Martino: Verðskulda ekki annað tækifæri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2014 10:00 Gerardo Martino hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Vísir/Getty Titilvonir Barcelona fuku svo gott sem út um gluggann eftir 2-2 jafntefli gegn Getafe í gær. Börsungar náðu forystunni í tvígang, en fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Spjótin beinast nú að þjálfaranum Gerardo Martino sem tók við Barcelona síðasta sumar. Argentínumaðurinn var hreinskilinn eftir leikinn gegn Getafe og sagði að hann bæri ábyrgð á vandræðum liðsins. "Það hefur ekkert breyst. Eins og ég sagði eftir tapið (gegn Real Madrid) í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar og eftir að við féllum úr leik í Meistaradeildinni, þá hefur þetta ekki verið gott tímabil." Martino taldi þó að Barcelona hefði verðskuldað sigur í leik gærdagsins. "Það var ekki sanngjarnt að tapa stigunum með þessum hætti undir lokin. Við gerðum nóg til að vinna leikinn. Það er á ábyrgð þjálfarans, hvað gerist í varnar- eða sóknarleiknum. Hann ber ábyrgð á því," sagði Martino, en hann var einnig spurður um framtíð sína hjá Barcelona. "Framtíð mín? Það er enn tími. Það er engin ástæða til að flýta sér. Það er enn nægur tími til að segja það sem segja þarf." "Við höfum aldrei náð að líkjast bestu útgáfunni af Barcelona. Það er langur vegur frá." "Það koma tímar þar sem þú uppfyllir ekki væntingarnar og ég sé ekki ástæðu til að biðja um annað tækifæri, því ég á það ekki skilið," sagði Martino að lokum, en allar líkur eru á því að Barcelona standi uppi titlalaust í fyrsta sinn frá tímabilið 2007-08. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kastaði sigrinum frá sér Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Getafe á heimavelli í dag og á nú afar litla möguleika á að verja spænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. 3. maí 2014 00:01 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Titilvonir Barcelona fuku svo gott sem út um gluggann eftir 2-2 jafntefli gegn Getafe í gær. Börsungar náðu forystunni í tvígang, en fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Spjótin beinast nú að þjálfaranum Gerardo Martino sem tók við Barcelona síðasta sumar. Argentínumaðurinn var hreinskilinn eftir leikinn gegn Getafe og sagði að hann bæri ábyrgð á vandræðum liðsins. "Það hefur ekkert breyst. Eins og ég sagði eftir tapið (gegn Real Madrid) í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar og eftir að við féllum úr leik í Meistaradeildinni, þá hefur þetta ekki verið gott tímabil." Martino taldi þó að Barcelona hefði verðskuldað sigur í leik gærdagsins. "Það var ekki sanngjarnt að tapa stigunum með þessum hætti undir lokin. Við gerðum nóg til að vinna leikinn. Það er á ábyrgð þjálfarans, hvað gerist í varnar- eða sóknarleiknum. Hann ber ábyrgð á því," sagði Martino, en hann var einnig spurður um framtíð sína hjá Barcelona. "Framtíð mín? Það er enn tími. Það er engin ástæða til að flýta sér. Það er enn nægur tími til að segja það sem segja þarf." "Við höfum aldrei náð að líkjast bestu útgáfunni af Barcelona. Það er langur vegur frá." "Það koma tímar þar sem þú uppfyllir ekki væntingarnar og ég sé ekki ástæðu til að biðja um annað tækifæri, því ég á það ekki skilið," sagði Martino að lokum, en allar líkur eru á því að Barcelona standi uppi titlalaust í fyrsta sinn frá tímabilið 2007-08.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kastaði sigrinum frá sér Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Getafe á heimavelli í dag og á nú afar litla möguleika á að verja spænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. 3. maí 2014 00:01 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Barcelona kastaði sigrinum frá sér Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Getafe á heimavelli í dag og á nú afar litla möguleika á að verja spænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. 3. maí 2014 00:01