Markmið verkfalls varla að fatlaðir lendi á hrakhólum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. mars 2014 14:40 "Það er alltaf fólk hérna hjá okkur og krakkarnir geta komið þegar tími fellur niður í skólanum. Líka í desember og maí þegar skólarnir detta í prófatíma og skóladagar fatlaðra eru skertir.“ VÍSIR/GVA Ungmennahúsið á Akranesi er með opið fyrir fötluð ungmenni á daginn á meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur. „Það er alltaf opið hjá okkur yfir veturinn,“ segir Heiðrún Janusardóttir, verkefnisstjóri æskulýðs- og forvarnarmála hjá frístundamiðstöðinni Þorpinu í ungmennahúsinu. „Það er alltaf fólk hérna hjá okkur og krakkarnir geta komið þegar tími fellur niður í skólanum. Líka í desember og maí þegar skólarnir detta í prófatíma og skóladagar fatlaðra eru skertir.“ „Við lítum svo á að við séum að styðja við fatlaða krakka í frístundum þeirra hvenær sem þær eru,“ segir hún. „Sá sem er með fötlun þannig að hann þurfi aðstoð í frístundum, þá fær hann hana.“ Þau líti ekki á þetta sem verkfallsbrot enda geti markmið verkfallsins varla verið að þessi hópur ungmenna lendi á hrakhólum. Formaður verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara, Sigurður Ingi Andrésson, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að þau litu ekki á það sem verkfallsbrot að bæjarfélög bjóði upp á frístundarúrræði fyrir fötluð ungmenni á daginn. „Ef það eru ekki okkar félagsmenn sem fengnir eru til starfa og engin kennsla sem fer fram, höfum við ekkert á móti því, það er bara ekki á okkar vegum,“ segir Sigurður.Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtaka Þroskahjálpar sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að borgaryfirvöld segðu það ekki á sína ábyrgð að setja fjármagn í frístundarúrræði fyrir fötluð börn. Auk þess sem slíkt væri verkfallsbrot. Kennaraverkfall Tengdar fréttir Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00 Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna "Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. 19. mars 2014 11:33 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Ungmennahúsið á Akranesi er með opið fyrir fötluð ungmenni á daginn á meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur. „Það er alltaf opið hjá okkur yfir veturinn,“ segir Heiðrún Janusardóttir, verkefnisstjóri æskulýðs- og forvarnarmála hjá frístundamiðstöðinni Þorpinu í ungmennahúsinu. „Það er alltaf fólk hérna hjá okkur og krakkarnir geta komið þegar tími fellur niður í skólanum. Líka í desember og maí þegar skólarnir detta í prófatíma og skóladagar fatlaðra eru skertir.“ „Við lítum svo á að við séum að styðja við fatlaða krakka í frístundum þeirra hvenær sem þær eru,“ segir hún. „Sá sem er með fötlun þannig að hann þurfi aðstoð í frístundum, þá fær hann hana.“ Þau líti ekki á þetta sem verkfallsbrot enda geti markmið verkfallsins varla verið að þessi hópur ungmenna lendi á hrakhólum. Formaður verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara, Sigurður Ingi Andrésson, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að þau litu ekki á það sem verkfallsbrot að bæjarfélög bjóði upp á frístundarúrræði fyrir fötluð ungmenni á daginn. „Ef það eru ekki okkar félagsmenn sem fengnir eru til starfa og engin kennsla sem fer fram, höfum við ekkert á móti því, það er bara ekki á okkar vegum,“ segir Sigurður.Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtaka Þroskahjálpar sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að borgaryfirvöld segðu það ekki á sína ábyrgð að setja fjármagn í frístundarúrræði fyrir fötluð börn. Auk þess sem slíkt væri verkfallsbrot.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00 Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna "Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. 19. mars 2014 11:33 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00
Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna "Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. 19. mars 2014 11:33
Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20