Eitt Íslandsmet féll í hitanum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. júní 2014 16:30 Frá æfingu í gær mynd/gunnlaugur júlíusson Íslenska boðhlaupssveitin í 4x100 metra hlaupi karla bætti 18 ára gamalt Íslandsmet í Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu í dag. Sveitin hljóp á 40,84 sekúndum. Gríðarlegur hiti er í Georgíu. Yfir 30 stig og heiðskírt. Það var því ekki búist við því að mörg met myndu falla en Kolbeinn Höður Gunnarsson, Jóhann Björn Sigurbjörnsson, Ari Bragi Kárason og Juan Ramon Borges Bosque gerðu sér lítið fyrir slógu gamla metið í 4x100 metra boðhlaupinu frá 1996 sem var 41,19. Nýja metið dugði sveitinni í annað sætið í greininni en tveir íslenskir keppendur unnu keppni sína. Kristinn Torfason vann langstökkið þegar hann flaug 7,62 metra og Hafdís Sigurðardóttir vann 400 metra hlaup kvenna á 55,07 sekúndum. Staðan eftir fyrri keppnisdag liggur ekki fyrir og enn eru ekki komin staðfest úrslit í öllum greinum þar sem úrslitaþjónusta staðhaldara í Tiblisi í Georgíu er ekki boðleg fyrir mót af þessu tagi. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Íslenska boðhlaupssveitin í 4x100 metra hlaupi karla bætti 18 ára gamalt Íslandsmet í Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu í dag. Sveitin hljóp á 40,84 sekúndum. Gríðarlegur hiti er í Georgíu. Yfir 30 stig og heiðskírt. Það var því ekki búist við því að mörg met myndu falla en Kolbeinn Höður Gunnarsson, Jóhann Björn Sigurbjörnsson, Ari Bragi Kárason og Juan Ramon Borges Bosque gerðu sér lítið fyrir slógu gamla metið í 4x100 metra boðhlaupinu frá 1996 sem var 41,19. Nýja metið dugði sveitinni í annað sætið í greininni en tveir íslenskir keppendur unnu keppni sína. Kristinn Torfason vann langstökkið þegar hann flaug 7,62 metra og Hafdís Sigurðardóttir vann 400 metra hlaup kvenna á 55,07 sekúndum. Staðan eftir fyrri keppnisdag liggur ekki fyrir og enn eru ekki komin staðfest úrslit í öllum greinum þar sem úrslitaþjónusta staðhaldara í Tiblisi í Georgíu er ekki boðleg fyrir mót af þessu tagi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira