Ellefu sigrar í röð hjá Snæfelli - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2014 20:58 Vísir/Daníel Frábær endasprettur Haukakvenna á móti botnliði Njarðvíkur kom í veg fyrir að Snæfell tryggði sér deildarmeistaratitilinn í kvennakörfunni í kvöld. Snæfell vann þá sextán stiga sigur á Val en Haukar urðu að tapa á móti botnliði Njarðvíkur til þess að Snæfelli væri orðið Dominos-deildmeistari kvenna þótt að enn væru fimm umferðir eftir.Haukar voru níu stigum undir á móti Njarðvík fyrir lokaleikhlutann (43-52) en Haukakonur tryggðu sér fimm stiga endurkomusigur, 71-66, með því að vinna fjórða leikhlutann 28-14. Lele Hardy var með 16 stig og 19 fráköst fyrir Hauka og Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 12 stig.Snæfell vann Val 85-69 á heimavelli en þetta var ellefti deildarsigur liðsins í röð. Valur vann fyrsta leikhlutann 22-18 en Snæfellsliðið var komið einu stigi yfir í hálfleik, 42-41, og tók síðan öll völd í seinni hálfleiknum. Hildur Sigurðardóttir skoraði 21 stig fyrir Snæfell, Chynna Brown var með 20 stig og tók 11 fráköst og Hildur Björg Kjartansdóttir bætti við 19 stigum og 12 fráköstum. Anna Martin skoraði 30 stig fyrir Val.Chelsie Schweers hefur komið eins og stormssveipur inn í íslensku deildina en þessi nýi bandaríski leikmaður Hamars skoraði 37 stig í 85-68 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Schweers hefur nú skorað yfir 30 stig í þremur leikjum í röð og Hamar hefur unnið 3 af 4 leikjum með hana innanborðs.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 19 stig og tók 12 fráköst þegar Keflavík vann fjórtán stiga sigur á nágrönnum sínum í Grindavík, 73-59, en Keflavíkurkonur héldu sínum gamla fyrirliða, Pálínu Gunnlaugsdóttur í 6 stigum í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:Keflavík-Grindavík 73-59 (26-21, 16-9, 17-15, 14-14)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/12 fráköst, Diamber Johnson 16/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 13/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/15 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2.Grindavík: Crystal Smith 21/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 15, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2.Snæfell-Valur 85-69 (18-22, 24-19, 27-12, 16-16)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 21/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 20/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/12 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/8 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Alda Leif Jónsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 30, María Björnsdóttir 8, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst.KR-Hamar 68-85 (18-24, 19-26, 14-18, 17-17)KR: Ebone Henry 24/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst, Helga Einarsdóttir 11/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2.Hamar: Chelsie Alexa Schweers 37/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 20/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/17 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/9 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 3/5 fráköst. Haukar-Njarðvík 71-66 (13-18, 14-17, 16-17, 28-14)Haukar: Lele Hardy 16/19 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 12, Íris Sverrisdóttir 11/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Lovísa Björt Henningsdóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 3.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 15/7 fráköst, Ína María Einarsdóttir 13, Nikitta Gartrell 12/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 12/9 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Frábær endasprettur Haukakvenna á móti botnliði Njarðvíkur kom í veg fyrir að Snæfell tryggði sér deildarmeistaratitilinn í kvennakörfunni í kvöld. Snæfell vann þá sextán stiga sigur á Val en Haukar urðu að tapa á móti botnliði Njarðvíkur til þess að Snæfelli væri orðið Dominos-deildmeistari kvenna þótt að enn væru fimm umferðir eftir.Haukar voru níu stigum undir á móti Njarðvík fyrir lokaleikhlutann (43-52) en Haukakonur tryggðu sér fimm stiga endurkomusigur, 71-66, með því að vinna fjórða leikhlutann 28-14. Lele Hardy var með 16 stig og 19 fráköst fyrir Hauka og Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 12 stig.Snæfell vann Val 85-69 á heimavelli en þetta var ellefti deildarsigur liðsins í röð. Valur vann fyrsta leikhlutann 22-18 en Snæfellsliðið var komið einu stigi yfir í hálfleik, 42-41, og tók síðan öll völd í seinni hálfleiknum. Hildur Sigurðardóttir skoraði 21 stig fyrir Snæfell, Chynna Brown var með 20 stig og tók 11 fráköst og Hildur Björg Kjartansdóttir bætti við 19 stigum og 12 fráköstum. Anna Martin skoraði 30 stig fyrir Val.Chelsie Schweers hefur komið eins og stormssveipur inn í íslensku deildina en þessi nýi bandaríski leikmaður Hamars skoraði 37 stig í 85-68 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Schweers hefur nú skorað yfir 30 stig í þremur leikjum í röð og Hamar hefur unnið 3 af 4 leikjum með hana innanborðs.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 19 stig og tók 12 fráköst þegar Keflavík vann fjórtán stiga sigur á nágrönnum sínum í Grindavík, 73-59, en Keflavíkurkonur héldu sínum gamla fyrirliða, Pálínu Gunnlaugsdóttur í 6 stigum í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:Keflavík-Grindavík 73-59 (26-21, 16-9, 17-15, 14-14)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/12 fráköst, Diamber Johnson 16/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 13/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/15 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2.Grindavík: Crystal Smith 21/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 15, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2.Snæfell-Valur 85-69 (18-22, 24-19, 27-12, 16-16)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 21/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 20/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/12 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/8 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Alda Leif Jónsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 30, María Björnsdóttir 8, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst.KR-Hamar 68-85 (18-24, 19-26, 14-18, 17-17)KR: Ebone Henry 24/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst, Helga Einarsdóttir 11/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2.Hamar: Chelsie Alexa Schweers 37/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 20/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/17 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/9 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 3/5 fráköst. Haukar-Njarðvík 71-66 (13-18, 14-17, 16-17, 28-14)Haukar: Lele Hardy 16/19 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 12, Íris Sverrisdóttir 11/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Lovísa Björt Henningsdóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 3.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 15/7 fráköst, Ína María Einarsdóttir 13, Nikitta Gartrell 12/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 12/9 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira