LeBron og Durant fengu flest atkvæði / Byrjunarlið Stjörnuleiks NBA klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2014 09:15 Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat. Vísir/NordicPhotos/Getty Það kom fáum mikið á óvart að það voru Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat sem fengu flest atkvæði í kosningunni fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en leikurinn fer fram fram í New Orleans í næsta mánuði. NBA tilkynnti í gær hvaða leikmenn fengu flest atkvæði hjá áhugamönnum um NBA-körfuboltann en þar með var ljóst hvaða fimm leikmenn byrja hjá Austrinu og Vestrinu. Það eru kynslóðarskipti í stjörnuhópnum og í fyrsta sinn frá árinu 2000 eru fjórir leikmenn í fyrsta sinn í hópi þeirra tíu sem fengu flest atkvæði. LeBron James fékk næstflest atkvæði í fyrra á eftir Kobe Bryant en meiðsli og fjarvera Kobe þýddi að James átti greiða leið á toppinn. James, besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, fékk alls meira en 1,4 milljón atkvæða og var um 20 þúsund atkvæðum á undan næsta manni sem var eins og áður sagði Kevin Durant. LeBron James byrjar því hjá Austurdeildinni ásamt þeim Carmelo Anthony frá New York Knicks, Dwyane Wade frá Miami Heat, Paul George frá Indiana Pacers og Kyrie Irving frá Cleveland Cavaliers. Kevin Durant er í byrjunarliði Vesturdeildarinnar ásamt þeim Blake Griffin frá Los Angeles Clippers, Stephen Curry frá Golden State Warriors, Kevin Love frá Minnesota Timberwolves og þá var hinn meiddi Kobe Bryant einnig kosinn í liðið þrátt fyrir að hafa aðeins leikið sex leiki á tímabilinu.Flest atkvæði í kosningu fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar 2014:AusturdeildinFramherjar/Miðherjar 1. LeBron James, Miami Heat: 1,416,419 (10. sinn) 2. Paul George, Indiana Pacers: 1,211,318 (2. sinn) 3. Carmelo Anthony, New York Knicks: 935,702 (7. sinn) ---- 4. Roy Hibbert, Indiana Pacers: 524,809 5. Chris Bosh, Miami Heat: 406,867 6. Kevin Garnett, Brooklyn Nets: 209,398 7. Joakim Noah, Chicago Bulls: 181,145 8. Andre Drummond, Detroit Pistons: 163,798 9. Tyson Chandler, New York Knicks: 137,512 10. Luol Deng, Cleveland Cavaliers: 121,754 11. Jeff Green, Boston Celtics: 121,040 12. Carlos Boozer, Chicago Bulls: 103,502 13. David West, Indiana Pacers: 95,363 14. Paul Pierce, Brooklyn Nets: 95,034 15. Josh Smith, Detroit Pistons: 75,433Bakverðir 1. Dwyane Wade, Miami Heat: 929,542 (10. sinn) 2. Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers: 860,221 (2. sinn) ---- 3. John Wall, Washington Wizards: 393,129 4. Derrick Rose, Chicago Bulls: 359,546 5. Ray Allen, Miami Heat: 250,909 6. Rajon Rondo, Boston Celtics: 174,654 7. Lance Stephenson, Indiana Pacers: 148,382 8. DeMar DeRozan, Toronto Raptors: 131,228 9. George Hill, Indiana Pacers: 129,533 10. Deron Williams, Brooklyn Nets: 126,423- Vesturdeildin -Framherjar/Miðherjar 1. Kevin Durant, Oklahoma City Thunder: 1,396,294 (5. sinn) 2. Blake Griffin, Los Angeles Clippers: 688,466 (4. sinn) 3. Kevin Love, Minnesota Timberwolves: 661,246 (3. sinn) ---- 4. Dwight Howard, Houston Rockets: 653,318 5. LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers: 609,172 6. Tim Duncan, San Antonio Spurs: 492,657 7. Anthony Davis, New Orleans Pelicans: 286,247 8. Andre Iguodala, Golden State Warriors: 266,611 9. DeMarcus Cousins, Sacramento Kings: 255,005 10. Pau Gasol, Los Angeles Lakers: 247,323 11. David Lee, David Lee: 232,210 12. Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks: 201,873 13. Chandler Parsons, Houston Rockets: 174,512 14. Omer Asik, Houston Rockets: 130,344 15. Andrew Bogut, Golden State Warriors: 127,947Bakverðir 1. Stephen Curry, Golden State Warriors: 1,047,281 (Nýliði) 2. Kobe Bryant, Los Angeles Lakers: 988,884 (16. sinn) ---- 3. Chris Paul, Los Angeles Clippers: 804,309 4. Jeremy Lin, Houston Rockets: 628,818 5. James Harden, Houston Rockets: 470,381 6. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder: 317,338 7. Damian Lillard, Portland Trail Blazers: 280,966 8. Tony Parker, San Antonio Spurs: 258,751 9. Klay Thompson, Golden State Warriors: 162,984 10. Ricky Rubio, Minnesota Timberwolves: 124,230Vísir/NordicPhotos/Getty NBA Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Það kom fáum mikið á óvart að það voru Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat sem fengu flest atkvæði í kosningunni fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en leikurinn fer fram fram í New Orleans í næsta mánuði. NBA tilkynnti í gær hvaða leikmenn fengu flest atkvæði hjá áhugamönnum um NBA-körfuboltann en þar með var ljóst hvaða fimm leikmenn byrja hjá Austrinu og Vestrinu. Það eru kynslóðarskipti í stjörnuhópnum og í fyrsta sinn frá árinu 2000 eru fjórir leikmenn í fyrsta sinn í hópi þeirra tíu sem fengu flest atkvæði. LeBron James fékk næstflest atkvæði í fyrra á eftir Kobe Bryant en meiðsli og fjarvera Kobe þýddi að James átti greiða leið á toppinn. James, besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, fékk alls meira en 1,4 milljón atkvæða og var um 20 þúsund atkvæðum á undan næsta manni sem var eins og áður sagði Kevin Durant. LeBron James byrjar því hjá Austurdeildinni ásamt þeim Carmelo Anthony frá New York Knicks, Dwyane Wade frá Miami Heat, Paul George frá Indiana Pacers og Kyrie Irving frá Cleveland Cavaliers. Kevin Durant er í byrjunarliði Vesturdeildarinnar ásamt þeim Blake Griffin frá Los Angeles Clippers, Stephen Curry frá Golden State Warriors, Kevin Love frá Minnesota Timberwolves og þá var hinn meiddi Kobe Bryant einnig kosinn í liðið þrátt fyrir að hafa aðeins leikið sex leiki á tímabilinu.Flest atkvæði í kosningu fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar 2014:AusturdeildinFramherjar/Miðherjar 1. LeBron James, Miami Heat: 1,416,419 (10. sinn) 2. Paul George, Indiana Pacers: 1,211,318 (2. sinn) 3. Carmelo Anthony, New York Knicks: 935,702 (7. sinn) ---- 4. Roy Hibbert, Indiana Pacers: 524,809 5. Chris Bosh, Miami Heat: 406,867 6. Kevin Garnett, Brooklyn Nets: 209,398 7. Joakim Noah, Chicago Bulls: 181,145 8. Andre Drummond, Detroit Pistons: 163,798 9. Tyson Chandler, New York Knicks: 137,512 10. Luol Deng, Cleveland Cavaliers: 121,754 11. Jeff Green, Boston Celtics: 121,040 12. Carlos Boozer, Chicago Bulls: 103,502 13. David West, Indiana Pacers: 95,363 14. Paul Pierce, Brooklyn Nets: 95,034 15. Josh Smith, Detroit Pistons: 75,433Bakverðir 1. Dwyane Wade, Miami Heat: 929,542 (10. sinn) 2. Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers: 860,221 (2. sinn) ---- 3. John Wall, Washington Wizards: 393,129 4. Derrick Rose, Chicago Bulls: 359,546 5. Ray Allen, Miami Heat: 250,909 6. Rajon Rondo, Boston Celtics: 174,654 7. Lance Stephenson, Indiana Pacers: 148,382 8. DeMar DeRozan, Toronto Raptors: 131,228 9. George Hill, Indiana Pacers: 129,533 10. Deron Williams, Brooklyn Nets: 126,423- Vesturdeildin -Framherjar/Miðherjar 1. Kevin Durant, Oklahoma City Thunder: 1,396,294 (5. sinn) 2. Blake Griffin, Los Angeles Clippers: 688,466 (4. sinn) 3. Kevin Love, Minnesota Timberwolves: 661,246 (3. sinn) ---- 4. Dwight Howard, Houston Rockets: 653,318 5. LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers: 609,172 6. Tim Duncan, San Antonio Spurs: 492,657 7. Anthony Davis, New Orleans Pelicans: 286,247 8. Andre Iguodala, Golden State Warriors: 266,611 9. DeMarcus Cousins, Sacramento Kings: 255,005 10. Pau Gasol, Los Angeles Lakers: 247,323 11. David Lee, David Lee: 232,210 12. Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks: 201,873 13. Chandler Parsons, Houston Rockets: 174,512 14. Omer Asik, Houston Rockets: 130,344 15. Andrew Bogut, Golden State Warriors: 127,947Bakverðir 1. Stephen Curry, Golden State Warriors: 1,047,281 (Nýliði) 2. Kobe Bryant, Los Angeles Lakers: 988,884 (16. sinn) ---- 3. Chris Paul, Los Angeles Clippers: 804,309 4. Jeremy Lin, Houston Rockets: 628,818 5. James Harden, Houston Rockets: 470,381 6. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder: 317,338 7. Damian Lillard, Portland Trail Blazers: 280,966 8. Tony Parker, San Antonio Spurs: 258,751 9. Klay Thompson, Golden State Warriors: 162,984 10. Ricky Rubio, Minnesota Timberwolves: 124,230Vísir/NordicPhotos/Getty
NBA Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum