Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2014 10:00 Handhafar Gullskósins sem hafa spilað (eða munu spila) með Barcelona. Heimasíða Barcelona Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið. Sá fyrsti var Austurríkismaðurinn Hans Krankl, en hann fór til Barcelona árið 1978 eftir að hafa skorað 41 mark fyrir Rapid Wien tímabilið á undan. Krankl var þrjú ár í herbúðum Barcelona, en hann var markahæstur í La Liga með 29 mörk í 30 leikjum á sínu fyrsta tímabili með félaginu. Tólf árum seinna samdi Barcelona við Búlgarann Hristo Stoichkov, en hann hafði skorað 38 mörk í 30 leikjum fyrir CSKA Sofia tímabilið 1989-90. Stoichkov var hluti af hinu svokallaða Draumaliði Johans Cruyff sem varð m.a. Evrópumeistari vorið 1992. Árið 2004 kom Svíinn Henrik Larsson til Barcelona á frjálsri sölu frá Glasgow Celtic, en hann fékk Gullskóinn árið 2001 fyrir mörkin 35 sem hann skoraði fyrir skoska stórliðið tímabilið 2000-01. Larsson varð spænskur meistari í tvígang og einu sinni Evrópumeistari á þeim tveimur árum sem hann var í herbúðum Barcelona.Thierry Henry gekk svo liðs við Barcelona frá Arsenal sumarið 2007, en hann var handhafi Gullskósins árin 2004 (30 mörk) og 2005 (25 mörk). Frakkinn var þrjú ár hjá Barcelona, þar sem hann vann spænska meistaratitilinn tvisvar og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Og nú, sumarið 2014, gengur Úrúgvæinn Luis Suárez, til liðs lið Barcelona, en hann er núverandi handhafi Gullskósins ásamt Cristiano Ronaldo, en þeir skoruðu báðir 31 mark fyrir lið sín - Liverpool og Real Madrid - á síðasta tímabili. Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez má ekki æfa á meðan banninu stendur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA staðfesti í dag að Luis Suárez væri óheimilt að taka þátt í æfingum með félagsliði sínu á meðan hann tekur út fjögurra mánaða keppnisbann. 4. júlí 2014 20:00 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 Marca: Barcelona bauð 88 milljónir evra í Suarez Viðræður sagðar ganga vel á milli Liverpool og Barcelona 3. júlí 2014 10:36 Blatter lofar Suarez Forseti FIFA segir refsinguna sem Luis Suarez fékk rétta. 3. júlí 2014 20:30 FIFA hafnaði áfrýjun Suárez Alþjóða knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Luis Suárez í dag en leikmaðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini á Heimsmeistaramótinu í sumar. 10. júlí 2014 14:05 Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suárez mun kæra niðurstöðu FIFA Lögmaður Luis Suárez staðfesti í dag að skjólstæðingur sinn myndi kæra niðurstöðu FIFA en knattspyrnusambandið staðfesti að Suárez þyrfti að taka út fjögurra mánaða keppnisbann í gær. 11. júlí 2014 19:45 Forseti Barcelona lofar Suarez Fulltrúar Liverpool og Barcelona hittust til að ræða möguleg vistaskipti Úrúgvæjans umdeilda. 2. júlí 2014 16:45 Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00 Barcelona gæti klárað kaupin á Suárez fyrir vikulok Aðeins á eftir að semja um kaupverðið en Börsungar vilja smá afslátt af framherjanum. 4. júlí 2014 07:30 Tyson segist skilja Suarez Það þarf líklega ekki að koma neinum á óvart að hnefaleikakappinn fyrrverandi, Mike Tyson, segist skilja Luis Suarez mjög vel. 9. júlí 2014 17:45 Zubizarreta hrósaði Suárez Yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, Andoni Zubizarreta, hrósaði Luis Suárez eftir afsökunarbeiðni Suárez í gær. Suárez hefur verið orðaður við Barcelona undanfarnar vikur. 1. júlí 2014 14:00 Barcelona fær engan afslátt af Suárez Forráðamenn Liverpool munu standa fastir á sínu í viðræðum við Barcelona um söluna á Luis Suárez. 2. júlí 2014 07:30 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira
Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið. Sá fyrsti var Austurríkismaðurinn Hans Krankl, en hann fór til Barcelona árið 1978 eftir að hafa skorað 41 mark fyrir Rapid Wien tímabilið á undan. Krankl var þrjú ár í herbúðum Barcelona, en hann var markahæstur í La Liga með 29 mörk í 30 leikjum á sínu fyrsta tímabili með félaginu. Tólf árum seinna samdi Barcelona við Búlgarann Hristo Stoichkov, en hann hafði skorað 38 mörk í 30 leikjum fyrir CSKA Sofia tímabilið 1989-90. Stoichkov var hluti af hinu svokallaða Draumaliði Johans Cruyff sem varð m.a. Evrópumeistari vorið 1992. Árið 2004 kom Svíinn Henrik Larsson til Barcelona á frjálsri sölu frá Glasgow Celtic, en hann fékk Gullskóinn árið 2001 fyrir mörkin 35 sem hann skoraði fyrir skoska stórliðið tímabilið 2000-01. Larsson varð spænskur meistari í tvígang og einu sinni Evrópumeistari á þeim tveimur árum sem hann var í herbúðum Barcelona.Thierry Henry gekk svo liðs við Barcelona frá Arsenal sumarið 2007, en hann var handhafi Gullskósins árin 2004 (30 mörk) og 2005 (25 mörk). Frakkinn var þrjú ár hjá Barcelona, þar sem hann vann spænska meistaratitilinn tvisvar og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Og nú, sumarið 2014, gengur Úrúgvæinn Luis Suárez, til liðs lið Barcelona, en hann er núverandi handhafi Gullskósins ásamt Cristiano Ronaldo, en þeir skoruðu báðir 31 mark fyrir lið sín - Liverpool og Real Madrid - á síðasta tímabili.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez má ekki æfa á meðan banninu stendur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA staðfesti í dag að Luis Suárez væri óheimilt að taka þátt í æfingum með félagsliði sínu á meðan hann tekur út fjögurra mánaða keppnisbann. 4. júlí 2014 20:00 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 Marca: Barcelona bauð 88 milljónir evra í Suarez Viðræður sagðar ganga vel á milli Liverpool og Barcelona 3. júlí 2014 10:36 Blatter lofar Suarez Forseti FIFA segir refsinguna sem Luis Suarez fékk rétta. 3. júlí 2014 20:30 FIFA hafnaði áfrýjun Suárez Alþjóða knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Luis Suárez í dag en leikmaðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini á Heimsmeistaramótinu í sumar. 10. júlí 2014 14:05 Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suárez mun kæra niðurstöðu FIFA Lögmaður Luis Suárez staðfesti í dag að skjólstæðingur sinn myndi kæra niðurstöðu FIFA en knattspyrnusambandið staðfesti að Suárez þyrfti að taka út fjögurra mánaða keppnisbann í gær. 11. júlí 2014 19:45 Forseti Barcelona lofar Suarez Fulltrúar Liverpool og Barcelona hittust til að ræða möguleg vistaskipti Úrúgvæjans umdeilda. 2. júlí 2014 16:45 Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00 Barcelona gæti klárað kaupin á Suárez fyrir vikulok Aðeins á eftir að semja um kaupverðið en Börsungar vilja smá afslátt af framherjanum. 4. júlí 2014 07:30 Tyson segist skilja Suarez Það þarf líklega ekki að koma neinum á óvart að hnefaleikakappinn fyrrverandi, Mike Tyson, segist skilja Luis Suarez mjög vel. 9. júlí 2014 17:45 Zubizarreta hrósaði Suárez Yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, Andoni Zubizarreta, hrósaði Luis Suárez eftir afsökunarbeiðni Suárez í gær. Suárez hefur verið orðaður við Barcelona undanfarnar vikur. 1. júlí 2014 14:00 Barcelona fær engan afslátt af Suárez Forráðamenn Liverpool munu standa fastir á sínu í viðræðum við Barcelona um söluna á Luis Suárez. 2. júlí 2014 07:30 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira
Suárez má ekki æfa á meðan banninu stendur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA staðfesti í dag að Luis Suárez væri óheimilt að taka þátt í æfingum með félagsliði sínu á meðan hann tekur út fjögurra mánaða keppnisbann. 4. júlí 2014 20:00
Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46
Marca: Barcelona bauð 88 milljónir evra í Suarez Viðræður sagðar ganga vel á milli Liverpool og Barcelona 3. júlí 2014 10:36
FIFA hafnaði áfrýjun Suárez Alþjóða knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Luis Suárez í dag en leikmaðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini á Heimsmeistaramótinu í sumar. 10. júlí 2014 14:05
Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30
Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00
Suárez mun kæra niðurstöðu FIFA Lögmaður Luis Suárez staðfesti í dag að skjólstæðingur sinn myndi kæra niðurstöðu FIFA en knattspyrnusambandið staðfesti að Suárez þyrfti að taka út fjögurra mánaða keppnisbann í gær. 11. júlí 2014 19:45
Forseti Barcelona lofar Suarez Fulltrúar Liverpool og Barcelona hittust til að ræða möguleg vistaskipti Úrúgvæjans umdeilda. 2. júlí 2014 16:45
Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00
Barcelona gæti klárað kaupin á Suárez fyrir vikulok Aðeins á eftir að semja um kaupverðið en Börsungar vilja smá afslátt af framherjanum. 4. júlí 2014 07:30
Tyson segist skilja Suarez Það þarf líklega ekki að koma neinum á óvart að hnefaleikakappinn fyrrverandi, Mike Tyson, segist skilja Luis Suarez mjög vel. 9. júlí 2014 17:45
Zubizarreta hrósaði Suárez Yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, Andoni Zubizarreta, hrósaði Luis Suárez eftir afsökunarbeiðni Suárez í gær. Suárez hefur verið orðaður við Barcelona undanfarnar vikur. 1. júlí 2014 14:00
Barcelona fær engan afslátt af Suárez Forráðamenn Liverpool munu standa fastir á sínu í viðræðum við Barcelona um söluna á Luis Suárez. 2. júlí 2014 07:30