Aníta verður á fjórðu braut Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2014 12:15 Vísir/Getty Aníta Hinriksdóttir verður á fjórðu braut í úrslitahlaupinu í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna. Aníta komst í úrslit í gær á sjötta besta tíma undanúrslitanna en var langt frá sínu besta. Aðeins einn keppandi í úrslitahlaupinu á betri tíma en Aníta á ferlinum en það er hin kúberska Sahily Diago. Diago á best 1:57,74 mínútur en Íslandsmet Anítu í greininni er 2:00,49 mínútur. Aníta á best í ár 2:01,81 mínútur en það er á svipuðu reiki og bestu tímar þeirra Zeytuna Mohammed frá Eþíópíu (5. braut) og hinni áströlsku Georgia Wassall (6. braut). Keppni í úrslitahlaupinu hefst klukkan 03.00 í nótt og það er ljóst að ef Aníta nær sér á strik mun hún eiga góðan möguleika á verðlaunasæti. Þrír aðrir íslenskir keppendur hefja leik á HM í Eugene í dag. Hilmar Örn Jónsson keppir í sleggjukasti og er 5. í kaströð í A-riðli. Keppni hefst klukkan 17.30. Þá keppa þeir Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Kolbeinn Höður Gunnarsson í 200 m hlaupi. Kolbeinn er á 5. braut í 4. riðli sem hefst klukkan 18.03 og Jóhann Björn í 8. riðli á 6. braut sem hefst klukkan 18.27. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44 Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta: Reynsla síðasta sumars kemur sér vel Aníta Hinriksdóttir var ánægð að lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gær. 23. júlí 2014 10:00 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. 23. júlí 2014 20:12 Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir verður á fjórðu braut í úrslitahlaupinu í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna. Aníta komst í úrslit í gær á sjötta besta tíma undanúrslitanna en var langt frá sínu besta. Aðeins einn keppandi í úrslitahlaupinu á betri tíma en Aníta á ferlinum en það er hin kúberska Sahily Diago. Diago á best 1:57,74 mínútur en Íslandsmet Anítu í greininni er 2:00,49 mínútur. Aníta á best í ár 2:01,81 mínútur en það er á svipuðu reiki og bestu tímar þeirra Zeytuna Mohammed frá Eþíópíu (5. braut) og hinni áströlsku Georgia Wassall (6. braut). Keppni í úrslitahlaupinu hefst klukkan 03.00 í nótt og það er ljóst að ef Aníta nær sér á strik mun hún eiga góðan möguleika á verðlaunasæti. Þrír aðrir íslenskir keppendur hefja leik á HM í Eugene í dag. Hilmar Örn Jónsson keppir í sleggjukasti og er 5. í kaströð í A-riðli. Keppni hefst klukkan 17.30. Þá keppa þeir Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Kolbeinn Höður Gunnarsson í 200 m hlaupi. Kolbeinn er á 5. braut í 4. riðli sem hefst klukkan 18.03 og Jóhann Björn í 8. riðli á 6. braut sem hefst klukkan 18.27.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44 Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta: Reynsla síðasta sumars kemur sér vel Aníta Hinriksdóttir var ánægð að lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gær. 23. júlí 2014 10:00 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. 23. júlí 2014 20:12 Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira
Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44
Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00
Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24
Aníta: Reynsla síðasta sumars kemur sér vel Aníta Hinriksdóttir var ánægð að lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gær. 23. júlí 2014 10:00