Ellefu sigrar í röð hjá Snæfelli - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2014 20:58 Vísir/Daníel Frábær endasprettur Haukakvenna á móti botnliði Njarðvíkur kom í veg fyrir að Snæfell tryggði sér deildarmeistaratitilinn í kvennakörfunni í kvöld. Snæfell vann þá sextán stiga sigur á Val en Haukar urðu að tapa á móti botnliði Njarðvíkur til þess að Snæfelli væri orðið Dominos-deildmeistari kvenna þótt að enn væru fimm umferðir eftir.Haukar voru níu stigum undir á móti Njarðvík fyrir lokaleikhlutann (43-52) en Haukakonur tryggðu sér fimm stiga endurkomusigur, 71-66, með því að vinna fjórða leikhlutann 28-14. Lele Hardy var með 16 stig og 19 fráköst fyrir Hauka og Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 12 stig.Snæfell vann Val 85-69 á heimavelli en þetta var ellefti deildarsigur liðsins í röð. Valur vann fyrsta leikhlutann 22-18 en Snæfellsliðið var komið einu stigi yfir í hálfleik, 42-41, og tók síðan öll völd í seinni hálfleiknum. Hildur Sigurðardóttir skoraði 21 stig fyrir Snæfell, Chynna Brown var með 20 stig og tók 11 fráköst og Hildur Björg Kjartansdóttir bætti við 19 stigum og 12 fráköstum. Anna Martin skoraði 30 stig fyrir Val.Chelsie Schweers hefur komið eins og stormssveipur inn í íslensku deildina en þessi nýi bandaríski leikmaður Hamars skoraði 37 stig í 85-68 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Schweers hefur nú skorað yfir 30 stig í þremur leikjum í röð og Hamar hefur unnið 3 af 4 leikjum með hana innanborðs.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 19 stig og tók 12 fráköst þegar Keflavík vann fjórtán stiga sigur á nágrönnum sínum í Grindavík, 73-59, en Keflavíkurkonur héldu sínum gamla fyrirliða, Pálínu Gunnlaugsdóttur í 6 stigum í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:Keflavík-Grindavík 73-59 (26-21, 16-9, 17-15, 14-14)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/12 fráköst, Diamber Johnson 16/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 13/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/15 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2.Grindavík: Crystal Smith 21/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 15, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2.Snæfell-Valur 85-69 (18-22, 24-19, 27-12, 16-16)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 21/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 20/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/12 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/8 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Alda Leif Jónsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 30, María Björnsdóttir 8, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst.KR-Hamar 68-85 (18-24, 19-26, 14-18, 17-17)KR: Ebone Henry 24/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst, Helga Einarsdóttir 11/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2.Hamar: Chelsie Alexa Schweers 37/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 20/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/17 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/9 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 3/5 fráköst. Haukar-Njarðvík 71-66 (13-18, 14-17, 16-17, 28-14)Haukar: Lele Hardy 16/19 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 12, Íris Sverrisdóttir 11/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Lovísa Björt Henningsdóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 3.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 15/7 fráköst, Ína María Einarsdóttir 13, Nikitta Gartrell 12/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 12/9 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Frábær endasprettur Haukakvenna á móti botnliði Njarðvíkur kom í veg fyrir að Snæfell tryggði sér deildarmeistaratitilinn í kvennakörfunni í kvöld. Snæfell vann þá sextán stiga sigur á Val en Haukar urðu að tapa á móti botnliði Njarðvíkur til þess að Snæfelli væri orðið Dominos-deildmeistari kvenna þótt að enn væru fimm umferðir eftir.Haukar voru níu stigum undir á móti Njarðvík fyrir lokaleikhlutann (43-52) en Haukakonur tryggðu sér fimm stiga endurkomusigur, 71-66, með því að vinna fjórða leikhlutann 28-14. Lele Hardy var með 16 stig og 19 fráköst fyrir Hauka og Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 12 stig.Snæfell vann Val 85-69 á heimavelli en þetta var ellefti deildarsigur liðsins í röð. Valur vann fyrsta leikhlutann 22-18 en Snæfellsliðið var komið einu stigi yfir í hálfleik, 42-41, og tók síðan öll völd í seinni hálfleiknum. Hildur Sigurðardóttir skoraði 21 stig fyrir Snæfell, Chynna Brown var með 20 stig og tók 11 fráköst og Hildur Björg Kjartansdóttir bætti við 19 stigum og 12 fráköstum. Anna Martin skoraði 30 stig fyrir Val.Chelsie Schweers hefur komið eins og stormssveipur inn í íslensku deildina en þessi nýi bandaríski leikmaður Hamars skoraði 37 stig í 85-68 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Schweers hefur nú skorað yfir 30 stig í þremur leikjum í röð og Hamar hefur unnið 3 af 4 leikjum með hana innanborðs.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 19 stig og tók 12 fráköst þegar Keflavík vann fjórtán stiga sigur á nágrönnum sínum í Grindavík, 73-59, en Keflavíkurkonur héldu sínum gamla fyrirliða, Pálínu Gunnlaugsdóttur í 6 stigum í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:Keflavík-Grindavík 73-59 (26-21, 16-9, 17-15, 14-14)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/12 fráköst, Diamber Johnson 16/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 13/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/15 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2.Grindavík: Crystal Smith 21/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 15, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2.Snæfell-Valur 85-69 (18-22, 24-19, 27-12, 16-16)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 21/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 20/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/12 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/8 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Alda Leif Jónsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 30, María Björnsdóttir 8, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst.KR-Hamar 68-85 (18-24, 19-26, 14-18, 17-17)KR: Ebone Henry 24/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst, Helga Einarsdóttir 11/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2.Hamar: Chelsie Alexa Schweers 37/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 20/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/17 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/9 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 3/5 fráköst. Haukar-Njarðvík 71-66 (13-18, 14-17, 16-17, 28-14)Haukar: Lele Hardy 16/19 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 12, Íris Sverrisdóttir 11/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Lovísa Björt Henningsdóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 3.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 15/7 fráköst, Ína María Einarsdóttir 13, Nikitta Gartrell 12/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 12/9 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira