Róbert: Þeir spila fáranlega leiðinlegan handbolta

"Við komum ekkert illa stemmdir en þetta gekk bara ekki upp í byrjun. Vorum að opna þá en skotin voru að geiga," sagði Róbert eftir leik.
"Þetta var því svolítill barningur og basl hjá okkur. Við náðum í raun ekkert að hrista þá almennilega af okkur. Það var mikilvægt að ná tveimur stigum úr þessum leik þó svo við hefðum ekki átt neitt sérstaklega góðan dag.
"Við vissum að þeir spila alveg fáranlega leiðinlegan hándbolta. Það var mjög ljúft að ná þessum tveimur stigum og í raun það eina sem stendur upp úr í leiknum."
Tengdar fréttir

Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð
Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri.

Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið
Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27.

Ólafur: Flottur leikur hjá öllum í liðinu
Ólafur Andrés Guðmundsson fylgdi flottum leik gegn Austurríki eftir með fínni frammistöðu gegn Makedóníu í kvöld.

Strákarnir þurfa hjálp til að komast í undanúrslit
Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku.

Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða
Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta.

Aron Pálmars: Mótið er ekki búið hjá mér
Annan leikinn í röð þurfti Aron Pálmarsson að fá sér sæti á bekknum eftir nokkurra mínútna leik. Hann er meiddur og gat einfaldlega ekki meira í dag.

Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar
"Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag.

Snorri: Okkar slakasti leikur í keppninni
"Þetta var allt of spennandi í lokin. Það var meira út af okkar klaufaskap frekar en eitthvað annað. Við héldum að þetta væri komið og duttum í sama pakka og í byrjun leiks," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigurinn fína á Makedóníu.

Rúnar: Við vorum svalir
"Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag.