Félagsleg réttlæti: bréf til Íslenskra félagshyggjumanna René Biasone skrifar 30. maí 2014 12:19 Mig langar að umorða skilaboð Alexis Tsipras sem í síðustu viku leiddi vinstri flokka í Grikklandi til stórkostlegs sigurs. Við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði berjumst fyrir auknum jöfnuði og réttlæti en núna er slíkt í verulegri hættu. Eins og oft gerist á Íslandi, þegar kosningabarátta hefst, urðum við að berjast fyrir því að koma stefnumálum okkar að í fjölmiðlum. Eins og flestum er kunnugt, er umræðunni stýrt af hægri flokkum í vefmiðlun, blöðum, útvarpi og sjónvarpi. En þökk sé aktívistum okkar og félagsmönnum almennt, þá höfum við farið í gegnum kosningabaráttuna með hugrekki, stolt og jákvæðni að leiðarljósi. Vinstri græn munu vinna með hverjum þeim sem vilja berjast fyrir réttlátari Reykjavíkurborg og Íslandi. Í forgangi hjá okkur er að bæta stöðu þeirra sem mest þurfa á því að halda en meðal þeirra eru börn, nemendur, einstæðir foreldrar, lágtekjufjölskyldur, fólk án atvinnu, eldri borgarar, sjúklingar og fatlað fólk. Við munum einnig bæta stöðu leigjenda og þeirra sem eru enn með of háar skuldir vegna kreppu sem “góðærið” 2003-2007 orsakaði. Ásamt fólki frá þeim flokkum sem eru til í að bæta félagshyggju á Íslandi, munum við stöðva fordómafull öfl popúlisma og berjast gegn xenofóbíu og gegn hvers kyns rasisma. Við berjumst saman einnig gegn frjálshyggjustefnu sem eyðileggur réttindi og mannlega reisn Íslendinga. Saman munum við berjast fyrir lýðræðislegu, friðsömu og einhuga Íslandi, landi þar sem félagslegt réttlæti mun ríkja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein René Biasone Mest lesið Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir Skoðun Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir Skoðun Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson Skoðun Seltjarnarnes og fjárhagurinn – viðvarandi hallarekstur Sigurþóra Bergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Að finnast maður ekki skipta máli Víðir Mýrmann skrifar Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar Skoðun Fagmennska í framlínunni - Af hverju kennarar skipta máli Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Seltjarnarnes og fjárhagurinn – viðvarandi hallarekstur Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Breytingar, breytinganna vegna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Innviðir eru forsenda lífsgæða ekki tekjustofn ríkisins Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Aðgerðaráætlun í málefnum fjölmiðla Herdís Fjeldsted skrifar Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir skrifar Skoðun Menntun og svikin réttindi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Framtíð barna okkar krefst meiri festu en fyrirsagna Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Bær atvinnulífsins Orri Björnsson skrifar Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar Skoðun Með fólkið í forgrunni – menningarbrú og samfélagslegur ávinningur Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvort skiptir meira máli, lestur eða líf? Steindór Þórarinsson,Jón K. Jacobsen skrifar Skoðun Krafa um árangur í menntakerfinu Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Börn útvistuð til glæpa á netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Ekki setja Steinunni í 2. sæti… Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Við verðum að vilja ganga í ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun EM í handbolta og lestrarkennsla Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Að þurfa eða þurfa ekki raforku Robert Magnus skrifar Skoðun Snorri og Donni Andri Þorvarðarson skrifar Sjá meira
Mig langar að umorða skilaboð Alexis Tsipras sem í síðustu viku leiddi vinstri flokka í Grikklandi til stórkostlegs sigurs. Við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði berjumst fyrir auknum jöfnuði og réttlæti en núna er slíkt í verulegri hættu. Eins og oft gerist á Íslandi, þegar kosningabarátta hefst, urðum við að berjast fyrir því að koma stefnumálum okkar að í fjölmiðlum. Eins og flestum er kunnugt, er umræðunni stýrt af hægri flokkum í vefmiðlun, blöðum, útvarpi og sjónvarpi. En þökk sé aktívistum okkar og félagsmönnum almennt, þá höfum við farið í gegnum kosningabaráttuna með hugrekki, stolt og jákvæðni að leiðarljósi. Vinstri græn munu vinna með hverjum þeim sem vilja berjast fyrir réttlátari Reykjavíkurborg og Íslandi. Í forgangi hjá okkur er að bæta stöðu þeirra sem mest þurfa á því að halda en meðal þeirra eru börn, nemendur, einstæðir foreldrar, lágtekjufjölskyldur, fólk án atvinnu, eldri borgarar, sjúklingar og fatlað fólk. Við munum einnig bæta stöðu leigjenda og þeirra sem eru enn með of háar skuldir vegna kreppu sem “góðærið” 2003-2007 orsakaði. Ásamt fólki frá þeim flokkum sem eru til í að bæta félagshyggju á Íslandi, munum við stöðva fordómafull öfl popúlisma og berjast gegn xenofóbíu og gegn hvers kyns rasisma. Við berjumst saman einnig gegn frjálshyggjustefnu sem eyðileggur réttindi og mannlega reisn Íslendinga. Saman munum við berjast fyrir lýðræðislegu, friðsömu og einhuga Íslandi, landi þar sem félagslegt réttlæti mun ríkja.
Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson Skoðun
Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar
Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar
Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar
Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar
Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson Skoðun