumana í borginni hafa skuldir aukist um 750.000 krónur. Hverjir borga svo brúsann? Jú, auðvitað við útsvarsgreiðendur í Reykjavík. Þessari þróun þarf að snúa við og lækka álögur á borgarbúa og forgangsraða í þágu grunnþjónustu við íbúa borgarinnar í stað gæluverkefna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Marta Guðjónsdóttir Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Sjá meira
Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins hefur sólundað útsvarsgreiðslum borgarbúa í gæluverkefni á meðan dregið er úr grunnþjónustu og gjöldin hækkuð á öllum sviðum. Skrifstofa borgarstjóra er starfsvettvangur borgarstjórans sjálfs og ætti því að gefa góða mynd af afstöðu hans til ráðdeildarsemi og aðhalds í rekstri. Rekstrarkostnaður skrifstofu borgarstjóra hefur hækkað á þessu eina kjörtímabili úr 165 milljónum í 530 milljónir á ári. Og eftir höfðinu dansa limirnir. Borgarsjóður var rekinn með afgangi allt síðasta kjörtímabil, þrátt fyrir efnahagsáföllin 2008. En á þessu kjörtímabili hefur borgarsjóður verið rekinn með tapi á hverju einasta ári. Á þessu kjörtímabili hafa hreinar skuldir borgarsjóðs meira en tvöfaldast, úr 23 milljörðum í 49 milljarða, þrátt fyrir skatta- og gjaldskrárhækkanir. Árlega greiðir því fjögurra manna fjölskylda í Reykjavík 440.000 krónum hærri upphæð í skatta og gjöld til borgarinnar en hún gerði við upphaf kjörtímabilsins. Hvern einasta klukkutíma sem þessi meirihluti hefur haldið um taumana í borginni hafa skuldir aukist um 750.000 krónur. Hverjir borga svo brúsann? Jú, auðvitað við útsvarsgreiðendur í Reykjavík. Þessari þróun þarf að snúa við og lækka álögur á borgarbúa og forgangsraða í þágu grunnþjónustu við íbúa borgarinnar í stað gæluverkefna.
Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir Skoðun
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir Skoðun