ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2014 20:21 Ívar Kristinn Jasonarson vann sína grein. Vísir/Vilhelm ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. Konurnar í FH með Sveinbjörgu Zophoníasdóttur í fararbroddi hafa þó 1,5 stiga forskot á ÍR í kvennakeppninni en Sveinbjörg vann þrjár greinar í kvöld og landaði 18 stigum af 44 fyrir FH-liðið. Karlasveit ÍR náði í 52 stig og hefur 8 stiga forskot á FH fyrir seinni daginn á morgun. ÍR hefur alls fengið 94,5 stig en FH er með 88 stig. ÍR-ingar unnu bæði boðhlaupin í lok dags og juku með því forskotið en mikil spenna er í loftinu fyrir seinni daginn á morgun.Staðan í kvennakeppninni: FH 44,0 stig ÍR 42,5 Norðurland 39,0 Breiðablik 30,0 Ármann 12,5 Staðan í karlakeppninni: ÍR 52,0 stig FH 44,0 Norðurland 37,0 Ármann 34,0 Breiðablik 33,0Staðan í heildarkeppninni: ÍR 94,5 stig FH 88,0 Norðurland 76,0 Breiðablik 63,0 Ármann 46,5 Sigurvegarar greinanna í dag:100 metra hlaup karla 1 Jóhann Björn Sigurbjörnsson, Norðurland 10,74 sekúndur 2 Ari Bragi Kárason, ÍR 10,99 3 Óli Tómas Freysson, FH 11,21 100 metra hlaup kvenna 1 Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, ÍR 11,91 sekúndur 2 Steinunn Erla Davíðsdóttir, Norðurland 12,62 3 Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik 12,70 400 metra hlaup karla 1 Trausti Stefánsson, FH 48,09 sekúndur 2 Kolbeinn Höður Gunnarsson, Norðurland 48,22 3 Tristan Freyr Jónsson, ÍR 49,77 400 metra hlaup kvenna 1 Aníta Hinriksdóttir, ÍR 55,22 sekúndur 2 Steinunn Erla Davíðsdóttir, Norðurland 58,04 3 Melkorka Rán Hafliðadóttir, FH 60,53 1500 metra hlaup karla 1 Bjartmar Örnuson, Norðurland 4:16,72 mínútur 2 Björn Margeirsson, Ármann 4:17,07 3 Snorri Sigurðsson, ÍR 4:18,06 1500 metra hlaup kvenna 1 Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 5:05,39 mínútur 2 Anna Berglind Pálmadóttir, Norðurland 5:15,33 3 Hrafnhildur Ólafsdóttir, FH 5:44,05 400 metra grindarhlaup karla 1 Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR 55,71 sekúndur 2 Guðmundur Heiðar Guðmundsson, FH 56,70 3 Bjartmar Örnuson, Norðurland 61,70 400 metra grindarhlaup kvenna 1 Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR 60,56 sekúndur 2 Þórdís Eva Steinsdóttir, FH 61,87 3 Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðablik 66,42 3000 metra hindrunarhlaup karla 1 Sæmundur Ólafsson, ÍR 10:12,00 mínútur 2 Þór Daníel Hólm Friðbjörnsson, Ármann 10:42,91 3 Gylfi Örn Gylfason, FH 11:36,84Hástökk kvenna 1 Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 1,64 2 Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Norðurland 1,61 3 Hanna Þráinsdóttir, ÍR 1,58 4 x 100 metra boðhlaup Karla 1 Sveit ÍR, ÍR 42,23 sekúndur 2 Sveit FH, FH 42,46 3 Sveit Norðurlands, Norðurland 42,49 4 x 100 metra boðhlaup Kvenna 1 Sveit ÍR, ÍR 48,04 2 Sveit FH, FH 49,39 3 Sveit Norðurlands, Norðurland 52,16 Langstökk karla 1 Kristinn Torfason, FH 7,08 metrar 2 Einar Daði Lárusson, ÍR 7,08 3 Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðablik 6,76 Þrístökk kvenna 1 Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 11,65 metrar 2 Thelma Lind Kristjánsdóttir, ÍR 11,03 3 Fríða Ísabell Friðriksdóttir, Norðurland 10,74 Stangarstökk karla 1 Krister Blær Jónsson, ÍR 4,60 metrar 2 Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðablik 4,50 3 Hermann Þór Haraldsson, FH 3,90 Kúluvarp kvenna 1 Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 13,61 metrar 2 Ásgerður Jana Ágústsdóttir, Norðurland 11,32 3 Ingibjörg Arngrímsdóttir, Breiðablik 11,15 Kúluvarp karla 1 Óðinn Björn Þorsteinsson, Ármann 17,27 metrar 2 Sindri Lárusson, ÍR 15,91 3 Ásgeir Bjarnason, FH 15,55 Spjótkast karla 1 Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðablik 75,41 metrar 2 Guðmundur Sverrisson, ÍR 73,90 3 Guðmundur Hólmar Jónsson, Ármann 62,06 Spjótkast kvenna 1 María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármann 45,38 metrar 2 Thea Imani Sturludóttir, FH 44,92 3 Ingibjörg Arngrímsdóttir, Breiðablik 39,53 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ekki hægt að keppa í sleggjukasti í Laugardalnum Sleggjukastkeppni Bikarkeppni FRÍ getur ekki farið fram í Laugadal eins og restin af bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins og hefur hún verið flutt til Hafnarfjarðar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Jónasi Egilssyni, formanni FRÍ. 8. ágúst 2014 19:31 Þrír EM-farar hita upp í 49. Bikarkeppni FRÍ um helgina Bikarkeppni FRÍ fer fram í dag og á morgun en fimm lið eru skráð til leiks í 49. bikarkeppnina. Meðal keppenda eru þrír væntanlegir þátttakendur á EM í Zurich í Sviss sem fer fram í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 8. ágúst 2014 11:00 Sveinbjörg vann þrjár greinar á innan við 90 mínútum Sveinbjörg Zophoníasdóttir var heldur betur öflug fyrir FH-inga á fyrri degi Bikarkeppni FRÍ sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. 8. ágúst 2014 19:41 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Sjá meira
ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. Konurnar í FH með Sveinbjörgu Zophoníasdóttur í fararbroddi hafa þó 1,5 stiga forskot á ÍR í kvennakeppninni en Sveinbjörg vann þrjár greinar í kvöld og landaði 18 stigum af 44 fyrir FH-liðið. Karlasveit ÍR náði í 52 stig og hefur 8 stiga forskot á FH fyrir seinni daginn á morgun. ÍR hefur alls fengið 94,5 stig en FH er með 88 stig. ÍR-ingar unnu bæði boðhlaupin í lok dags og juku með því forskotið en mikil spenna er í loftinu fyrir seinni daginn á morgun.Staðan í kvennakeppninni: FH 44,0 stig ÍR 42,5 Norðurland 39,0 Breiðablik 30,0 Ármann 12,5 Staðan í karlakeppninni: ÍR 52,0 stig FH 44,0 Norðurland 37,0 Ármann 34,0 Breiðablik 33,0Staðan í heildarkeppninni: ÍR 94,5 stig FH 88,0 Norðurland 76,0 Breiðablik 63,0 Ármann 46,5 Sigurvegarar greinanna í dag:100 metra hlaup karla 1 Jóhann Björn Sigurbjörnsson, Norðurland 10,74 sekúndur 2 Ari Bragi Kárason, ÍR 10,99 3 Óli Tómas Freysson, FH 11,21 100 metra hlaup kvenna 1 Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, ÍR 11,91 sekúndur 2 Steinunn Erla Davíðsdóttir, Norðurland 12,62 3 Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik 12,70 400 metra hlaup karla 1 Trausti Stefánsson, FH 48,09 sekúndur 2 Kolbeinn Höður Gunnarsson, Norðurland 48,22 3 Tristan Freyr Jónsson, ÍR 49,77 400 metra hlaup kvenna 1 Aníta Hinriksdóttir, ÍR 55,22 sekúndur 2 Steinunn Erla Davíðsdóttir, Norðurland 58,04 3 Melkorka Rán Hafliðadóttir, FH 60,53 1500 metra hlaup karla 1 Bjartmar Örnuson, Norðurland 4:16,72 mínútur 2 Björn Margeirsson, Ármann 4:17,07 3 Snorri Sigurðsson, ÍR 4:18,06 1500 metra hlaup kvenna 1 Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 5:05,39 mínútur 2 Anna Berglind Pálmadóttir, Norðurland 5:15,33 3 Hrafnhildur Ólafsdóttir, FH 5:44,05 400 metra grindarhlaup karla 1 Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR 55,71 sekúndur 2 Guðmundur Heiðar Guðmundsson, FH 56,70 3 Bjartmar Örnuson, Norðurland 61,70 400 metra grindarhlaup kvenna 1 Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR 60,56 sekúndur 2 Þórdís Eva Steinsdóttir, FH 61,87 3 Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðablik 66,42 3000 metra hindrunarhlaup karla 1 Sæmundur Ólafsson, ÍR 10:12,00 mínútur 2 Þór Daníel Hólm Friðbjörnsson, Ármann 10:42,91 3 Gylfi Örn Gylfason, FH 11:36,84Hástökk kvenna 1 Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 1,64 2 Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Norðurland 1,61 3 Hanna Þráinsdóttir, ÍR 1,58 4 x 100 metra boðhlaup Karla 1 Sveit ÍR, ÍR 42,23 sekúndur 2 Sveit FH, FH 42,46 3 Sveit Norðurlands, Norðurland 42,49 4 x 100 metra boðhlaup Kvenna 1 Sveit ÍR, ÍR 48,04 2 Sveit FH, FH 49,39 3 Sveit Norðurlands, Norðurland 52,16 Langstökk karla 1 Kristinn Torfason, FH 7,08 metrar 2 Einar Daði Lárusson, ÍR 7,08 3 Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðablik 6,76 Þrístökk kvenna 1 Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 11,65 metrar 2 Thelma Lind Kristjánsdóttir, ÍR 11,03 3 Fríða Ísabell Friðriksdóttir, Norðurland 10,74 Stangarstökk karla 1 Krister Blær Jónsson, ÍR 4,60 metrar 2 Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðablik 4,50 3 Hermann Þór Haraldsson, FH 3,90 Kúluvarp kvenna 1 Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 13,61 metrar 2 Ásgerður Jana Ágústsdóttir, Norðurland 11,32 3 Ingibjörg Arngrímsdóttir, Breiðablik 11,15 Kúluvarp karla 1 Óðinn Björn Þorsteinsson, Ármann 17,27 metrar 2 Sindri Lárusson, ÍR 15,91 3 Ásgeir Bjarnason, FH 15,55 Spjótkast karla 1 Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðablik 75,41 metrar 2 Guðmundur Sverrisson, ÍR 73,90 3 Guðmundur Hólmar Jónsson, Ármann 62,06 Spjótkast kvenna 1 María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármann 45,38 metrar 2 Thea Imani Sturludóttir, FH 44,92 3 Ingibjörg Arngrímsdóttir, Breiðablik 39,53
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ekki hægt að keppa í sleggjukasti í Laugardalnum Sleggjukastkeppni Bikarkeppni FRÍ getur ekki farið fram í Laugadal eins og restin af bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins og hefur hún verið flutt til Hafnarfjarðar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Jónasi Egilssyni, formanni FRÍ. 8. ágúst 2014 19:31 Þrír EM-farar hita upp í 49. Bikarkeppni FRÍ um helgina Bikarkeppni FRÍ fer fram í dag og á morgun en fimm lið eru skráð til leiks í 49. bikarkeppnina. Meðal keppenda eru þrír væntanlegir þátttakendur á EM í Zurich í Sviss sem fer fram í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 8. ágúst 2014 11:00 Sveinbjörg vann þrjár greinar á innan við 90 mínútum Sveinbjörg Zophoníasdóttir var heldur betur öflug fyrir FH-inga á fyrri degi Bikarkeppni FRÍ sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. 8. ágúst 2014 19:41 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Sjá meira
Ekki hægt að keppa í sleggjukasti í Laugardalnum Sleggjukastkeppni Bikarkeppni FRÍ getur ekki farið fram í Laugadal eins og restin af bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins og hefur hún verið flutt til Hafnarfjarðar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Jónasi Egilssyni, formanni FRÍ. 8. ágúst 2014 19:31
Þrír EM-farar hita upp í 49. Bikarkeppni FRÍ um helgina Bikarkeppni FRÍ fer fram í dag og á morgun en fimm lið eru skráð til leiks í 49. bikarkeppnina. Meðal keppenda eru þrír væntanlegir þátttakendur á EM í Zurich í Sviss sem fer fram í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 8. ágúst 2014 11:00
Sveinbjörg vann þrjár greinar á innan við 90 mínútum Sveinbjörg Zophoníasdóttir var heldur betur öflug fyrir FH-inga á fyrri degi Bikarkeppni FRÍ sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. 8. ágúst 2014 19:41
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti