Napoli féll úr leik í Portúgal | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. mars 2014 16:27 Leikmenn Porto fagna í kvöld. Vísir/Getty Napoli er úr leik í Evrópudeild UEFA eftir að hafa gert jafntefli við Porto í Portúgal í kvöld, 2-2. Niðurstaðan var 3-2 samanlagður sigur Portúgalanna.Goran Pandev kom reyndar Napoli yfir í kvöld með marki á 21. mínútu eftir vel útfærða sókn Ítalanna. Þar með jafnaði hann metin í rimmunni. En möguleikar Ítalanna urðu að engu um miðjan síðari hálfleikinn er Porto skoraði tvívegis með skömmu millibili. Fyrst Nabil Ghilas og svo Ricardo Quaresma með hörkuskoti eftir frábæran sprett.Duvan Zapata klóraði í bakkann fyrir Napoli með marki af stuttu færi í uppbótartíma en það reyndist einungis sárabót. Juventus, sem féll úr leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, komst áfram í 8-liða úrslit keppninnar fyrr í kvöld og er eina ítalska liðið sem er eftir í Evrópukeppnunum.Basel komst áfram eftir magnaðan sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki í kvöld, 2-1. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli í Sviss. Basel missti mann af velli með rautt spjald strax á níundu mínútu og stuttu síðar kom markahrókurinn Jonathan Soriano Red Bull yfir. Þá þurfti að stöðva leikinn í um tíu mínútur eftir að stuðningsmaður Basel kastaði blysi inn á völlinn. Það hefur greinilega kveikt í leikmönnum Basel því liðið tryggði sér sigur með mörkum Marco Streller og Gaston Sauro í upphafi síðari hálfleiks.Sevilla komst svo áfram eftir sigur á Real Betis í vítaspyrnukeppni í kvöld. Leik liðanna í kvöld lyktaði með 2-0 sigri Sevilla en Real Betis vann fyrri leikinn með sama mun. Því þurfti að framlengja en ekkert mark var skorað í henni. Sevilla hafði svo betur í vítaspyrnukeppninni, 4-3.AZ Alkmaar komst fyrr í kvöld áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar, rétt eins og Benfica, Juventus, LyonogValencia. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Napoli er úr leik í Evrópudeild UEFA eftir að hafa gert jafntefli við Porto í Portúgal í kvöld, 2-2. Niðurstaðan var 3-2 samanlagður sigur Portúgalanna.Goran Pandev kom reyndar Napoli yfir í kvöld með marki á 21. mínútu eftir vel útfærða sókn Ítalanna. Þar með jafnaði hann metin í rimmunni. En möguleikar Ítalanna urðu að engu um miðjan síðari hálfleikinn er Porto skoraði tvívegis með skömmu millibili. Fyrst Nabil Ghilas og svo Ricardo Quaresma með hörkuskoti eftir frábæran sprett.Duvan Zapata klóraði í bakkann fyrir Napoli með marki af stuttu færi í uppbótartíma en það reyndist einungis sárabót. Juventus, sem féll úr leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, komst áfram í 8-liða úrslit keppninnar fyrr í kvöld og er eina ítalska liðið sem er eftir í Evrópukeppnunum.Basel komst áfram eftir magnaðan sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki í kvöld, 2-1. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli í Sviss. Basel missti mann af velli með rautt spjald strax á níundu mínútu og stuttu síðar kom markahrókurinn Jonathan Soriano Red Bull yfir. Þá þurfti að stöðva leikinn í um tíu mínútur eftir að stuðningsmaður Basel kastaði blysi inn á völlinn. Það hefur greinilega kveikt í leikmönnum Basel því liðið tryggði sér sigur með mörkum Marco Streller og Gaston Sauro í upphafi síðari hálfleiks.Sevilla komst svo áfram eftir sigur á Real Betis í vítaspyrnukeppni í kvöld. Leik liðanna í kvöld lyktaði með 2-0 sigri Sevilla en Real Betis vann fyrri leikinn með sama mun. Því þurfti að framlengja en ekkert mark var skorað í henni. Sevilla hafði svo betur í vítaspyrnukeppninni, 4-3.AZ Alkmaar komst fyrr í kvöld áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar, rétt eins og Benfica, Juventus, LyonogValencia.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn