Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. ágúst 2014 13:15 Leikmenn Stjörnunnar fagna eftir sigurinn í gær. Vísir/Adam Jastrzębowski Ítölsku risarnir í Inter eru ekki tilbúnir að skipta á leikdögum við Stjörnuna en fyrri leikur liðanna á að fara fram 21. september á Laugardalsvelli. Sama dag leikur íslenska kvennalandsliðið leik við Danmörku í undankeppni HM.Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, liðsstjóri Stjörnunnar og Victor Olsen, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar sitja þessa stundina fund með meðal annars Javier Zanetti, varaforseta Inter til þess að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Siggi staðfesti í samtali við fréttastofu 365 fyrir stuttu að engan bilbug væri að finna á Zanetti og félögum hjá Inter. Ítalirnir séu ekki tilbúnir að víxla á leikdögum líkt og Stjarnan lagði fram né færa leikinn fram um tvo daga. Boltinn liggur því hjá UEFA þessa stundina en knattspyrnusambandið þarf að finna sameiginlega lausn í þessu máli. Stjarnan hefur hingað til lagt fram nokkra möguleika en Inter hefur ekki samþykkt þá. Heitt var í hamsi á fundinum en Siggi bar Zanetti vel söguna þrátt fyrir að hann væri erfiður samningamaður. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Ítölsku risarnir í Inter eru ekki tilbúnir að skipta á leikdögum við Stjörnuna en fyrri leikur liðanna á að fara fram 21. september á Laugardalsvelli. Sama dag leikur íslenska kvennalandsliðið leik við Danmörku í undankeppni HM.Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, liðsstjóri Stjörnunnar og Victor Olsen, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar sitja þessa stundina fund með meðal annars Javier Zanetti, varaforseta Inter til þess að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Siggi staðfesti í samtali við fréttastofu 365 fyrir stuttu að engan bilbug væri að finna á Zanetti og félögum hjá Inter. Ítalirnir séu ekki tilbúnir að víxla á leikdögum líkt og Stjarnan lagði fram né færa leikinn fram um tvo daga. Boltinn liggur því hjá UEFA þessa stundina en knattspyrnusambandið þarf að finna sameiginlega lausn í þessu máli. Stjarnan hefur hingað til lagt fram nokkra möguleika en Inter hefur ekki samþykkt þá. Heitt var í hamsi á fundinum en Siggi bar Zanetti vel söguna þrátt fyrir að hann væri erfiður samningamaður.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59
Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48
Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33
Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24
Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10
Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08