Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA 27. febrúar 2014 15:11 Vísir/Getty Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og Tottenham eru bæði komin áfram í næstu umferð en Ajax brotlendi gegn Red Bull frá Salzburg og tapaði rimmunni 6-1 samanlagt. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni.Úrslit:AZ Alkmaar-Liberec 1-1 Nick Viergever - Yevhen Budnik.AZ fer áfram, 2-1, samanlagt.Benfica-PAOK 3-0 Nicolas Gallan, Lima (víti), Lazar Markovic.Benfica fer áfram, 4-0, samanlagt.Fiorentina-Esbjerg 1-1 Josip Ilic - Mikkel Vestergaard.Fiorentina fer áfram, 4-2, samanlagt.Lyon-Chornomorets 1-0 Alexandre Lacazette.Lyon fer áfram, 1-0, samanlagt.Genk-Anzhi 0-2 - Katuku Tsimanga, sjm, Oleksandr Alyev.Anzhi fer áfram, 0-2, samanlagt.Tottenham-Dnipro 3-1 Emmanuel Adebayor 2, Christian Eriksen - Roman Zozulya.Tottenham fer áfram, 3-2, samanlagt.Trabzonspor-Juventus 0-2 - Arturo Vidal, Pablo Daniel Osvaldo.Juventus fer áfram, 0-4, samanlagt.Valencia-Dynamo Kiev 0-0Valencia fer áfram, 2-0, samanlagt.Rubin Kazan-Real Betis 0-2 - Nono, Ruben Castro.Betis fer áfram, 1-3, samanlagt.Frankfurt-Porto 3-3 Stefan Aigner, Alexander Meier 2 - Eliaquim Mangala 2, Nabil Ghilas.Porto fer áfram, 5-5, samanlagt.Basel-Maccabi Tel-Aviv 3-0 Valentin Stocker, Marco Streller 2.Basel fer áfram, 3-0, samanlagt.Ludogorets-Lazio 3-3 Roman Bezjak, Hristo Zlatinski, Juninho - Keita, Brayan Perea, Miroslav Klose.Ludogorets fer áfram, 4-3, samanlagt.Napoli-Swansea 3-1 Lorenzo Insigne, Gonzalo Higuain, Gökhan Inler - Jonathan de Guzman.Napoli fer áfram, 3-1, samanlagt.Sevilla-NK Maribor 2-1 Jose Antonio Reyes, Kevin Gameiro - Dare Vrsic.Sevilla fer áfram, 4-3, samanlagt.Shaktar Donetsk-Viktoria Plzen 1-2 Da Silva - Daniel Kolár, Milan Petrzela.Plzen fer áfram, 2-3, samanlagt.Salzburg-Ajax 3-1 Mike van der Horn, sjm, Sadio Mane, Jonathan - Davy Klaassen.Salzburg fer áfram, 6-1, samanlagt. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14 AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22 Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og Tottenham eru bæði komin áfram í næstu umferð en Ajax brotlendi gegn Red Bull frá Salzburg og tapaði rimmunni 6-1 samanlagt. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni.Úrslit:AZ Alkmaar-Liberec 1-1 Nick Viergever - Yevhen Budnik.AZ fer áfram, 2-1, samanlagt.Benfica-PAOK 3-0 Nicolas Gallan, Lima (víti), Lazar Markovic.Benfica fer áfram, 4-0, samanlagt.Fiorentina-Esbjerg 1-1 Josip Ilic - Mikkel Vestergaard.Fiorentina fer áfram, 4-2, samanlagt.Lyon-Chornomorets 1-0 Alexandre Lacazette.Lyon fer áfram, 1-0, samanlagt.Genk-Anzhi 0-2 - Katuku Tsimanga, sjm, Oleksandr Alyev.Anzhi fer áfram, 0-2, samanlagt.Tottenham-Dnipro 3-1 Emmanuel Adebayor 2, Christian Eriksen - Roman Zozulya.Tottenham fer áfram, 3-2, samanlagt.Trabzonspor-Juventus 0-2 - Arturo Vidal, Pablo Daniel Osvaldo.Juventus fer áfram, 0-4, samanlagt.Valencia-Dynamo Kiev 0-0Valencia fer áfram, 2-0, samanlagt.Rubin Kazan-Real Betis 0-2 - Nono, Ruben Castro.Betis fer áfram, 1-3, samanlagt.Frankfurt-Porto 3-3 Stefan Aigner, Alexander Meier 2 - Eliaquim Mangala 2, Nabil Ghilas.Porto fer áfram, 5-5, samanlagt.Basel-Maccabi Tel-Aviv 3-0 Valentin Stocker, Marco Streller 2.Basel fer áfram, 3-0, samanlagt.Ludogorets-Lazio 3-3 Roman Bezjak, Hristo Zlatinski, Juninho - Keita, Brayan Perea, Miroslav Klose.Ludogorets fer áfram, 4-3, samanlagt.Napoli-Swansea 3-1 Lorenzo Insigne, Gonzalo Higuain, Gökhan Inler - Jonathan de Guzman.Napoli fer áfram, 3-1, samanlagt.Sevilla-NK Maribor 2-1 Jose Antonio Reyes, Kevin Gameiro - Dare Vrsic.Sevilla fer áfram, 4-3, samanlagt.Shaktar Donetsk-Viktoria Plzen 1-2 Da Silva - Daniel Kolár, Milan Petrzela.Plzen fer áfram, 2-3, samanlagt.Salzburg-Ajax 3-1 Mike van der Horn, sjm, Sadio Mane, Jonathan - Davy Klaassen.Salzburg fer áfram, 6-1, samanlagt.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14 AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22 Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14
AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22
Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15