Kolbeinn Höður mætir Ólympíumeistara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2014 13:50 Kolbeinn Höður og Jóhann Björn í 60 metra hlaupinu um liðna helgi. vísir/Vilhelm Mark Lewis-Francis, meðlimur í bresku 4 x100 m boðhlaupssveitinni sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004, er á leið til landsins. Lewis-Francis mun keppa í 60 metra hlaupi á Reykjavik International Games á sunnudaginn kemur. Besti tími Englendingsins, sem verður 32 ára á árinu, í 60 metra hlaupi er 6,51 sekúnda frá árinu 2001. Besti tími hans frá síðasta ári er 6,75 sekúndur. Lewis-Francis vann til silfurverðlauna í 100 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Barcelona sumarið 2010. Þá var hann í bronssveit Breta í 4x100 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Helsinki 2005 og Osaka í Japan árið 2007.Mark Lewis-Francis fagnar sigri í 50 metra hlaupi á móti í Glasgow árið 2011.Nordicphotos/AFPÞá vann kappinn til silfurverðlauna í 60 metra hlaupi innanhúss í Madríd árið 2005. Hann þurfti hins vegar að láta verðlaunin af hendi eftir að kannabis mældist í blóðhrfu hans. Breska ólympíunefndin viðurkenndi síðar að kannabis hefði ekki verið neytt til að bæta árangur og honum veitt keppnisleyfi að nýju.Kolbeinn Höður Gunnarsson, spretthlauparinn efnilegi úr UFA, kom fyrstur í mark á Meistaramóti 15-22 ára í Laugardalnum um liðna helgi. Kolbeinn hljóp á tímanum 7,03 sekúndur og fast á hæla hans kom Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr UMSS á 7,05 sekúndum. Þeir félagar verða báðir 19 ára á árinu og munu fá mikla samkeppni frá Lewis-Francis um helgina.Undanrásir í 60 metra hlaupinu fara fram klukkan 13:15. Úrslitahlaupið fer svo fram rúmri klukkustund síðar eða klukkan 14:25. Frjálsar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Mark Lewis-Francis, meðlimur í bresku 4 x100 m boðhlaupssveitinni sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004, er á leið til landsins. Lewis-Francis mun keppa í 60 metra hlaupi á Reykjavik International Games á sunnudaginn kemur. Besti tími Englendingsins, sem verður 32 ára á árinu, í 60 metra hlaupi er 6,51 sekúnda frá árinu 2001. Besti tími hans frá síðasta ári er 6,75 sekúndur. Lewis-Francis vann til silfurverðlauna í 100 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Barcelona sumarið 2010. Þá var hann í bronssveit Breta í 4x100 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Helsinki 2005 og Osaka í Japan árið 2007.Mark Lewis-Francis fagnar sigri í 50 metra hlaupi á móti í Glasgow árið 2011.Nordicphotos/AFPÞá vann kappinn til silfurverðlauna í 60 metra hlaupi innanhúss í Madríd árið 2005. Hann þurfti hins vegar að láta verðlaunin af hendi eftir að kannabis mældist í blóðhrfu hans. Breska ólympíunefndin viðurkenndi síðar að kannabis hefði ekki verið neytt til að bæta árangur og honum veitt keppnisleyfi að nýju.Kolbeinn Höður Gunnarsson, spretthlauparinn efnilegi úr UFA, kom fyrstur í mark á Meistaramóti 15-22 ára í Laugardalnum um liðna helgi. Kolbeinn hljóp á tímanum 7,03 sekúndur og fast á hæla hans kom Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr UMSS á 7,05 sekúndum. Þeir félagar verða báðir 19 ára á árinu og munu fá mikla samkeppni frá Lewis-Francis um helgina.Undanrásir í 60 metra hlaupinu fara fram klukkan 13:15. Úrslitahlaupið fer svo fram rúmri klukkustund síðar eða klukkan 14:25.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira