"Hvað geturðu sagt? Þú treystir honum" Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2014 14:30 Asafa Powell má ekki keppa í eitt og hálft ár. Vísir/Getty Asafa Powell, fyrrverandi heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla, var í gær úrskurðaður í 18 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Lyfið oxilofrine fannst í þvagsýni sem hann gaf eftir jamaíska meistaramótið í júní á síðasta ári en hann var einn af fimm keppendum þar sem gerðust sekir um lyfjamisnotkun á því móti. Powell kennir þjálfaranum sínum um bannið en hann segir efnið hafa verið í drykk sem hann fékk frá þjálfaranum á meðan mótinu stóð. „Ef þú segist treysta fólki og þetta er það sem gerist ertu alveg jafnsekur. Þú þarft bara að taka þessu eins og maður,“ segir Kim Kollins, fyrrverandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi, í viðtali við BBC. Collins, sem hleypur fyrir St. Kitts og Nevis, segir það hreinlega lélegt hjá Powell að kenna öðrum en sjálfum sér um þetta. „Þú segist treysta þessum manni og hann kemur þér síðan í vandræði. Hvað geturðu sagt? Þú treystir honum. Powell á bara að segja að þetta séu hans mistök og hann beri fulla ábyrgð á þeim,“ segir Kim Collins. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sjá meira
Asafa Powell, fyrrverandi heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla, var í gær úrskurðaður í 18 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Lyfið oxilofrine fannst í þvagsýni sem hann gaf eftir jamaíska meistaramótið í júní á síðasta ári en hann var einn af fimm keppendum þar sem gerðust sekir um lyfjamisnotkun á því móti. Powell kennir þjálfaranum sínum um bannið en hann segir efnið hafa verið í drykk sem hann fékk frá þjálfaranum á meðan mótinu stóð. „Ef þú segist treysta fólki og þetta er það sem gerist ertu alveg jafnsekur. Þú þarft bara að taka þessu eins og maður,“ segir Kim Kollins, fyrrverandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi, í viðtali við BBC. Collins, sem hleypur fyrir St. Kitts og Nevis, segir það hreinlega lélegt hjá Powell að kenna öðrum en sjálfum sér um þetta. „Þú segist treysta þessum manni og hann kemur þér síðan í vandræði. Hvað geturðu sagt? Þú treystir honum. Powell á bara að segja að þetta séu hans mistök og hann beri fulla ábyrgð á þeim,“ segir Kim Collins.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sjá meira
Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn