Stjörnumenn unnu á Ísafirði og verða alltaf ofar en áttunda sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2014 19:00 Dagur Kár Jónsson. Vísir/Daníel Stjarnan vann öruggan 37 stiga sigur á KFÍ, 107-70, á Ísafirði í kvöld í síðasta leik 21. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta. Stjörnumenn tryggðu sér að minnsta kosti sjöunda sætið í deildinni með þessum sigri en liðið mætir þá Keflavík í átta liða úrslitunum sem hefjast í lok næstu viku. Stjarnan á hinsvegar enn möguleika á að hækka sig enn frekar verði úrslitin þeim hagstæð í lokaumferðinni. Um leið varð það ljóst að deildarmeistarar KR mæta Snæfelli í átta liða úrslitunum en þau eru örugg með 1. og 8. sætið í deildinni. KFÍ var fallið fyrir leikinn og hafði því að engu að keppa. Stjörnumenn höfðu leikinn í hendi sér frá fyrsta leikhluta og unnu öruggan sigur. Stjarnan var 30-17 yfir eftir fyrsta leikhluta og með 24 stiga forskot í hálfleik, 54-30. Dagur Kár Jónsson átti mjög góðan leik með Stjörnunni en hann skoraði 25 stig og var stigahæstur í Garðabæjarliðinu.KFÍ-Stjarnan 70-107 (17-30, 13-24, 23-20, 17-33)KFÍ: Joshua Brown 25, Mirko Stefán Virijevic 16/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/4 fráköst, Valur Sigurðsson 9/4 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 6, Óskar Kristjánsson 3, Jóhann Jakob Friðriksson 2/6 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 0/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 25, Matthew James Hairston 22/10 fráköst, Justin Shouse 18/8 stoðsendingar, Jón Sverrisson 17/7 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 9, Marvin Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 5, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 stolnir, Sigurður Dagur Sturluson 2/5 fráköst. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Vonir ÍR-inga dóu í tapi í tvíframlengdum leik - úrslit kvöldins í körfunni ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 13. mars 2014 21:30 Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu. 13. mars 2014 21:12 Framtíðin óráðin hjá Teiti Örlygssyni Það er óvissa með framhaldið hjá þjálfaranum litríka Teiti Örlygssyni en hann hefur þjalfað Stjörnuna undanfarin ár. 13. mars 2014 06:30 Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42 Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 83-81 | Elvar tryggði Njarðvík fjórða sætið Elvar Már Friðriksson tryggði Njarðvík 83-81 sigur á Snæfelli í Ljónagryfjunni í kvöld en sigurkarfa hans skömmu fyrir leikslok gulltryggði ekki bara sigurinn heldur einnig fjórða sætið í Dominos-deildinni og þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 13. mars 2014 18:45 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira
Stjarnan vann öruggan 37 stiga sigur á KFÍ, 107-70, á Ísafirði í kvöld í síðasta leik 21. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta. Stjörnumenn tryggðu sér að minnsta kosti sjöunda sætið í deildinni með þessum sigri en liðið mætir þá Keflavík í átta liða úrslitunum sem hefjast í lok næstu viku. Stjarnan á hinsvegar enn möguleika á að hækka sig enn frekar verði úrslitin þeim hagstæð í lokaumferðinni. Um leið varð það ljóst að deildarmeistarar KR mæta Snæfelli í átta liða úrslitunum en þau eru örugg með 1. og 8. sætið í deildinni. KFÍ var fallið fyrir leikinn og hafði því að engu að keppa. Stjörnumenn höfðu leikinn í hendi sér frá fyrsta leikhluta og unnu öruggan sigur. Stjarnan var 30-17 yfir eftir fyrsta leikhluta og með 24 stiga forskot í hálfleik, 54-30. Dagur Kár Jónsson átti mjög góðan leik með Stjörnunni en hann skoraði 25 stig og var stigahæstur í Garðabæjarliðinu.KFÍ-Stjarnan 70-107 (17-30, 13-24, 23-20, 17-33)KFÍ: Joshua Brown 25, Mirko Stefán Virijevic 16/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/4 fráköst, Valur Sigurðsson 9/4 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 6, Óskar Kristjánsson 3, Jóhann Jakob Friðriksson 2/6 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 0/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 25, Matthew James Hairston 22/10 fráköst, Justin Shouse 18/8 stoðsendingar, Jón Sverrisson 17/7 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 9, Marvin Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 5, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 stolnir, Sigurður Dagur Sturluson 2/5 fráköst.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Vonir ÍR-inga dóu í tapi í tvíframlengdum leik - úrslit kvöldins í körfunni ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 13. mars 2014 21:30 Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu. 13. mars 2014 21:12 Framtíðin óráðin hjá Teiti Örlygssyni Það er óvissa með framhaldið hjá þjálfaranum litríka Teiti Örlygssyni en hann hefur þjalfað Stjörnuna undanfarin ár. 13. mars 2014 06:30 Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42 Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 83-81 | Elvar tryggði Njarðvík fjórða sætið Elvar Már Friðriksson tryggði Njarðvík 83-81 sigur á Snæfelli í Ljónagryfjunni í kvöld en sigurkarfa hans skömmu fyrir leikslok gulltryggði ekki bara sigurinn heldur einnig fjórða sætið í Dominos-deildinni og þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 13. mars 2014 18:45 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira
Vonir ÍR-inga dóu í tapi í tvíframlengdum leik - úrslit kvöldins í körfunni ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 13. mars 2014 21:30
Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu. 13. mars 2014 21:12
Framtíðin óráðin hjá Teiti Örlygssyni Það er óvissa með framhaldið hjá þjálfaranum litríka Teiti Örlygssyni en hann hefur þjalfað Stjörnuna undanfarin ár. 13. mars 2014 06:30
Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42
Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 83-81 | Elvar tryggði Njarðvík fjórða sætið Elvar Már Friðriksson tryggði Njarðvík 83-81 sigur á Snæfelli í Ljónagryfjunni í kvöld en sigurkarfa hans skömmu fyrir leikslok gulltryggði ekki bara sigurinn heldur einnig fjórða sætið í Dominos-deildinni og þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 13. mars 2014 18:45