Snæfell og KR eiga flesta leikmenn í Stjörnuleik kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2014 14:05 Snæfell á fimm leikmenn í Stjörnuleik kvenna auk þess að einn leikmaður liðsins forfallaðist. Vísir/Valli Andy Johnston og Ingi Þór Steinþórsson hafa valið Stjörnuliðin sem mætast í Stjörnuleik kvenna í körfubolta en leikurinn verður í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn. Val þeirra kemur fram á heimasíðu KKÍ. Snæfell, topplið Domnios-deildar kvenna, á flesta leikmenn í leiknum eða fimm en KR á næstflesta leikmenn eða fjóra. Keflavík, Haukar og Hamar eiga öll þrjá Stjörnuleikmenn í ár. Leikmenn leika í sínum eigin liðsbúningum en Icelandair-liðið er í dökkum félagsbúningum og Domino's-liðið í ljósum búningum. Fimm leikmenn í hvoru liði voru kosnir af aðdáendum í netkosningu á KKI.is fyrir skömmu. Kristrún Sigurjónsdóttir úr Val og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr Snæfelli voru kosnar í byrjunarliðið í Domino's-lið kvenna en þær verða ekki með í leiknum. Ingi Þór Steinþórsson þarf því að velja tvo nýja byrjunarliðsmenn á laugardaginn.Icelandair-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Lele Hardy · Haukar Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · KR María Ben Erlingsdóttir · Grindavík- Bekkurinn - Porsche Landry · Keflavík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Haukar Bergþóra Holton Tómasdóttir · KR Ebone Henry · KR Margrét Rósa Hálfdanardóttir · Haukar Ingibjörg Jakobsdóttir · Grindavík Björg Guðrún Einarsdóttir · KRÞjálfari: Andy Johnston · Keflavík -----------------Domino's-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Hildur Sigurðardóttir · Snæfell Chynna Brown · Snæfell Hildur Björg Kjartansdóttir · SnæfellTveir byrjunarliðsmenn forfallaðir- Bekkurinn - Fanney Lind Guðmundsdóttir · Hamar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Di'Amber Johnson · Hamar Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur Ragna Margrét Brynjarsdóttir · Valur Nikittta Gartrell · Njarðvík Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Snæfell Helga Hjördís Björgvinsdóttir · SnæfellÞjálfari: Ingi Þór Steinþórsson· Snæfell Dominos-deild kvenna Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Andy Johnston og Ingi Þór Steinþórsson hafa valið Stjörnuliðin sem mætast í Stjörnuleik kvenna í körfubolta en leikurinn verður í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn. Val þeirra kemur fram á heimasíðu KKÍ. Snæfell, topplið Domnios-deildar kvenna, á flesta leikmenn í leiknum eða fimm en KR á næstflesta leikmenn eða fjóra. Keflavík, Haukar og Hamar eiga öll þrjá Stjörnuleikmenn í ár. Leikmenn leika í sínum eigin liðsbúningum en Icelandair-liðið er í dökkum félagsbúningum og Domino's-liðið í ljósum búningum. Fimm leikmenn í hvoru liði voru kosnir af aðdáendum í netkosningu á KKI.is fyrir skömmu. Kristrún Sigurjónsdóttir úr Val og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr Snæfelli voru kosnar í byrjunarliðið í Domino's-lið kvenna en þær verða ekki með í leiknum. Ingi Þór Steinþórsson þarf því að velja tvo nýja byrjunarliðsmenn á laugardaginn.Icelandair-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Lele Hardy · Haukar Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · KR María Ben Erlingsdóttir · Grindavík- Bekkurinn - Porsche Landry · Keflavík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Haukar Bergþóra Holton Tómasdóttir · KR Ebone Henry · KR Margrét Rósa Hálfdanardóttir · Haukar Ingibjörg Jakobsdóttir · Grindavík Björg Guðrún Einarsdóttir · KRÞjálfari: Andy Johnston · Keflavík -----------------Domino's-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Hildur Sigurðardóttir · Snæfell Chynna Brown · Snæfell Hildur Björg Kjartansdóttir · SnæfellTveir byrjunarliðsmenn forfallaðir- Bekkurinn - Fanney Lind Guðmundsdóttir · Hamar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Di'Amber Johnson · Hamar Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur Ragna Margrét Brynjarsdóttir · Valur Nikittta Gartrell · Njarðvík Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Snæfell Helga Hjördís Björgvinsdóttir · SnæfellÞjálfari: Ingi Þór Steinþórsson· Snæfell
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira