Margrét Lára: Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2013 07:00 Margrét Lára Viðarsdóttir. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir stendur á smá tímamótum því hún hefur ekki ákveðið hvar hún spilar á næsta tímabili. Margrét Lára var að klára fimmta tímabil með Kristianstad en veit ekki hvort hún tekur nýju samningstilboði frá liðinu. „Það er ekkert komið á hreint ennþá,“ segir Margrét Lára aðspurð um framtíðina. „Þetta er búið að vera langt tímabil og mikið í gangi auk þess sem ég er að komast upp úr erfiðum meiðslum. Ég hef fengið vilyrði fyrir því að hafa tíma fram að áramótum til að ákveða hvað ég vil gera,“ segir Margrét Lára. „Ég reikna með að þetta skýrist einhvern tímann í desember. Ég er að skoða mína möguleika og hvað er í boði. Ég er búin að fá samningstilboð frá Kristianstad. Það er inni í myndinni en ég fæ að bíða með að svara þeim þangað til í desember,“ segir Margrét Lára. „Ég er búin að missa mikið úr undanfarin ár og hef ekki getað gert ákveðnar æfingar í mörg ár. Ég er farin að gera þær núna til þess að ná fyrri styrk. Það er fínt að fá þessa tvo mánuði í haust og nota þá vel til að koma mér í gott líkamlegt stand. Ég tel mig vera nokkurn veginn búna að sigrast á þessum meiðslum,“ segir Margrét Lára. Margrét Lára er orðin 27 ára gömul og segir að þetta sé ekki bara fótboltaleg ákvörðun. „Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari. Maður þarf þá að fara taka ákvörðun út frá öðrum vinklum líka,“ segir Margrét Lára. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir stendur á smá tímamótum því hún hefur ekki ákveðið hvar hún spilar á næsta tímabili. Margrét Lára var að klára fimmta tímabil með Kristianstad en veit ekki hvort hún tekur nýju samningstilboði frá liðinu. „Það er ekkert komið á hreint ennþá,“ segir Margrét Lára aðspurð um framtíðina. „Þetta er búið að vera langt tímabil og mikið í gangi auk þess sem ég er að komast upp úr erfiðum meiðslum. Ég hef fengið vilyrði fyrir því að hafa tíma fram að áramótum til að ákveða hvað ég vil gera,“ segir Margrét Lára. „Ég reikna með að þetta skýrist einhvern tímann í desember. Ég er að skoða mína möguleika og hvað er í boði. Ég er búin að fá samningstilboð frá Kristianstad. Það er inni í myndinni en ég fæ að bíða með að svara þeim þangað til í desember,“ segir Margrét Lára. „Ég er búin að missa mikið úr undanfarin ár og hef ekki getað gert ákveðnar æfingar í mörg ár. Ég er farin að gera þær núna til þess að ná fyrri styrk. Það er fínt að fá þessa tvo mánuði í haust og nota þá vel til að koma mér í gott líkamlegt stand. Ég tel mig vera nokkurn veginn búna að sigrast á þessum meiðslum,“ segir Margrét Lára. Margrét Lára er orðin 27 ára gömul og segir að þetta sé ekki bara fótboltaleg ákvörðun. „Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari. Maður þarf þá að fara taka ákvörðun út frá öðrum vinklum líka,“ segir Margrét Lára.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira